Alþýðublaðið - 29.11.1934, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 29.11.1934, Qupperneq 4
Eignist Snnu dagsblað Aljýðublaösins frá upphafi. Æsken stjárnar. Efnisrík og áhrifamikil tal- mynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: RICHARD CROMWELL og JUDITH ALLEN. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. — í kvöld kl. 8: Strenmrof sjónleikur í 3 páttum. eftir Halldór Kiljan Laxness. Ath. Þeir, sem keypt hafa árskort eru beðnir að tilkynna aðgöngu- miðasölunni um notkun árskorts- miða fyrir kl. 7 í dag. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó daginn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. Sími 3191, írneslngamótið. Nokkrir miðar fást enn pá á Skóla- vörðustíg 21 og Hverfisgötu 50. Eldri danzarnir. Laugardaginn 1. desember kl. 97* síðd. Áskriftarlisti i Q.T.-húsinu, sími 3355 og 3240. 6 manna hljóm- sveit. Aðgöngumiðar afhentir á laugardag kl. 5—8. Stjórnin. t tilefni af fuliveldi lands- ins verður sérstaklega vandað til kveldsins, þar syngur Einar Markan og P. O. Bernburg leikur fiðlusóló. r Utsðlamenn blaðsins, sem eitthvað eiga óselt af blöðun- um frá 7. og 10. nóv. s.l. eru btðnir að end- ursenda þ.m nú pegar . til afgreiðslunnar í Reykjavik. -r: 9 Júgöslavia leggnr söneunargðgii sín fjrir Djóððbanðalapið. GENF í morgun. (FB.) ÍKISSTJÓRNIN í Júgóslavíu lagði fyrir Þjó'ðabandalagið langa skýrslu um rannsóknir sín- ar út af kon ungs mor ö inu, og er í skýrslu pessari ítarliega skýrt; frá öllu pví, sem Júgóslavar telja i sanma pað að fullu, að Ungverjar séu samsekir um konungsmiorðið. Eckhardt, fulltrúi Ungverja- lands í Genf, hefir pegar neitað' pví harðlega, að þessar ákærur hafi við nokkuð að styðjast. Rík- isstjórninini hafi verið með öllu ókunougt um morSingja Alex- a-nders og Barthous og hún viti ekki til pess, að hann hafi nokkru sinni átt heima par í landi. (United Press.) Api gerir innbrot i Aa hus. KALUNDBORG í gærkv. (FO.) Maður einn í Aarhus kærði pað í dag til lögreglunmar, að innbnot hefði verið framið' í hús sitt. Lög- reglan brá pegar við og rann- sakaði málið, og fundust fingra- för víða um eitt herbergið og ýmsum munum hafði verið he.nt til, en ekki varð pess vart, að neinu hefði verið stolið, nema einini dós af talkum, og fanst inmihaldið úr henni himgað og pamgað rnn herhergið. Við nánari rannsókn bom pað í ljós, að eng- inn maður hafði bnotist pama inn, heldur api, sem rétt áður hafði sloppið úr búri sínu í húsi skamt parna frá. Hann hafði brotið b'firið, komist fram í for- stofu og sjálfur opnað dyralæs- inguna að innan og farið út. Hann hefir ekki fundist enn*. Árnesingamótið. Nokkrir miðar fást enn pá á Skólavörðustíg 21 og Hverfisgötu 50. Kristileg samkoma verður haldin í Varðarhúsinu á föstudaginn pann 30. kl. 8 e. h. Ræðumenn: Eric Ericson frá Vest- mannaeyjum og Carl Andierssion frá Svípjóð . Ungmennast. Edda. Skemtnn í G.T.-húsinu föstud. 30. nóv. kl. 91/2 e. m. 1. Ræða. 2. Einsöngur. 3. Upplestur. 4. Danz. (3ja m. hljómsveit. Allir templarr velkomnir og gestir peirra. Aðgöngumiðar fást í G. T.-hús- inu á föstud. eftir kl. 4. Skemtinefndin. Bólstruð húsgögn, körfuhúsgögn. Miðstöðvarketill Nr. 4 er til sölu fyrir lágt verð og einnig kolaofn. Upplýsingar á Lauga- vegi 8. Jón Sigmundsson. Sólrik stofa með herbergi ii.n- af til leigu fyrir einhleypa eða saumastofu. Upplýsingar á Lauga- vegi 8. Jón Sigmundsson. MIÐVIKUDAGiNN 28. nóv. 1934. Hinn árlegi danzleikur gagnfræðadeildar Mentaskólans verður haldinn að Hótel Borg í kvöld og byrjar; kl. 9. Danzleikur stúdenta 1. des. Aðgöngumiðar að danzleik stú- denta 1. dies. að Hótel Borg verða sieldir í Háskólanum í dag frá 5—7 oig á morgun frá 1—7. Vegna rúmleysis fá að eins stúdentar aðgang. Straumrof, leikrit H. K. Laxness, veröur isýnt í íynsta skifti í kvöld, í leik- húsinu, ©n jafnframt kemiur laik- ritð sjálft á bókamarkaðinn. Rikisútgáfa skólabóka í fyrradag var frumvarpið Um rikisútgáfu skólabóka til 2. um- ræðu í neðri deild. Minnihluti mjentamálanefndar k-om með' rök- studda dagskrá um að visa fru:ra- varpinu frá, en hún var f-eld með 16 atkv. giegn 13. Síðan var frum- varpínu víisað til 3. umræðu. Pét- ur Halldónsson h-efir hamast gegn frumvarpinu og róið að pví ölí- um árum að fá það drepið. Einar H. Kvaran. Vönduð útgáfa af Ijóðmælum Einars H. Kvaiian kemur út í dag af tilefni 75 ára afmæliis skáldsins. — ísafo I darprentsmið ja gefur ljóðmælin út. Parcival síðasti musterisridd- arinn. — Síðara bindi þessarar merku bókar er nú nýkomið í bókaverzlanir. Fyrra bindi kom út í fyrra-haust og hlaut þá ó- venjulega miklar vinsældir svo sem hinti ágætu blaðadómar bera með sér. Sira Jónas Rafnar hefir leyst þýðinguna prýðilega af hendi. — Það, sem taka mun hug lesanda þessarar bókar föst- ustum tökum, er hin yndislega lýsing og frásögn um ástaræfin- týri þeirra söguhetjanna, Parci- vals og Ariönu, stjúpdóttur Idzeddins pasja. — Mun óvíða í heimsbókmenntunum finnast fegurri og göfugri lýsing á ásta- lífi karls og konu. Efnisyfirlit síðara bindis er á þessa leið: 15. Ólánsfregn. 16. Jóconde prinsessa. 17. Almarik. 18. Grjótnáman í Rochushæðinni. 19. St. Antoníusardagurinn. 20. Gylta höfuðið. 21. Klemens og Ágústínus. 22. Páfi og konungur. 23. Sigurlaun Parcivals. 24. Kon- ungsfíflið. 25. Einfeldningurinn. 26. Endurgjaldið. 27. Orustan við Banockburn. 28. 1 Kilwinning- klaustri. 29. Ariana. Bæði bindin til samans eru 672 blaðsíður í stóru broti og seld óvenju lágu verði. Haustafll befir mjög brugðist á Nor'ðfirðj, og er ráðrum að heita má hæ^t. Síldar hefir hveiigi orðið vart enn. Skrúðgarður í Neskaupstað. Síðast liðiði sumar var í Nes- kaupstað gerður skrúðgarður, rúmlega 5000 fermetria að stærð. Hann nær yfir gamla kirkjugarð- inn og svo nefnda Gísla-lág. Bær- inn kostaði girðinguna, en kven- félagið „Nanna“ lagði fram 800 k ónur til u d rbúninigs ga ðsvæö- isiins, en einstakir menrn Jögðu til þegnskaparvinnu. Verkstjóri var Eyþór kennari Þórðarson. Ráð- ge.t er, að halda verkinu áfram á næsta vori og hefja þá plöntun. ísfisksala. Gylfi seldi í gær í Hull, 1160 vættir fyrir 1314 stpd. Kaupið Alpýðublaðið. I DA6, Næturlæknir er í nótt Kristín ólafsdóttti, sími 2161. Næturvörðiur er í Laugavegs- J og Ingólfs-apóiteki. Veðrið: Hiti í Reykjavík — 1 stig. Yfirlit: Hæð frá Bætlands- eyjum norövestur yfir Island. Djúp og víðáttumikil lægð suð- vestur í hafi á hreyfingu norð- auistur eftir. Útlit: Vaxandi suð- austan átt, hvassviðri og rigning í nótt. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðúrfnegnir. 19,00 Tónleikar. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Þi: gfréttir. 20,00 Fréttir. 20,30 Erjndi: Frá útlöndum: List og menning (Vilhj. Þ. Gfclason). 21,00 Lesin dagskrá næstu viku. 21.10 Tónleikar: a) Alþýðulög (Út- varpshljómsvdtiin); b) Einsöng- ur (Elísabet Einarsdóttir); c) Grammóf ónn: Chopin: Píanó- konsiert í F-moll. Sigurður Skagfield hélt tvo hljómleika á isafirði um siðustu helgi, í seiinna skiftið í kirkjunná til ágóða fyrir orgeþ sjóð. Kirkjan var stækkuð með viðbyggingu síðast liðið sumar, og var þar sett niður orgel það, sem áður var í dómkirkjunni í Reykjavík. Geysimikil fannkoma befir verið á ísafirði tvo síðustu sólarhringa, en hægviðri. Kongshaug. Kaupfélag Eyfirðinga hefir nú fest kaup á Kongshaug,síldveiða- skipnu niorska, sem strandaði á Siglufirði í veturmáttabylnum og var driegið af varðskipi til vetrar- legu á Akureyri, er það komst á flot, þar eð skipið tneysti sér ekki til vetrarferðar til Nonegs. Æskan stjórnar, Þessi skemtilega mynd er enn sýnd í Gamla Bíó. Nýja-Bíó sýnir um þessar miundir „Drauganámuna", ameríska mynd, og auk þess gamanmynd, siem beitir Vatnshræddi sundkappinn. Sjúkrasamlag Reykjavíkur biður þess getið, að þeir sam- lagsmenn, siem ætla að skifta um lækna við næstu áramót, verða að tilkynna það fyrir 1. desember. Samlagsmenn verða þvi að at- huga, að á mongun er síðasti dagur til þess að tilkynna lækna- skifti. Skipafréttir. Gullfoss er í Viestmannaeyjum. Goðafosis er í Hamborg. Dettifoss er á Siglufiröi. Brúarfoss er á leið til Vestmannaeyja frá Leith. Lagarfoss er á Sauðárkróki. Sel- Soss er í Reykjavík. ísiandið er í Höfn. Drotningin er væmtanleg til Akuæyrár í dag. Múrarasveinafélag Reykjavíkur. heldur fund í Trvöld í Varðar- húsinu kl. 8V2. Löggiltir endurskoðendur. Atvinnumálaráðuneytið befir nýlega iöggilt þá N. Mancber, Björn Steffensen og Ara Ó. Thor- lacíus sem endurskoðendur. Merkt dúfa. í gær kom einin af bifneiðastjór- unum á Bifreiðastöð íslands að máli við Alþbl. og skýrði svo ;frá, að í fyrrinótt um kl. 2 hefði merkt dúfa komið á stöðina og sest við dyrnar. Tóku biftieiða- stjórarnir hana inn og skoðuðu hana. Dúfan er blágrá að lit og Nýir kaupendar, sem greiða blaðið fyrir fram, geta fengið ókeypis það, sem út er komið af sunnudagsblaðinu, með- an upplagið endist. mierkt á hring sem er við vinstri fót: Derby V 878. List og menning. heitir erindi, sem Vilhjálmur Þ. Gíslason flytur í útvarpifo í kvöld kl. 8V2. Bæjarstjórn ísafjarðar hefir ákveðið, að ekki skuli gerðar neinar girðingar eða önn- ur manmviriri á Seljaiandsdal, og sé landið ætlað til skíðaferða fyr- ir bæjarbúa. Skíðafélag Isfirðinga hefir hug á að leggja veg upp á dalinn og fær þá umráðarétt yf- ir homum í 25 ár. Bæjarstjórn hiefir ónnig ákveðið að útbúa í- búðir handa 8 fjölskyldum í svo nefndri Harstakaupstaðarbúð, ef lán fæst til framkvæmda. ■i Ný|a Bié — DrangaBðmaD. Spennandi og dularfull amerísk tal- og tón- mynd. Aðalhlutverkin leika: Sheila Terry — John Wagne og undrahest- urinn Duke. Aukamynd; Vatnshræddi sundkappinn. Aðalhlutverkið leikur skopleikarinn frægi, Joe E. Brown. Börn fá ekki aðgang. HMmilll H-mJ Auar daozleikor Iðnskélans verður haldinn í IÐNÓ, laugardaginn 1. des. kl. 91/2 e. h. Að- göngumiðar verða seldir í lðnskólanum éftir kl. 7 Vs og á laugardaginn í IÐNÓ eftir kl. 4. Hljómsveit Aage Lorange, Skemtinefndin. Aðalklnbbnrin Eldri danzarnir í K.-R.-húsinu á laugardaginn 1. das. kl. 9 V2, síðdegis. Áskriftalisti í K.-R.-húsinu. Sími 2130. Péturs-Band, Smennog 2 harmonikur spila. Stjórnin. Eimskipafélag Reykjavikur, hJ. S.s. ,9KATLAu verður í Barcelona kringnm 8. dezember. Genoa kringum 12. Livorno kringum 14. — Napoli kringum 18. — Tekur flutning til Reykjavíkur. — Upplýsingar hjá FAABERG & JAKOBSSON, Sími 1550. 1 I 1 U , ~~ Vegna jarðarfarar verður búðin lokuð á morgun (föstudag) frá kl. 1-— 4. Vðrnhúsið, Skinnhúfur Hanskar Treflar Peysur Vöruhilsið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.