Alþýðublaðið - 31.10.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 31.10.1959, Blaðsíða 12
 ■ - nr . >$ií( ( y'iW ' sá' AMERÍSKA Ííönriuiiarflugvélin X—15 er enn í reynslu, oe bað er ekki vitað, hvenayr verður flogið út úr gufuhvolfi jarðarinnar. Á myndinni sést húrx á flugi, er hún nýlega var reynd. Hún var borin upp í mikla hæð á stóu.’i sprengjuflugvél o^ og síðan flogið stutta stund á mikilli ferð, en j)ó ekki nema hálfri ferð. Hún náði þegar 50 þús. feta hæð og renndi sér svo niðuv á hurran vatnsbotn nálægt Edwards heræfingstöðinni í Kalifccn- íu. Þegar að hinum stóra degi þessarar vélar kemur á að senda hana með 6000—7000 km hraða upp í 200 km; hæð yfír jörð. 40. árg. — Laugardagur 31. okótber 1959 — 236. tbl. þ' 0* ÞETTA er rithöfundur ársins. Hann hlaut Nobels verðlaunin í bókmenntum núna á dögunum. Hann er Jjóðskáld, og hafa fáein Ijóð verið þýdd á íslenzku eftir hann og birzt í tíma- ritinu Birtingi. Á mynd- inni er hann að lesa úr ljóðum sínum. WASHINGTON, okt. (UPI). Rússar hafa nýlega sakað bandarískan sendiráðsstarfs- mann um að hafa haft laun- aða rússneska njósíiari í sinni þjónustu í Moskvu. Það virð- ist harla furðulegt að Rússar skuli láta sér kom á óvart að njósnir séu skipulagðar frá sendiráðum. Rússar hafa löng um verið sérfræðingar í að reka njósnir gegnum sendiráð sín víðsvegar um heim og eru dæmi þess nær óteljandi frá síðustu áratugum. Tvö dæmi skulu rakin. 1946 var skipu- nð nefnd í Kanada tii þess að rannsaka mál rússnesk sendl- ráðsstarfsmanns, sem gaf sig fram við lögregluna. Igor Gouzenko fór til lögreglunn- ar með fjölskyldu sína og full an poka af skjölum eftir að samstarfsmenn hans höfðu gefist upp við að brjóta upp dyrnar að íbúð hans og flytja hann til sendiráðsins. Skjöl- in og saga Gouzenko sýna ljós lega hvernig Rússar nota sendiráð sín sem njósnahreið ur. Saga Gouzenkos lilaut síð- ar stuðning svipaðra atvika í Ástralíu árið 1954. Ástralíu- menn skipuðu þá rannsóknar nefnd til þess að kanna njósna starfsem Rússa í landinu. Nefndin skilaði áliti upp á 483 síður, og fiallar það um njósna- og undirróðursaðferð ir Rússa í Ástralíu. Þar eru nafngreidir 14 rússneskir sendiráðsstarfsmenn, sem sannað er að hafi stundað njósnir á árunum 1945—54. Auk hess þrír blaðamenn, sem voru í Ástralíu á vegum Tass- fréttastofunnar, en stunduðu eingöngu njósnir. Nefndin var skiouð í mní 1954 eftir að yfirmaður rússnesku njósn- Framhald á 9. síðu. höfðu komist að því, að dúfur læra mjög fljótt að greina á milli útlína og á þessu byggðust tilraunirn- ar. Það tók mánuð að kenna dúfunum að flytja sig til eftir breytilegri af- stöðu umhverfisins. Um leið og dúfurnar hreyfðu siff skipti eldflaugin um stefnu. Stríðinu lauk áður en menn höfðu lokið þessum tf'.larunum, en nú hefur þetta vandamál yerið vak- ið upp að nýju og nú er skotmarkið ekki skip eða flugvél óvinaþjóðar held- ur tunglið og pláneturnar. BANDARISKUR vísinda- maður hefur upplýst, að í síðari heimsstyrjöldinni hafi verið gerðar tilraunir með að láta dúfur stýra eldflaugum. Sálfræðingar ■ I r in til með iWWWWWMWMWMWWIWWMMMWWtMMWWMWWW ERFÐ AFRÆÐIN GURINN Ilerman MúIIer, sem fékk Nól belsverðlaunin í læknisfræði 1946, sagði fyrir skömmu, að hann mundi leggja til á næst unni, að hafist verði hándá um að framleiða ofurmenni í framtíðinni. Múller, sem er prófessor við háskólann í Chicago, telur að með gervi- frjóvgun sé mögulegt að skapa hóp manrta -gædda hæfileikum og skapgerð Lin- colns, Einsteins og Pastreur. Er tvær leiðir færar í þessum efnum. Önnur er að gervi? frjóvga útvaldar konur með Framhald á 9. síðu. VINUPPSKERA ársins 1959 er einhver sú bezta það, . sem af er þessari öld. Hafa : gæði vínsins og magn aldrei j verið betri í manna minnum í (Sviss, Frakklandi og Þýzka- 'landi. t Frakkland: Vínþekkjarar telja yfirstandandi ár hið bezta fyrir kampavín og búr- gundarvín síðan 1893. Þýzkaland: Vinbændurnir í Mosel- og Rínardal búast við metuppskeru af bezta víni aldarinnar. SvisS: Sérfræðingar þar telja útlitið fyrir vínuppskeru Hafi aldrei verið betra. Á Sþáni og Ítalíú hefur upp skeran. spillst nokkuð vegna rigninga en .samt á'ém áður er úppskeran þar afbragðsgóð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.