Alþýðublaðið - 31.10.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.10.1959, Blaðsíða 1
Einkaskeyti til Alþýðublaðsins . landi. Eftir löndunina sagði Þór GRIMSBY. í gsc,T (Reuter). arinn Olgeirsson: Við erum á- ISLENZKI togarinn Stein- nægðir með sérhverja löndun, grímur trölli, sem er 250 lestir sem tekst og allt bendir til að stærð landaði í dag 51 tonni þess hér, að framhald verði á af fiski og fór aflinn á 3.410 sterlmgspund. Af aflanum voru 15 tonn skemmd. Löndunih gekk árekstraiaust en togaxskipstjórar höfðu hót- að því, að gera verkfall, ef ís- lenzkir togarar yrði ekki stöðvaðir í löndunum í Bret- 40. árg. — Laugardagur 31. okótber 1959 — 236. tbl, Samkvæmt - Reutersskeyti er- Alþýðublaðinu barst í fyrra dag frá Grimsby er afstaða yf- irmanná á togurum til land- ana úr íslenzkum togurum ó- breytt. Héldu yfirmennirnir fund um málið í fyrradag á- samt fulltrúum ýmissa greina fiskiðnaðarins, en ekki náðist á. þeim fundi samkomulag um sameiginlega yfirlýsingu. ÞÆR komu upp á blað og sögðust vilja gefa okk- ur Alþýðublaðsmynd í af- mælisgjöf. Þetta er hún. Við tókum myndina fyrir framan Alþýðuhúsið. Hvernig stendur á þess- um nýstárlegu buxuni, sem stúlkurnar eru að flíka? Eftir því sem við komumst næst, stóðu þær í sambandi við „tollering ar“. Það er siður í Mennta skólanum að „tollera' þriðju bekkinga (busana) í byrjun skólaárs. TOGARINN Hafliði seldi afla inn í Cuxhaven 149 tonn fyrir 122 544 mörk. Er það með tetri sölum á þessu hausti. í dag selja Bjarni riddari og Þorsteinn þorskabítur. tollfrjálsri gasolíu og eldsneyti til íslenzkr'a aðila og erlendra flugvéla við fullu verði, svo sem að tollur hefði verið greidd ur af gasolíunni og eldsneytinu. Enn frémur hermir skýrslan frá tollfrjálsum innflutningi frost- Framhald á 4. síðu. svo umfangsmikið, að nóvember 195 rannsóknardómararnir . Petnrs®.°’ stjon og Guðj< hafa neyðst til að skipta íögreglumaður því niður a 10 til 15 steinoiíuhlutaf. þætti og fjalla þeir um gjöfinni Að r margs konar brot á skýrslan um æ gjaldeyris- og innflutn —--------------— ingslöggjöf landsins. — ^ Hér fer á eftir hin-opin O^STin bera fréttatilkvnnir.g rannsóknardómaranna _ um gang þess hingað til: g ,,HIÐ íslenzka steinolíuhluta Síæ|v/ 1 félag (HÍS) hefur undanfarin * ár séð um sölu eldsneytis, olíu NÍÖRÐUR og smurningsolíu til varnarliðs rannsóknarl ins á Keflavíkurflugvelli, en skýrði fréttam samkvæmt 9. tl. 8. gr. viðbæt- gær ag hann , isins úm íéttarstöðu liðs Banda son rannsókn; ríkjanna og eignir þeirra við hefgu þegar u, varnarsamninginn frá 15. maí sem voru fram 1951, sbr. 1. nr. 110/1951, á uði og þeim v varnarliðið að fá tollfrjálst elds saka Þau yor] neyti, olíu og smurningsolíu til taig '14 piItunl afnota fyrir opinber ökutæki, ti- lg . . flugvélar og skip liðs Banda- ! uf þátt f l0 , ríkjanna og verktaka þeirra, anna eMl sem eigi eru islenzkir þegnar. lögréglunnal.( Með skýrslu til lögreglustjór- j j,eirra ekki ’j ans á.Keflavíkurflugvelli ds. 26.1 hennar áður. RANNSOKN er nú lokið á fyrsta þætti olíumáis- ins svonefnda, Hefur hún leitt í Ijós, að Olíufélag- ið hf. hefur smyglað inn varningi til landsins sem er að verðmæti 2,1 millj. fcróna á fob-verði. Samt e'ru ekki öll kurl -komin til grafar. Þetta mál er SNÆHÓLM,f Mest þessara innbrota var framið aðfararnótt 2. þ. m. Var þá stolið verðmætum verkfær- um hjá Kr. Kristjánssyni h.f. á Suðurlandsbraut. Voru þarna þrír piltar að verki og tóku þeir bíl á verkstæðinu til þess að flytja þýfið, en skiluðu hon um aftur á sama stað. 4 piltar stálu bílnum R-930, sem er einn af bílum Saka- dómaraembættisins í Reykja- vík. Einnig stálu 4 piltar bíln um R-10769. Innbrot í ísverzlunina að Garðastræti 7 var framið af 6 piltum og stálu þeir 600 krón- um í peningum. ■ í afgreiðslu Ríkisskip stálu 4 piltar fatnaði og matvælum, aðrir fjórir brutust inn í ísborg við Eskihlíð, tveir stálu lýklum Framhald á 3. síðu. Blaðið hefur hlerað A0 vrrzlunarfulltrúi A.- Þýzkalands hafi leigt mikið húsnæði fyrir skrifstofur sínar í stór- hýsi því, sem kommúnist ar eru að reisa við Laug- arveg. Ennfremur mun Austur-Þýzkaland hafa greitt kommúnistum Ieigu fyrir húsnæðið fyr irfram til 10 ára. HER er fyrsta myndin, sem tekin er af Margréti prinsessu eftir að Toxvn- send, maðurinn sem hún einu sinni vildi giftast, tilkynnti að hann væri trúlofaður einkaritara sín um. Prinsessan virðist hafa tekið þessu með karlmennsku. Hún er að fara á ball í Londou. þakkar innilega allar þær hlýju og góðu kveðj ur,; sem því bárust á fertugsafmælinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.