Alþýðublaðið - 31.10.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.10.1959, Blaðsíða 3
 fagnaður Æ-lisíinn í Reykjavík efnir til kosningafagnaðar í LIDO ann að kvöldj fyrir starfsfólk sití { nýafstöðnum kosningum. — Hverfisstjórar og annað starfsfólk er minnt á að vitja að- göngumiða á flökksskrifstofuna í dag og kl. 1—3 á 'morgun, ef eitthvað verður þá eftir. ÆlþýðuKIaðlð — 31. okt. 1959 ÞANN 20. okt. s. 1. hljóp hið nýja vöruflutningaskip hluta- félagsins Hafskip af stokkun- um. Skipið er 750 smálestir að stærð, knúið Deutz diesel véli Lestarmál skipsins er áætlað 53 þús. rúmfet. 19. septémber var skipið skírt að viðstöddum 30 manns, og hlaut það nafhið Laxá. Heimahöfn skipsins verður ‘Vestmannaeyjar. Frú Líney Jó hannesdóttir gaf skipinu nafn. Upphaflega var gert ráð fyr ir, að skipið hlypi af stokkun 24 innbrot Framhald af 1. síðu. að bílum í bílasölunni við Ing ólfsstræti, tveir stálu pening- um í timburverzlun Árna Jórís sönar. Tveir piltar brutuzt inn í fé lagsheimili Vals og stálu það- an gosdrykkjum og sælgæti og aðrir tveir stálu gosdrykkjum og sælgæti í félagsheimili Fram. Tvívegis var brotizt inn í verzlunina „Skeifan“ og var' í bæði skiptin stolið tóbaksvör- ■um. Tveir voru í öðru innbrot inu en þrír í hinu. Sælgæti o. fl. var stolið úr billiardstof- unni í Einihlíð 2 og gerðu það tveir piltar. Einn stal útvarpstæki í bíla- verkstæði við Miklubraut og tveir stálu peningum í verzl- un Hjalta Lýðssonar. Þrír Stálu harðfiski og ávöxtum í vei'zluninni að Grettisgötu 64 Og tveir brutuzt inn hjá Silla og Valda og Fjólu að 'Vestur- um samtímis skírn þess, en vegna óvenjulegrar þurrkatíð- ar varð að fresta sjósetningu. Þrátt fyrir þetta mun afhend ingu skipsins ékki. seinka svo neinu nemi, og verður það af- hent eigendunum um miðjan désember. Er gert ráð fyrir, að skipið verði komið til í'slands um ára mót. Skipstjóri á skipinu verður Steinar Kristjánsson, hafsögu- maður; vélstjóri Þórir Konráðs son og fyrsti stýrimaður Páll Rágnarsson, sjómælingamaður. Framkvæmdastjóri hlutafé- lagsins Hafskip er Sigurður Njálsson. FRÚ Líney Jóhannes- dóttir skírir skipið. Hjá henni standa þeir Helgi Bergsson, formaður fé- lagsstjórnar, og eigandi skipasmíðastöðvarinnar Max Kremer. tWMHMHHMMWHUUMHW |W*»IWWWMWWWWHWW>WWMIWMMWMM götu 29 og stálu gosdrykkjum og sælgæti. Tóbaki og stálu tveir í búð að vogi 46. Talsverðu af um var stolið af tveim í sölu turninum að Tver stálu útvarpi stæðinu að Skipholti 9 og aðr- ir tveir peningum í veitinga- húsinu Röðli. Loks voru þrír teknir innbrot í vetur að Hvolsvelli. Stálu þeir þaðan útVarpi o sælgæti. Stúdentaráðskosníngar í dag: KOSNINGAR til Stúdenta ráðs Háskóla íslands fara fram i dag. Kosning hefst kl. 2 og lýkur kL 10. Á kjöískrá eru núnlega 800 stúdentar. Kjósa á 9 mfenn í Stúdfentaráð og óg hafa komið fram fjórir fram hoðslistar að þessu sinni. ( A-listi er borinn fram af Stúdéntafélagi j afnáðarmanna; B-listi er borinn fram af komm únistum, framsóknarmönnum Og Þjóðvarnarmönnum sam- eiginlega; C-listi er borinn fram af svonefndum óháðum stúd- entum og loks D-listi borinn frám af Vöku, félagi íhalds- stúdenta. A-listi Stúdentafélags jafn- aðarmanna er þannig skipaður: 1. Jónatan Sveinsson, stud. pur. 2. Þór Benediktsson, stud polyt. 3. Hrafrí Bragason, stud. pur. 4. Matthías Kjéld, stud med. 5. Hrafnkell Ásgeirsson, stud, oecon. 6. Freyr Ófeigsson, stud. jur. 7. Guðjón Guðmundssön, stud. polyt. 8. Haukur Sigurðsson, stud. med. 9. Pétur A. Jónsson, oécon. 11. Njörður Tryggvason, stud. pölýt. Jónatan Sveinsson. 11. Grétar Nikulásson, stud. méd. .12. Póraririn Andewsson, stud. philoh 13. Þórunn Bragadóttir, stud. philol. 14. Bergur Felixson, stud. jur. 15. Hreggviður Hermannson, stud. med. ir vmii ^ Hjartarson, stud. Guðmundsson,. stud. med. Bolli Þ. Gústavsson, stud. theol. Viðræður utn sfjorrs- armyndun að hefjasf Óformlegar viðræður um myndun nýrrar rík- isstjórnar eru nú að hef j- ast milli forustumanna stjórnmálaflokkanna. — Hefur forseti íslands, Asgeir Ásgeirsson, þegar kallað á sinn fund for- menn þingflokkánna og rætt við þá um væntan- lega stj órnarmyndu n. : Það mun verða skoðun stjórn málamánna, að hýggilegast sé fyrir flokkana að ræðast nokk uð víð fyrst, áður en kemur að hinni formlegú myndun stjórn ar, og einhverjum flokksfor- manninum verður fálið að reyna stjórnarmyridun. EINNDREYMIR, TVEIR BIÐLA. Um afstöðu stjórnmálaflokk- anna til stjórnarmyndunar má draga þessar ályktanir af skrif um flokksblaða: 1) Framsóknarflokkinn dreymir sýnilega um endur- reisn vinstri stjórnarinnar í eirí hverri mynd og Tíminn minnir á, að Framsókn sé mesti vinstri flokkurinn. 2) Sjáífstæðisflokkurinri Kef' ur umsvifalaust biðiað til Al- þýðuflokksins og Morgunblað ið télur stjórn þessara tveggja flokka eðlilegasta. 3) Alþýðubandalagið biðlar í allár áttir, en. Þjóðviljinri hef ur tafarlaust upp harðar ár.ás- ir á þá samvdnnu Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks, sem Morg únblaðið skrifar um, enda þótt ekkert liggi fyrir um slíkt eða •annáð samstarf. Miðstjórn Alþýðuflokksins kom saman á fund síðdegis á fimmtudag og ræddi stjórn- málaviðhorfið nú að loknum kosningum. Kom þar fram mik il ánægja með það stóraukna fylgi, sem Alþýðuflokkurinn hlaut í kosningunum og stað- festa í að vinna að áframhald- andi vexti flokksips. Fundurinn var ekki kallað- ur til að taka ' ákvarðanir að svo komriu máli, heldur sem fyrsta skref í umneðum flokks stj órnarínriar uiri ftaéstri: aðgerð ir, sérstaklega viðkomandi þeim tilraunurri til. stjórnar- myndunaí, sem oru að hefjast. EFNAIIAGSMÁLIN HÖFUÐVANDINN. Augljóst er, að í samþandi við mýndun nýrrar - stjórnar verða efnahagsmál þ'jóðarinn- ar höfuðvandinn. Enda þótt oft hafi verið talað uíri „varanleg ar aðgerðir" J í þeim - efnum, mun flestum vera orðið lj.óst, að ékki er hægt í- eitt skipti fyr ir öll að „leysa“ vanda útflútn ingsframleiðslunnar, gjaldeyr- isskorts, fjármál ríkisins eða önnur slík vandamál. Þau munu um alla framtíð krefj- ast stöðugrar afgreiðslu og ár- vekni, og það mesta, sem hægt IMWWWMtWWWmWWM er að vonast eftir, er að stcð'- ugt stefni í rétta átt. Af þess- um sökum er það þjóðinni ó- metanlegt, þegar tekst £<t halda verðbólgu í skefjum, framleiðslunni . garigandi og rík isbúskap hallalausum heilt ái’, eins og núverandi ríkisstjóm hefur gert. Hins vegar sagði- Emil Jónsson í útvarpsræc)!*-. sinni fyrir kosningar, acf vandi framtíðarinnar wæri að sjálfsögðu óleystur.. Glíma stjórnmálaflokkanna vjð næstt* framtíð er nú að hefj_ast. SKRIFSTOFU AlþýSu- flokksins barst í gærdag eftirfarandi skey.ti: Danski Alþýðuflokkur- inn sendir hjartanlegar kveðjur og heillaóskir í tilefni af kosningasigrin- um. H. G. Hansen.. Alsing Andersen. IWWWWWWHWWWWWMHWV ALÞYÐUBLAÐIÐ hélt upp á fjörutíu ára afmæli sitt me3 hófi í Iðnó í fyrrakvöld, Meðal gesta voru ráðherrar flökksins og þingmenn. Áki Jakobsson, formaðup blaðstjórnar, stjórnað hófinu. Emil Jónsson fomætisráð- herra og Jón Axel Pétursscn, fluttu ræður. Að borðhaldi loknu skemmtu menn sér við söng og dans fram eftir nóttu. Fyrr um daginn höfðu reyk- vískir blaðamenn verið gestir Alþýðublaðsins í síðdegps- veislu. Blaðinu barst mikill fjöldi skeyta og heillaóska. Morgunblaðið, Þjóðviljinn og Vísir sendu blómakröfur. Blómum M orgunblaðsi ns fylgdi svohljóðandi kveðja: Þökkum Alþýðublaðinu holla samkeppni undanfarna ára- tugi og sendum því, starís- mönnum þess og útgefendum hamingjuóskir á fertugsafmæl inu. Morgumblaðið *■' Bjzrni Benediktssou SigfÚs Jónsson. *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.