Alþýðublaðið - 04.11.1959, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 04.11.1959, Qupperneq 1
 í":S:S:í«5.;í i"-: ... . . *'á ■ ■ immj) 40. árg. — Miðvikudagur 5. nóvember 1959 — 239. tbl. Síldarœvintýrið í Eyjjumlieldur áfram: Fregn til Alþýðublaðsins.1 Vestmannaeyjum í gær. SÍLDARÆVINTÝRIÐ hér í Eyjum heldur áfram. Bátarnir þurfa ekki að skreppa nema örstutt hér út á höfnina til þess að fá mokafla síldar og fylla sig. Eru nú fjórir bátar byrjað- ir síldveiðarnar í höfninni. Eins og Alþýðublaðið skýrði frá í gær, veiddi Guðbjörg í Júlíu í gær og síðan hélt Júlía með aflann til Grindavíkur. Nú TIU REKNETABATAR komu með sild til Grindavíkur í gær, samtals 288 tunnur. Aflahæstur var Guðfinnur með 50 tunnur. Síldin fór í frj'stingu. Einnig kom einn iiringnótar- bátur, Júlía, með 442 tunnur síldar tij Grindavíkur í gær. Fór sú síld í hræðslu. tUMUMMMMIHMHMMHWMw BÓRNIN notuðu fyrsta Reykjavíkursnjó vetrar- ins dyggilega. Þau notuðu hann satt að segja upp til agna. Þessi Alþýðublaðs- mynd var tekin á Arnar- hól upp úr hádegi í gær. Við segjum í dag snjó- komufréttir utan af landi. r. BIFREÍÐAAREKSTRAR í ár eru nær 200 fleiri en sama tíma í fyrra. Frá áramótum til októberloka í 1958 voru árekstrarnir samtals um 1330, en eru á sama týna i ár 1524 og citthvað mun eftir að bók- fajra h;á rannsóknarlög- reglunni. í októbermánuði s.l. yoru árekstrarnir 270. I-5ér eru ekki með taldir liinir f.jölmörgu árekstr- fara heint til trygg og bókfærr ekki hjá umferðar- rannsókharlögregl- er Guðbjörg búin að fylla ann- an bát, Suðurey, með um það bil 600 málum. Þá er Huginn búinn að veiða 600 tunnur í Baldur, Ingólfur veiðir í Gull- þórir og hefur fengið um 600 tunnur og Sigurfari, er veiðir einn, var búinn að fá stórt kast er síðast fréttisf til, ca. 400—■ 500 tunnur. SÍLDIN FLUTT ÚT ÍSUÐ? Síldin er 18—20% að fitu- magni en mjög misjöfn að stærð, þó einkum 18—22 cm. Komið hefur til tals hér í Vest- mannaeyjum að flytja síldina ísaða til Þýzkalands. — P. Þ. ALLÍR muna eftir öl- og gosdrykkjastyrjöldinni er geis- aði milli smásöluverzlana og Ölgerðar Egils Skallagrímsson- ar í upphafi þessa árs. Nú er allt útlit fyrir, að sú styiýöld sé að gjósa upp að nýju og jafn vel víðtækari en fyrr, þar eð nú standa allar ölgerðirnar gegn smásölunum. Astæðan er sú, að smásöluverzlanir liafa nú skyndilega upp á sitt ein- dæmi hækkað verðið' á öli og gosdrykkjum, þegar það er selt í heilum kössum. Samkomulag það er gert var milli ölgerðanna og smásalanna í febrúar s. 1. éftir að „styrjöld- in“ hafði geisað langan tíma, var á þá lund, að ölgerðirnar skyldu hætta allri sölu beint til neytenda en smasöluverzl- anir aftur á móti Selja öl og gosdrykki í heilum kössum til neytenda á lægra verði. 'Verðið Smásalar hækka verðið á heilum kössum á einum kassa af Cóca Cóla skyldi t. d. vera kr. 59,95 (24 flöskur) eða sem svaraði kr. 2.45 á flöskuna en smásöluverð ið á lausum flöskum er kr. 2.90. Verðið á kassanum af Sinalio (24 flöskur) skyldi vera kr. 71. 20 og Spur Cóla kr. 65.85 svo nokkrar tegundir séu nefndar. 10—11% HÆKKUN. Nú hafa smásöluverzlanir hækkað verðið um 10—11%. Hefur kassinn á Coca cola ver- ið hækkaður í kr. 66.10 eða um 10,3%. Kassinn af Sinalco (24 flöskur) í kr. 78.65 og kassinn af Spur Cóla í 73.00 eða um 10.9%. MIKIL ÓÁNÆGJA ÖLGERÐANNA. Að vonum . hefur þessi skyndilega verðhækkún smá- salanna vakið mikla óánægju Firamhald á 2. síðu. Blaðið hefur hlerað Að í þann mund er taln- ingu atkvæða lauk í Reykjavík fyrra mánudagskvöld, hafi verið hringt á eina hílastcð bæjarins og sagt: Það er Pétur Sig urðsson alþingismað- ur! Hafið þér híl? HA SÁLÁ ; GYLFA j GRIMSBY GYLFI frá Patreksfirði seldi afla sinn, 2730 kitg eða 172 lest- ir í Ci-'imsby' í gær fyrir 13 781 sterlingspund. Er þetta mjög góð sala, líklega bezta salan á haustinu. Þá hefur hlaðið fregn að, að báturinn Stapafell, rúm- lega 70 tonna hátur frá Óiafs- vík, hafi sclt í Aberdeen í gær 508 kitt fyr’u- 2755 sterlings- pund. ,j LONDON, 1. nóv. — 279 ára gömul vekjaraklukka, 17V2 sentimetri að hæð var seld hér á uppboði í dag fyrir 562.250 krónur, eftir íslenzku svartamark- aðsverði. Er það hæsta verð sem greitt hefur ver- ið fyrir klukku til þessa. íÞRómimAn eru & 9.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.