Alþýðublaðið - 04.11.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 04.11.1959, Blaðsíða 12
lifir við léleg kjör og í algeru vonleysi um framtíðina. í Túnis og Marokkó eru 180 000 flóttamenn frá Alsír. Ein milljón kínverskra flóttamanna lifir í ólýsanlegri fátækt og neyð í Iiong Kong. »•;» *> * - % & : . . 40. árg. — Miðvikudagur 5. nóvember 1959 — 239. tbl. Menn eins iir ENGINN þeirra, Sem komu til Suður-Kóreu árin 1945 — 1951 munu gleyma hinum endalausa straumi flótta- manna, norðan yfir landamær in frá Norður-Kóreu, — karl ar, konur og börn, sem mjök uðust stöðugt suður á bóginn til að losna undan valdi kommúnista í Norður-Kóreu. Alls komu að norðan á þess- um árum 2 og hálf milljón manna. Álitið er, að um millj ón manna að auki hafi látið lífið á flóttanum, af hungri og harðrétti. Myndin sýnir flóttamenn frá Norður-Koreu skreiðast varlega bita af bita og stag af stagi á brúnni yfir Pyong- gyang. Hver er með sinn pinkil. Brúin tekur ekki fleiri, Framhald á 10. síðu. HÝTT LÍF ÞEG AR Vietnam var skipt árið 1951 áttu sér síað miklir þjóðflutningar suður á bóginn frá þeim hluta, sem kom undir yf- irráð kommúnisia. Þessir þjóðflutningar voru auð- vitað bara stráumur flótta manna. Talið er, að ná- iega ein milljón manna hafi flúið að norðan til suðurhlutans, sem laus var við yfirráð kommún- is.ta. Með hjálp frá frjáls- um. þjóðum voru reist 350 þorp, þar sem fólkið stundaði ýmist landbún- að, fiskiveiðar eða iðnað. Fólkið sem sést á mynd inni er 1000 flóttamenn 'Frá Norður-Vietnam. Þeir 'eru um eitt þúsund að tölu. Þeir fengu léð verk- færi hjá flóttaj.nanna? stofnunum og gerðu sér “éftir sínum eigin aðferð- um 143 fiskibáta, sem sumir sjást á myndinni. Flóttamenn NOKKRIR ungir Englend- ingar áttu hugmyndina. Og 5. desember 1958 samþykkti Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna, að gangast fyrir al þjóðlegu flóttamannaári frá júní 1959 — júlí 1960. Tillaga þar að lútandi var samþykkt með 59 atkvæðum á þinginu. Þessar aðgerðir hafa vakið nýja von í brjósti milljóna flóttamanna um heim allan. Flóítamenn eru alls staðar. I Evrópu, Afríku og Asíu lifa milljónir heimilislausra, land lausra og atvinnulausra flótta manna. Talið er að þeir séu ekki færri en 40 milljónir, sem í og eftir síðasta stríð flúðu eða voru hraktir frá föð urlandi sínu. Af þessum fjölda er tæpur helmingur eða 19 milljónir í Evrópu og þar eru hin dæmigerðu flótta- mannalönd, b. e. lönd, er veita flóttafólki. hæli, Austurríki, Grikkland, Frakkland, ítalía og Þýzkaland, J Palestínu er ein milljón arabiskra flóttamanna, sem 40 milljón flóttamenn frci stríðslokum Til eru flóttamenn í Evrópu, sem verið hafa landflótta síð an í heimstyrjöldinni fyrri. Eru þar fremstir í flokki hvít- rússarn'ir svonefndu. Fyrir þá er tiltölulega auðvelt að fá vegabréf en peninga skortir. í Indlandi, Pakistan, Indó- nesíu og öðrum Asíulöndum eru milljónir flóttamanna og njóta margir þeirra ýmiskon ar stuðnings en mikið skortir á að hann sé nægilegur. Flóttamannahjálpin krefst fjármagns. fslendingar háfa oft sýnt að þeir eru ekki eft- irbátar annara þ.jóða í aðstoð við bágstadda, flóttafólk nú- tímans lifir við bágari kjör og meira vonleysi en flestir aðrir á okkar tímum. Alþjóð- lega flóttamannaárið er liður í baráttunni fyrir frið og hag- sæld allra manna og lausn flóttamannavandamálsins leið ir af sér lausn ýmissa annarra vandamála. 4 HÉR sjást tveir tíbezk- ir flóttamenn. Þeir eru tilheyrandi þeim 15 þús- undum, sem talið er að flúið hafi frá Tíbet eftir átökin í og við Lhasa í marz s. 1. Þeir bíða eftir því að fá mat í skálarnar ! sínar, því að þeir eru al- gerlega komnir upp á náð og miskunn hinna indversku stjórnarvalda. Þarna eru þeir staddir á indverskri stöð á leið til flóttamannabúða í-, Ind- landi, sem indverska stjórnin hefur sett upp. Þeir sögðu, að her kín- verksu kommúnistastjórn arinnar hefði varpað sprengjum á leiðirnar, sem flóttamennirni r fóru suður yfir fjölliii og skpt- ið á þá úr vélbyssum. Margir voru tvo mánuði á leiðinni að' heiman og til Indlands. ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.