Alþýðublaðið - 29.10.1959, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 29.10.1959, Blaðsíða 15
Reynsla síSlusfu ára hefur sýnt, að þegar skammdegið færíst yfir, fjölgar efdsvoðum. Vér viljum brýna fyrir öllum, sem enn eiga ótryggð innbú og önnur verðmæti, að draga eigi lengur að tryggja, — heldur gera það strax í dag. Eins viljum vér ítreka við alla, sem tryggja innbú of lágt, að hækka tryggingar sínar strax — og fresta því ekki til morguns. Auðveldasta leiðin til þess að tryggja og liækka tryggingar, er að hringja £ síma 1.77.00, — og þér fáið skírteinið sent um hæl. Tryggið þar sem það er hagkvæm- ast. - Trygging er nauðsyn, ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. / Austurstræti 10 - Stmi 1 77 00 - Umboðsmenn um allt land - Þá er mikilvert að verjast kuldanum vel og smekklega. sameinar beztu kosti góðrar skjólflíkur. Reykjavík. og veiðar■ Sjófatnaður V innufatnaður Kuldafatnaður V innuhanzkar Fjölbreytt úrval. fœri Hvergi meira úrval. Véíaþéttingar Verkfæri Málningarvörur OLÍULAMPAR m. glóðarnetx. GASLUGTIR. OLÍUFOFNAR. Verzlun 0. ELLINGSEN h.f. Elzta og stærsta veiðarfæraverzlttn landsins. qODDD AltxýðublaÖið — 29. okt. 1959 |J|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.