Alþýðublaðið - 03.11.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.11.1959, Blaðsíða 2
Byggingaféfag alþý$u, Reykjavík, r Jsriegja herbergja íbúð til sölu í 1. byggingar- flokki. Umsóknum sé skilað í skrifstofu félagsins, Bræðra,bp.rgars,tíg 47 fyrir kl. 12 á hádegi fimintu- dagin.n 12. nóvcinber. STJÓRNIX. Tilkjfnning irá InnfiuíRingsskriisfofunni. Veitingu gjaldeyris- Qg innflutningsleyfa er lokið á yfirstandandi ári, nema sérstakar ástæð ur séu fyrir hendi, enda gildistími leyfa bund inn við áramót. Umsóknum, sem berast fyrir n.k. áramót, verður því ýmist synjað eða frestað til næsta árs. Reykjavík, 2. nóvember 1959. Innflutningsskrifstofan. sérlega vandaðir og fallegir skór, Aldrei meira úrval. Drengja og Karlmanna bomsur Spenntar og me.ð nennilás. Skóverzlun PéSurs Andréuonar Laugaveg 17 Framnesvegi 2 Sími 17345 iSími 13962. Hjartans þakkir til allra, nær og fjaer, sem sýndu okkur vináttu og samúð við andlát og iarðarför föður okkar, tengda- föður, afa og langafa, EYJÓLFS STEFÁNSSONAR FRÁ DRÖNGUM. Salbjörg Eyjólfsdóttir og ættingjar. Ný bók: ERFIÐ BÖRN Dr. Matthías Jónasson sá um útgáfuna. en bókin er skrifuð af 9 mönnum ler allir hafa fengizt við hin vandasömu málefni erfiðra barna. Þeir skrifa bókina út frá lifandi rey.nslu sinni og leggja á- herzlu á hagnýt sjónarmið. Bók þessi fjallar um erfið börn, sem ekki eiga að' fullu samleið með öðrum, sökum fötlunar t. d. blindu eða málgalla, taugaveiklunar, námstrega, eða visskorts, eða eru haldin siðferðilegu þróttleysi. Með uppeldi, sem byggt er á þekkingu, má oft gera góðan þegn úr erfiðu barni. — Bókin mun því reynast mörgu heimilinu, scm á við slíkan vanda að etja, næsta mikill fengur. Áskrifiarsími Alp ýðublaðsins er 14901 Crayson Cojana Déréta London maid MARKAÐUtlHN LAUGAVEGI 89 V 12 BLACK M AOE ■ IN "t.KÍCLAf.D - RAPiCQL LID' lONKON • vn> v.rvkþ. vTk-sy - L-,-: Er mest notaði og eini EKTA augna- brúna og háralituir sem til er. Inecto inniheldur Alexo sem mýkir hárs- vörðinn. Inecto fæst í öllum snyrti- vöruverzlunum og Apótekum á land- inu. Einkaumboð: HEILDVERZLUN PÉTURS PÉTURSSONAR Hafnarstræti 4 Sími 11219 — 19062 Bifresia- varaliliiiir Gírkassar fyrir Chevrolet ’42 — — Buick ’47 — —; Oldsmobil ’47 — — Studebaker ’47—’53 — — Dodge ’47-’53 — — Austin A-40 model ’50 — — Reno ’47 — — Ford ’48 3ja og 4ra gíra — — Taunus ’51 — — Váuxhall ’52 — — Morris ’52 Crcrra® iilífar De Soto ‘46—‘48 j Dodge ’46—’52 Plymouth ’46—’52 ; Oldsmobile ’47 Birick ’46—’4S Hudson ’47 I- Morris ’47 v 'J HurBir Dodge ’47—’52 ! Chevrolet ’47—’52 Pontiac ’47 Oldsmobile ’47 Nash ’48 Hudson ’47 VéSsr Vauxhall 4ra cl. ’52 1 Morris 4ra cl. ‘51 Ford 6 cl. ’52 J Ford 8 cl. ’48 Kaiser ’52 Taunus 4 cl. ’51 Einnig stuðarar og samstæður á margar tegundir bifreiða. Verzlunin PARTUR Brautarholti 20. Sími 24077. Gardínuefni, mikið úrval. —• Gardínubönd Dívanteppi. margir litir. Verðið hagstætt. Vesturgötu 4. Gerum við bilaða j Nrana og klósett-kassa VafnsveHa ; Reykjavíkur j Símar 13134 og 35122, J 2 3. nóv. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.