Alþýðublaðið - 31.10.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 31.10.1959, Blaðsíða 10
VEGNA blaðaskrifa um hina nýju lyfsöluskrá, sem tók gildi 15. sept. 1959 þykir tilhlýða að birta þær megin- reglur, sem húh er: $amin eft- ir. ' I. Við ákvörðun efnisverðs er höfð hliðsjón af eftirfarandi reglum: 1. Við kostnaðarverð (inn- kaupsverð) er bætt 20% sem heildsöluálagningu (umboðs- laun reiknast sem álágning, og skal lækka heildsöluálagn- ingu til samræmis við það). 2. Við heilcjsöluverð bætast 10% vegna rýrnunar, flutn- ingsgjalds, umbúða o. s. frv. við lyfjagerðina, eru innifal- in í greindu verði. 4A. Fyrir að láta lyf í lím- hylki (oapsulae gelatinosae), samlokur (capsulae amylace- ae), pappírshylki (skammta- bréf) eða poka, 10 g eða minna, fyrir hverja deild 100. 4B. Hver deild yfir 10 g 150. Límhylki, samloka, pappírs- hylki eða poki, sem og öll vinna og burðarefni (hjálpar- efni), sem notuð eru við lyfja- gerðina, eru innifalin í greindu verði. 5. Fyrir að gera stíla (suþ- positoria) eða burðarvegsstíla, fyrir hverja 10 eða færri 2000. Öll vinna og burðarefni 7B. Fyrir að gera infundi- bile, 1000 g/ml eða minna magn 4500. Öll vinna, sem og það vatn og önnur óvirk efni, sem þarf til lyfjagerðarinnar, einnig gúmmítappar og málmhetta, er innifalið í greindu verði. 8. Fyrir að sæfa og/eða gera með smitgát augndropa eða augnsmyrsl, 10 g eða minna 200. Öll vinna, sem og það vatn óg önnur óvirk efni, sem þarf til lyfjagerðarinnár, eru inni- falin í greindu verði. 9. Fyrir að hreinsa gler- hylki, augndropaglas eða tin- belg og láta lyf í, fyrir hvert Kristinn Stefánsson: Þar við bætast 100%, og fæst þannig dálkverð (kolonnepris) samkvæmt lyfsöluskrá I. 3. Verð á minna efnismagni en greinir í lyfsöluskrá, finnst með einfaldri deilingu. 4. Þegar afgreitt er jafn- mikið eða meira magn af ein- stöku, óblönduðu efni (kemi- kalium) en greinir. í lyfsölu- skrá, skal lækka verðið um 30% frá greindu verði. 5. Nú er .verð á efni ekki greint í lyfsöluskrá, og skal þá dálkverð fundið samkv. 2. tölulið, en jafnskjótt skal leita staðfestingar lyfsölustjóra' á verðlagningunni. 6. Ly.fsölum og læknum, er hafa lyfjasölu, ber að haga verðlagningu á efnum (kemi- kalia) í samræmi við þessar reglur. Sé kostnaðarverð kr. 100,00, bætist þar við 20% heildsölu- álagning og auk þess 10% vegna flutnings, rýrnunar o. 5. frv. og loks 100% smásölu- álagning. Útsöluverð verður þannig kr. 264.00. Álagning samtals 164%. Ef selt er verulegt magn, lækkar verð á efnum um 30%. Hin háa á- lagning á efnum miðast við það, að nauðsynlegt þykir að geyma tiltölulega miklar birgðir í vönduðum geymsl- um. II. VINNUGJALDSKRÁ. (Upphæð talin í aurum) lv Fyrir að láta þétt efni renna eða mylja þau í vökva, t. d. sölt, þykkni o. þ. 1., gera jurtaseyði, jurtavatn eða lyf- blöndu (emulsio), sjpða saft, kaldrenna jurtir í rennibrúsa (percolare), sjóða niður (eva- porare), heitbleyta (digerare), eða kaldbleyta (macerare) lyf, hræra saman duft eða blanda saxaðar jurtir, f.yrir hver 100 g eða minni þungá 200. Öll vinna, þar á meðal sí- unr, og það vatn, sem þarf til lyfjagerðarinnar,, err inrtifalið í greindu verði. 2. Fyrir að gera - smyrsl (eremor, pasta, ungventum), kymi eða plástra, fyrir hver 100 g eða minni þúriga 600; 3. Fyrir að gera pillur, lyf- snúða eða töflur, fyrir hverj- ar 10 eða færri 100. öll vinna og burðarefni (hjálparefni), sens notuð eru (hjálparefni), þar á meðal ^oleum cacao, er innifalið í greindu verði. 6. Fyrir að sæfa lyf (steri- lisare) og/eða gera lyf með smitgát (aseptik), þó ekki in- fundibilia, sbr. 7. tölulið A og B, og augndropa og augn- smyrsl, sbr. 8. tölulið, fyrir hver 100 g eða minni þunga 900. Öll vinna, sem og það vatn og önnur óvirk efni, sem þarf til lyfjagerðarinnar, eru inni- falin í greindu verði. 7A. Fyrir að gera infundi- bile, 500 g/ml eða minna magn 2500. stykki 200. Öll vinna er innifalin í greindu verði, þar með talin sæfing. 10. Fyrir að hreinsa hettu- glas og gúmmíhettu og láta lyf í, fyrir hvert stykki 300. Öll vinna er innifalin í greindu Verði, þar með talin sæfing á glasi og gúmmíhettu. 11. Fyrir húðun, 100 g eða 100 stykki eða minna magn 200. Öll vinna og efni, sem þarf til húðunarinnar, meðtalin. 12. Fyrir enterosolubil-húð- un, 100 g eða 100 stykki eða minna magn 600. Öll vinna og efni, sem þarf til húðunarinnar, meðtalin. 13. Fyrir að árita og af- henda lyf gegn lýfseðli, þó ekki sérlyf 500. Ef lyf er látið úti í mörg- um deildum, má ekki taka afhendingargjald fyrir síðari deildir. Ofangreint gjald, kr. 5.00, skal ekki taka, þegar lyf er látið úti áh lyfseðils (lausa- sala). 14. Ef leitað er eftir af- gréiðslu lyfja eða lyfjavarn- ingS að nóttu til (milli kl. 20 og kl. 8), er heimilt að taka aukagjald fyrir afgreiðsluna, MYND þessi er blrt til þess að vekja athygli fólks á því, að nk. þriðjudag frumsýnir LR leikritið „SEX PEHSÓNUR LEITA HÖFUNDAR eftir italska Nóbelsskáidið Liugi Piran- dello. Leikritið var sýnt hér órið 1926 og þótti þá mjog nýst- árlegt — og enn err álitið, að leikhúsgestum muni þykja þaff frumlegt, þótt ótrúlegir hlutir 1926 séu margir hverjir hvers- dagsviðhurðir núna. Tuttugu IeikaKar koma fram í> leikritinu — Ojr eru þeir allan timann allir á sviðinu. Leikstjóri er Jón Sigurbjörnsson. nema um afgreiðslu gegn nýj- um lyfseðli sé að ræða, enda hafi læknir ritað á hann fyrir- skipun þar að lútandi (t. d. ,,nocte“) 500. Viðtakanda lyfs skal af- hent kvittun fyrir greiðslu gjaldsins. 15. Lægsta verð á hverju virku efni eða virkri samsetn- ingu, sem notuð er í lyf (vatn og burðarefni reiknast ekki sérstaklega), er 100. Til fróðleiks ög samanburð- ar örfá atriði úr hinni dönsku lyfsöluskrá frá 1. janúar 1959 um hliðstæða gjaldliði: : • •• Á íslí í Danm. ísl. kr. d. kr. Fýrir að afhenda lyf gegn lyfseðli........ 5.00 0.85 Fýrir að gera smyrsli o. s. frv., pr. kg. .. 60.00 6.00 Eyrir að gera töflur, pr. 1000 stk. ..... 100.00 8.00 Fyrir að gera infundibile, pr. 500 ml .. 25.00 pr. 1000 ml .. 45.00 5.00 Víð verðlagningu annarra verður útsöluverð kr. 180.00. lyfja en sérlyfja (verksmiðju- Álagning samtals 8Q%. lyfjá3- er stuðzt við fyrirmæli Til samanbúrðar má geta Lyfsoluskrár I. þess, að í Danmörku er álagn- 1 Lyfsöluskrá II, sem tók ingin á sérlyf sem hér segir: gildi 10. desember 1958 er greint verð á sérlyfjum. Við verðlagningu þeirra er stuðzt við eftirfarandi reglur: Við kostnaðarverð (inn- kaupsverð) leggjast 20% sem heildsöluálagning, og síðan er bætt við 50% smásöluálagn- ingu. Sé innkaupsverð kr. 100,00, Ef heildsöluverð er 20 krón- ur eða minna, leggjast á það 40% og auk þess 75 aurar. Álagning má þó ekki fara yf- ir 80% af heildsöluverði. Ef heildsöluverð er yfir kr. 20.00, þá eru kr. 8.75 álagn- ihg á kr. 20.00 og síðan 25% af þeirri upphæð, sem er yf- ir kr. 20.00, Af kr. 20.00 fá Danir kr. 8.75, en það jafngildir 43.75%. Af kr. 50.00 fá Danir kr. 16.25, en það jafngildir 32.50%. Með gildandi lýfsöluskrám hefur ákvæðum um álagningu lyfja verið breytt í einfaldara form. ‘Vinnugjöld samkvæmt Lyfsöluskrá I hafa yfirleitt lækkað, en álagning ályfja- efni verið hækkuð. Afgreiðslu gjald á sérlyfjum var fellt niður með Lyfsöluskrá II frá 10. desember 1958, sem nú gildir, afgreiðslugjald sam- kvaámt Lyfsöluskrá I, sem tók gildi 15. september s. 1., lækkað, en nú sem áður, kem- ur það aðeins til greina þeg- ar lyf eru látin úti gegn lyf- seðli. Á verði lausasölulyfja hafa yfírleitt ekki orðið stórfelldar breytingar, eins og eftirfar- andi dæmi sýna: Acidum boricum (bórsýra), 100 g ..... Adeps lanae (lanolin), 100 g ..,......... Aether sþirituosus (Hoffmannsdropar), 25 g ................. Aqua destillata (éimað vatn), 1 kg ... Faex naedicinalis siccata. (lyfjager) 100 g Flos chamomillae (kamilleté), 20 g .. Kresolum saþonatum (kreolín), 100 g Linimentúm arnmoniae camphoratum (gigtaráburðUr), 100 g ............ Mentholum (mentól), 10 g .......... Mixtura salina duleis (kvefmixtúra), 100 g Natrii bicarbonas (sódadúft), 100 g... Natrii sulfas (glábersalt), 100 g ....... Oleum jecoris aselli (þorskalýsi), 100 g Oleum ricini (laxerolía),' 100 g_ ..... Paraffinum liquidum (parafírtolía), 100 g Pasta zinci (zinkþasta), 20 g ....... Solutio ammoniae (ammóníak), 100 g Spiritús crudús denaturatus (suðuspritt) 100 g ............................ Spiritús jodi (joðáburður), 20 g .... Supþösitoriá baemorrhoidalia (gyllinæðarstílar), 10 stk. ...... Syrupus cerasi (kirsuberjasaft), 100 g Tablettae acidi acetylsalicylici (aspirintöflur), 20 stk. ......... Táblettae euflavini orales (hálstöflur), 20 stk............................. Tablettae magnyli (magnyltöflur), 20 stk, Talcum (talkúm), 100 g ............... Ungventum éetacei (eold cream), 20 g ‘Vaselinum (vaselin), 20 g ........... Verð Verð nú kr: áðúr kr. 3.70 5,10 2.50 4.90 .. 2,20 1,80 .. 6.00 5.40 g 8,30 7,55 . . 9-:40 2.05 6.20. 2.40 .. 6.20 .7.85 . . 33.00 17.45 ) g 3.80 .3.55 .. 1.10 1.25 . . 2.30 1.25 .. 2.20 1.75 .. 5.60 4.90 g 2.00 2.20 ..1.80 1,70 .. 3.00 2.70 5.80 .. 2.10 2.15‘ .. 23.00 2.60 .. 4,90 5,15 3,95 .. 2.60 3.70 tk. 3.20 4:55 . . 1.80 L55 .. 2.60 2.15 0.60 Vegna ómerkra bláðaskrifa þess efnis, að falsaðar hafi verið undirskriftir ráðherra og fúlltrúa í Heilbrigðismálá- ráðöneytinu undir Lyfsölu- skrá I, þykir Hæfa að birta eftirfarandi yfirlýsingú: • „Að gefnu tilefni staðfest- ist hér með, að Lyfsoluskrá I, sem gekk í gildi hitm 15. þ. m., var géfin út og undirrituð af mér hinn 13. ágúst s. 1; og samtírriiS meðundirritúð af Baldri Möller deildarstjóra ráðúneytisins. Reykjavík, 29. sept. 1959, Friðjón Skarphéðinsson". 10 31. okt. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.