Alþýðublaðið - 05.11.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 05.11.1959, Blaðsíða 7
Kvenkjólar fyrir hálfvirði. Seljum vandaða kvenkjóla fyrir hálfvirði alla þessa viku. Dömubúðin Laufið Áðalstræti 18 EnÉtrnýjum gömlu naurnar. Eigum fyrirliggjandi hólfuð og óhólfu^ dún- og fiðurheld ver. Dúnsængur (æðardúnn, gæsadúnn, hálí« dúnn). Koddar af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin, Kirkjuteig 29 — Sími 33301 PakkaÖ Gular baunir Grænar baunir Hrísmjöl IÍATLA H.F Símar 19192 — 16120. GIPSPLOTUR ÞAKPAPPI EINANGRUNARPAPPI fyrirliggjandi. MARS TRADING COMPAKY Klapparstíg 20. -— Sími 1 73 73. beinun- ki, hva-3 hann er ítta íyr- inu. Það er Frans, því nú er tími til k( inn, að hann fari einnig i borð. Eftir hálftíma er hc og nú er be urinn útblásinn og svífur fram og aftur yfir rakett- unni, og nú segir Frans við negrann: „Geturðu komið þér í burtu eins og snæljós. Reyndu ekki að hindra för okkar, því þá skaltu engu týna fyrr en lífinu.“ Ná- unginn hleypur burtu og Frans stígur um borð. Tryggið yður örugga gangsetningu vélarinnar á vertíðinni með KVEIK- RÆSI. Ekkert loft. — Ekkert rafmagn. Vélin fer í gang hversu köld sem hún er. Magnús Jensson h.f. Tjarnargötu 3 — Sími 14174 ómatar, fir göt- com bíll ra. Þeg- ir voru írópuðu agi...“ Þetta er bara til að „kvikka upp á“ síðuna karlmennina . . . EF börnin hafa meitt sig og eitthvað illt hef- ur komið í sárið, á að vera gott að smyrja væna brauð- sneið með þykku smjörlagi og láta þau tyggja vel. Láta þau síðan spýta tuggunni út úr sér á hreinan klút, sem síðan er lagður að sárinu. Þennan bakstur á að skipta um kvölds og morgna, þar til meinið hefur læknazt. Þá má bara setja hreint og slétt gasbindi ýfir. VV EINIVIÐUR er ágætur til þess að eyða lykt með. Ef unnt er að krækja sér í nokkrar einigreinar að hausti til er þjóðráð að láta þær í poka bak við skápa og undir dívana eða í skúffur. Þá eyðist bæði mölur og íúkkalykt. i að elta n heim. ð á skot Eyrir sér rað þyki ið á sig kulda á íta ekki )íur, að urlanda í kulda, mann- íni haga bezt á , sem eruj.að itt eftir ig sínar heldur ærsdags örmjóu í tízku, aðið og að eftir sir fínu, skór og kýr i þykir ium. . .. ælarnir g skella nnig að syjanna nir mig skellina bili, en ur vita, urlín. og l'yrir LOKS átti hér að vera gamalt þjóðráð gegn freknum, en þá lásum við einmitt í spánnýju útlendu blaði, að freknulaust andlit væri eins og „himinn án stjarna“, og þá steinhættum við auðvitað við að koma með það ráð. MOCO ÚR ELDHÚSINU HVAÐ er betrá með kaff- inu á þessum síðustu og verstu tímum? Ódýrt og þægilegt . . . vínarbrauð. 200 gr. hveiti, 125 gr. smjör, 50 gr. lyftiduft, 1 matsk. sykur, 1 egg, 1 dl. vatn. Auðvitað notum við smjörlíki í stað smjörs, en svona stendur það í upp- skríftinni. — Myljið saman hveiti, smjörlíki, sykur og lyftiduft. Þeytið saman egg- in og vatnið og bleytið í deiginu með því. Látið deig ið á smurða plötu með skeið þannig að deigið myndi toppa. Látið bíða dálitla stund í venjulegum stofu- hita, en bakizt síðan við 250 stiga hita í um það bil 10— 15 mínútur. — Hrærið sam- an vatni og flórsykri og smyrjið á, eftir að brauðin koma úr ofninum. Alþýðublaðið —• 5. nóv. 1959 y

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.