Alþýðublaðið - 29.10.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.10.1959, Blaðsíða 5
syndanna. Myndirnar á þessum síðum og þrettándu síðu eiga að hnekkja þeim orðrómi að blaðaútgáfa sé barnaleikur. Þið sjáið hér Alþýðublaðsfólkið, sem vinnur að hverju einasta blaði, sem þið fáið á morgnana; og vantar þó því miður fáeina, sem líka eru ómissandi. : : : forsiðumyndirnar eru a£ Öídu Möller (11 ára) og Hólmfríði Kolbrúa Gunnarsdóttu? (x ára, af því hún er búin að ná tví- tugsaldiri). 111111 ÉllpÍSst Alda hefur borið út Al- þýðiiblaðið á Siglufirði í þiáú| ár, en Hólmfríðjpr unnið á ritstjórn blaðsins í eitt ár. Myndin af benni er tekin á síðustu veá.'ar- vertíð: Þegar ritstjórann vantaði góða mynd í sam- bandi við sjóferð, sem Al- þýðublaðið efndi til, brá Hólmfríður sér niður að höfn, hitti þair að máli góð an og gæfan bátsformann, fékk lánaðan hjá honum stakk og sjóhatt — og málið var leyst! Alda hin siglfirska er mesti dugnaðarforkur, — enda þurfa þeír unglingar að vera það, sem bera út blöð á Siglufiirði á vetr- Hún er námshestur og skarar fram úr í skóla. A sumrin saltar hún svo síld auk þess sem hún sér um blaðburðinn. Hún saltaði í 123 tunn- ur á nýliðnu sumri — og gwi aðrir betur! ■/:■■■■ ■ v ■ •■■ sin. Hann ræður ríkjum á afgreiðslunni. — Helgi Sæmunds- son hvessir augun á ljósmyndarann. — Ólafur Jakobsson. Ljósið á setjaravélinni lýsir upp andlit hans. — Kristján JSjarnason og Ingólfur Kristjánsson bera saman bækur sín- ar. Kristján er elzti maður á blaðinu og innheimtumaður þess. Ingólfur sér um framkvæmdastjórn. Alþýðuhlaðið — 29. okt. 1959 §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.