Alþýðublaðið - 03.11.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.11.1959, Blaðsíða 5
AlþýðublaðiS — 3. nóv. 1959 S| Fregn til Alþýðublaðsins. AKUREYKI í gær. HIN nýja sjúbrraflugvél Norð Urlands kom liingað til Akur- eyrar kl. 10 í gærkvöldi, Hafði henní verið flogið í einum á- fanga frá Syðri-Straumfirði á vestursfi.'önd Grænlands, þvert yfir Grænlandsjökul til Akur- eyrar, og verið 6 stundir og 25 mínútur á leiðinni. Þetta er tveggja hreyfla flug vél af Piper-gerð og ber ein- kennisstafin TF-JMH Hún er búin fullkomnustu blindflugs- tækjum, sem völ er á. Flughrað inn er 150—160 mílur á klukku stund og flugþol 6 xk klukku- stund. I flugvélinni er rúm fyrir fjóia farþega, auk flugmanns, en ef sjúkrakarfa er í vélinni, getur hún tekið 1—2 farþega að auki. Er flugvél þessi að dómi flugmanna afar fullkomin og mjög hæf til þeirra nota, sem hún er ætluð til. Er kaup- veið hennar 700 þús. kr. Tryggvi Helgason, sem verið hefur flugmaður hjá Flugfélagi íslands undanfarið hefur allt að 3000 flugtíma að baki, mun fljúga vélinni í framtíðinni. Fór hann ásamt Aðalbirni Krist- bjarnarsyni, flugstjóra FÍ, til að sækja vélina vestur. Þeir lögðu af stað frá Hart- ford um 80 km. frá New York, hinn 28. okt. og flugu í fimm áföngum heim til Islands. Fyrsti áfanginn var til Hew- stone á landamærum Kanada og Bandaríkjanna, en sá næsti til Goose Bay þar sem Þeir voru veðurtepptir í einn dag. í þriðja áfanga. var flogið til rad arstöðvar einnar á austurströnd Labrador, þar sem benzín vár tekið, þaðan beint til Syðri- Straumfjarðar og gist þar um nóttina. Síðasti áfanginn var svo beint til Akureyrar sem fyrr segir. Var flugtíminn alls 23 klukkstundii' og 33 mínút- ur. — G. S. KVENFÉLAG Alþýðuflokks- ins í Reykjavík heldur furid annað kvöld — miiðvikudag — kl. 8.30 í Alþýðuhusinu við Hverfisgötú. Föndurnámskeið félagsins hefst mánudagskvöldið 9. nóv. á skrifstofu flokksins. Kennari verður frú Ingibjörg Hannes- dóttir. Þær konur, sem ætla að taka bátt í námskeiðinu, irinriti sig á fundinum. Éinnig félagsins, sem haldinn verður í byrjun desémher. Þá flytur frú Þóra Einairs- dóttir erindi um vernd til handa afbrotáunglingum. -— Að lokum verðúr sýrid kvikmyrid. Mætumi vel og sturidvíslega, ngur, nýr Fregn til Alþýðublaðsins. Akureyri í gær. DRANGUR, nýi flóahátúririri, kom hingað kl. 1,30 í nótt. Skiþið er smíðað í Noregi og ér 191 hrúttólest að stærð. Það getur flutt 42 farþega venju- lega, en allt að 60 mest. Áhöfn- in er 7 manns. Eigandi, íitgerðarmaður og skipstjóri „Drangs“ er Stein- dór Jónsson, sem hefur annast flutninga með flóábátum hér um slóðir frá því í ársbyrjun 1943. Nýi „Drangur“ er helmingi stærri en sá gámli og búinn öllum fullkomnustu siglinga- tækjum, svo sem radar o. fl. Er skipið hið nýtízkulegasta og glæsilegasta að öllu leyti. Ganghraði „Drangs“ er 10 sjómílur rúmar. Hann mun verða í förum milli Akureýrar og Eyjafjarðarhafna, Siglú- fjarðar og Grímseyjar, svo dg Sauðárkróks á vetrum. Hafa um 5000 farþegar verið á þess- um leiðum árlega undanfarið. Gamli „Drangur“ hafði ver- ið í ferðum í mörg ár og orðið á eftir tímanum í mörgu. Er komu hins nýja skips því mjög fagnað af væntanlegum farþegum, enda er hér um að ræða merk tímamót í sam- göngumálum norðanlands. G.S. MÁLFUNDUR verður haldinn í kvöld kl. 8,30 í Félagsheirriili prentara, Hverfisgötú 21. Fundarefúi: Biridindis- riiái. Fjölmerinið og tákið þátt í starfsemi félaganna. Prentnemafélagið í - Reykjavík, Félag járn- iðnaðarnema. Sjúkraflugvél Norðurjlands Hvað er að gerast Dfíjölgun mesfa ENSKI sagnfræðirigurinn Arnold Toynbee hélt í dag fyrirlestur á vegum mat- væla- og landbúnaðarstofn- unar Sameinuðu þjóðanna. Sagði hann þar meðal ann- ars, að mannkyninu stafaði meiri hætta af hinni gífur- legu maririfjölgun eri styrj- öldum, drepsóttum og sjúk- dómurri samanlagt. Toyribée ságði að ríkis- Stjórnir gætu komið i veg fyrir styrjaldir og unnið væri að því að vinria húg á styrjöldúm en ekkert væri hægt að gera af opinberri hálfu til þess að draga úr offjölgun mannkynsins. Sagði hann að einstaklingar að gera samtök um að takmarka barneignir að því leyti sem mögulegt væri. Annárs biðu niannanna rniklú meiri ógnir en nokk- urn tíma hefðu yfir dunið og ógurlegri en hægt væri að gera sér í hugarlurid. Rubenstein rændur PARÍS, 2. nóv. (Reuter). — nótt var brotizt irin í hús heimsfrafega píanóleik- ara Artur Rubenstein og stolið þaðan skartgripum fyrir að upphæð 12000 doll- arar, mestan part bindisnæl- um, skyrtuhnöppum og öðr- um gripum skrýddum dýr- um steinum og voru margir þeirra minjagripir, sem Ru- benstein hafði verið gefnir af ýmsum fremstu mönnum aldarinnár. Rubenstein er 68 ára og var að halda konsert í París er innbrotið var framið. Flófíamenn KARACHI. — Tvö þúsund meðlimir Mangal-ættbálks- ins í Afganistan komu til Pakistan í dag og kváðust hafa orðið fyrir ofsóknum stjórnarinnar í Afganistan. Mangal-ættbálkurinn hefur löngum verið erfiður stjórn Iandsins og það voru þeir, Fjaörahamur Cranfield, Engl., 2. nóv. (Reuter). — Mynd- höggvárinn Emiel Hart- man hefur búið til vængi handa manni var þessi uppfinding reynd í dag. Tókst til- raunin vel en maður var ekki í fjaðraham þess- um að þessu sinni held- ur var aðeins prófað hvernig vængirnir hegð uðu sér í loftinu. Var fjaðrahamurinn dreginn af bifreið á miklum hraða. BRAÐLEGA mun fyrsta ís- I lenzka konan verja doktorsrit- J gerð við Háskóla íslands. Ér það Selma .Tónsdóttir listfræð- ingur og múri ritgerðiri fjállá um útskorriar fúrúfjálir frá því um 1070, en þær erú nú geymdar í Þjóðminjasafninu. Ritgerðin nefnist „Dómsdagur- inn í Flatatungu“ ög vérðúr á næstunni gefin út af Almenna bókafélaginu. Það er nánar frá fjölum þess um að segja, að þær koriiu áð Flatatungu í Skagafirði frá Bjarmastaðahlíð. Hafa mýnd- irnar á fjölunum valdið mönn- um aérnum heilabrotum, en Selma Jónsdóttir mun nu hafá ráðið gátuna um uppruna þeirra og aldur. Út frá efnis- atriðum og stíl myndanna fær- ir höfundur síðan rök að ó- Framhald á 4. síðu. sem rákú síðasta konung landsiris frá völdum er hann skipaði svö fyrir að koriur skyldu hætta að bera slæður fyrir ándlitiriu. Núna hefur stiórri laridsins fyrirskipað að slæðúr skúli allar niður lagðar ög vilja Mangalmenn ekki sætta sig við það. Pak- istanstjórn hefúr áhyggiúr vegna þ'éssara flóttairianna og óttast að fiéiri muni á eftir leita. Mátígal-ættbálk- urinn télúr úm túttugu þús- und mariris og hermenn hans hafa ekki bolmagn til þess að verjast ofsóknum stjórn- arhersins, sern búinn er rúss rieskum vonnum, enda er landið á góðúm vegi með að vera Íeppríki Sovétríkjanna. LONDON, PEKING, 2. nóv. (Ruter). — Ræðu þeirri, sem Krústjov, forsætisráðherra Sovétríkjanna, flutti á fundi æðsta ráðsins um helgina, hefur yfirleitt verið vel tek- ið á vesturlöndum. Var hann óvenju hógvær í ræðunni og hvatti til samkomulags þjóða í milli. Hann hvatti m. a. til þess að Kínverjar og Indverjar jöfnuðu landa- mæradeilur sínar eftir samn ingaleiðum. Það vekur at- hygli, að dagblöð í Peking minnast ekki á þetta atriði og í Pekingútvarpinu var ræðan aðeins flutt í heild en þetta atriði ekkert skýrt frekar. Krústjov sagðist vona að ekki kæmi til frek- ari átaka á landamærum Kma og Indlands. Enda þótt ræðunni sé vel tekið. vara stjórnmálamenn o« blöð við því að láta hinn hógværa tón hennar villa um fvrir sér varðandi áætl- anir Rússa. General-Anzeig- er í 'Vestur-Þýzkalandi segir, að markmið Rússa sé að lggja alla Berlín undir stjórn kommúnista. Óháða blaðið die Welt í Hamborg skrifar, að hógværð Krúst- jovs tákni ekki að hann hafi hætt við nein áform sín, en aðeins að hann viti að Bandaríkjamenn taki betur en áður slíkum ræðum og hann nú hélt. Siáfboöaliðar KAÍRÓ, 2. nóv. (Reuter). Debaghine, utanríkisráð- herra „alsírsku útlagastjórn- arinnar“ sagði í dag, að sú ákvörðun „heimsvalda- sinna“ að halda áfram stríð- inu í Alsír mundi neyða Al- sírbúa til þess að fara fram á það við aðrar arabiskar þjóðir, a þser sendu sjálf- boðaliða til landsins til þess að berjast gegn Frökkum. Hann. sagði að Alsírmenn mundu reyna að fá keypt meiri vopn en hingað til, enda berðust þeir ekki að- eins gegn Frökkum, heldur einnig öllum vestrænum heimsvaldasinnum. UmmMMMmMMMMMMÚMMWMMMMMMMMMIMHMW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.