Alþýðublaðið - 31.10.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.10.1959, Blaðsíða 2
 Við útvegum eftirtalin tímarit frá Sovétríkjunum: Soviet Union, myndatímarit á ensku og þýzku. Árg. kr. 44,00 Culture and Life myndskreytt, á ensku og þýzku. Árg. kr. 44,00 International Affairs, á ensku. Árg. kr. 61,60 Soviet Woman, myndskrevtt, á ensku og þýzku. Árg. kr. 44,00 New Times, myndskreytt, á ensku, þýzku og sænsku-. Árg. kr. 61,60 Moscow News, fréttaiblað á íensku. Árg. kr. 52,80 Soviet Literature, imyndskreytt bókmenntatímarit, á ensku og þýzku. Árg.-kr. 55,00 Soviet Film, kvikmyndatimari t. á ensku og þýzku. Árg. kr. 66,00 : Tímaritin verða send heim til áskrifenda. Gerizt áskrifendur! Sendið greinilegt heimilisfang, ásamt áskriftargjaldi, er ýgreiðist við pöntún, til: ÍSTORG H.F. Pósthólf 444, Reykjavík. 'Ef næg þátttaka fæst, verður námskeið fyrir verkstjóra og: tilvonandi verkstjóra, sett í Reykjavík fimmtudaginn 5. nóv- enaber næstkomandi, og mun standa yfir um það bil cinn manuð, KENNT VERÐUR: Vinnusálfræði. Verkstjórn og mannþekking. Vinnuaryggi og öryggisregiur. Vinnubókhald. Hjálp £ viðlögum og margt fleira. síma11?,4fi44Pl|SÍ1lgar u™ námskeiðið £efur Ad°lf Petersen { i Reyk[aÁlk' sejh jafnframt tekur á móti umsókn- um væntanlegra þátttakenda. Fræðsluráð Verkstjórasambands fslands. INCCLFS Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAB VEITINGAB allan daginn. Ódýr og vistlegtir matsölustaður. Reynið viðsfciptin. Ingólfs-Café. oe ieigan Sími 19092 or 18961 Kynnið yður hið stór* 6 val sem við höfum af allf konar bifreiðum Stórt og rúmgott •ýningarsvæði og Seigan Minningarorð Fvamhald af 9. síðu. og var drjugur af. Eyjólfur var góður hagyrðingur og var mjög létt um vísnagerð. Þetta hafði alltaf verið íþrótt hans og gam- an. En þrátt fyrir sitt stóra og góða hjarta, hugsjónaeld hans og, tilfinninguna fyrir með- bræðrum og samferðamönnum, var Eyjólfur stór í skapi. Hann gat átt það til að verða harð- ur á brúnina og þá oftast nær ergilegur eins og hann kenndi sársauka. Og alltaf var það sambandi við óréttlæti, sem einhverjum hafði verið sýnt eða skilningsleysi og kulda fólks. „Ég skil ekkert í því fólki, sem ganar sína leið án þess að skipta sér af meðbræðr- um sínum“, sagði hann einu sinni og var röddin full af gremju. Evjólfur StefánsSon er nú horfinn af sviðinu. Einn sterk- asti kvistur fortíðarinnar er brotinn. Mér fannst alltaf hann tengja saman það bezta úr hin- um gamla heimi og það nýtasta úr okkar eigin. Um leið fannst mér að Eyjólfur Stefánsson væri einn merkasti og sérstæð- asti persónuleikinn, sem ég hef kynnst. Og kynnin við hann hafa fært mér margar gleði- og áægjustundir, en um leið sann- færingu um máttinn til góðs meðal alþýðufólksins. Ég er sannfærður-um, að öllum, sem k-ynntust Eyjólfi Stefánssyni, hefur þótt vænt um hann. vsv. Sími 19092 og 18961 Minningargjöf F'ramhald af 9. síðu. ins var ódrepandi. Þvi til sönn unar ætla ég aðeins að nefna eitt dæmi. í sumar fyrir kosn- ingamar, var ekki óhugsandi að óvinum Alþýðuflokksins gæti tekist að leggja hann að velli. Þá var. það, að þrir and- stöðuflokkar hans í Hafnar- firði, mögnuðu ' til framboðs ungling einn. óreyndan í krafti máttugra. afla, sem ekki verða nefnd þéirra réttu nöfnum, hér, í því augnamiða að þrenningu þessari, kommum, íhaldl og Framsókn. tækist að ganga af Alþýðuflokknum dauðum. En á þessari örlagaríku hættu- stund fyrir Álþýðuflokkinn, kom hinn rúmléga níræði öld- ungur Eyjólfur Stefánssön á kosningafund. og hélt eldheita hvatningarræðu ög hét á okk- ur að duga sem hetjum sæmdi, því nú Isegi mikið við, því sótt væri að vígi alþýðunnar á ís- landi úr þrem áttuml Mér líð- ur seint úr minni, hve áhuga- eldurinn logaði skært í augum þessarar öldnu Alþýðuflokks- hetju, er hún flutti ræðu sína. Að Iokum óska ég þess að staðfesta og tryggð Eyjólfs Stefánssonar við Alþýðuflokk- inn ,og hans góða málefni, megi verða sem flestum fyrir- mynd til eftirbreytni, og stöðug. hvatningarraust, sem aldrei þagnar í hugum okkar á vegin- um fram til betra lífs og meiri þroska, sem stefna Álþýðu- flokksins hefur markað. F. ' Húseigendafélag Reykjavíkur Bifreiðar til sýnis og sölu daglegs ávallt mikið úrval. Bíla og búvélasalan Baldurgötu 8, Sími 23136. <parar an lyrirhafnar f LOTUSBÚÐINNI Hafnarfirði Fáið þið Vetrarúlpur með prjóna- stroffi framaní ermunum. STÆRT>IR: Nr. frá 1—10. i Svo og aðrar TEDÐY- vörur. \ MUNIÐ: Teddy er ( vandlátra val. Hafnarfirði. Efnalaug Skipholti 1. Tómasarhaga 17. Simi 16346. I CITY SEXTETTINN ásamt söngvurunum Þór Nilsen og Sigurði Johnnie. Skemmtiatriði: Trapiz tríóið ag gestir sem vilja „reyna“ hæfni sína í dægurlagasöng. Tryggið ykkur miða tímanlega. IÐNÓ. 2 31. okt. 1959 — AlþýðublaðiS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.