Alþýðublaðið - 10.11.1959, Page 2

Alþýðublaðið - 10.11.1959, Page 2
Ungt söngfólk, sem óskar eftir upptöku í Þjóðleikhús— kórinn, sendi skriflegar umsóknir eða gefi sig fram í skrifstofu Þjóðleikhússins fyrir laugardag 14. þ. m. Nánari upplýsingar í skrifstofunni. Þ j óðleikhússt j ór i. Söluskaffur Dráttarvextir falla á söluskatt og útflutnings sjóðsgjald, svo og farmiða og iðgjaldaskatt samkv. 40.—42. gr. laga nr. 33 frá 1958, fyrir 3. ársfjórðung 1959, svo og vangreiddum sölu skatt og útflutningssjóðsgjald eldri ára, Jiafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi 15. þ. m. Að þeim tíma liðnum verður stöðvaður án frekari aðvörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum. Reykjavík, 9. nóvember 1959. Tollst j óraskrif stof an, Amarhvoli. Pilfur eöa sfúlka óSkast til sendiferða 2—3 tíma fyrir hádegi. Þeir, sem áhuga hafa fyrir slíku, vinsam— legast leggið nafn og heimilisfang 1 pósthólf 1031, Rvík. fsfirðingafélagið Aðalfundur í Café Höll, uppi, fimmtudag- inn 12. þ. m. kl. 8,30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Áfengisvarnarnefnd kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði halda fund fimmtudaginn 12. þ. m. kl. 8,30 síðd. í Aðalstræti 12. — Áríðandi að fulltrúar fjölmenni. Stjórnin. CUDOOLERHE,. íþrótfir EKKI YFlRHlABA RAfK£RFff>! Húseigendafélag Reykfavíkur Hafnfirðingar Hjón með ársgamalt barn óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi eða eldunarplássi til 14. maí. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. IJpp- lýsingar í síma 50596 frá kl. 10—12 og 7—9 dag.lega. Fr'amjhald af 9. síðu. miklu öryggi og' á köflum á- gætlega, en lið Þróttar var ó- trúlega lélegt. Leikur þessi var algjör einstefnuakstur í mark Þróttar, frá fyrstu til síðustu mínútu. KR virðist vera að finna gamla formið og liðið verður e'rfitt fyrir ÍR, Fram og Val. 'Síðasti leikur kvöldsins milli Vals og Víkings var lélegur, en það kom á óvænt, að Víkingur skyldi ná jafntefli 9:9. Valur hafði samt yfir mestallan ]eik- inn, en síðustu mínúturnar var leikur Valsmanna óöruggur, en Víkingar sóttu sig og náðu að jafna og voru nær því að sigra. 4 SKIPAUr(>tft» RtKÍSIKS M.s Skjaidbreið vestur um land til Akureyrar hinn 14. þ. m. Tekið á móti flutningi til Tálknafjarðar, Húnaflóa og Skagafjarðarhafna og til Ólafsfjarðar á morgun. Farseðlar seldir f östudag. Baldur fer á morgun tip Sands, Gils- fjarðar og Hvammsfjarðar- hafna. Vörumóttaka í dag. iHRRP ' XSBEi Shaftfellingur fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka árdegis. A-lista skemmtun Alþýðuflokksfélög Kópavogs- og Seltirninga halda sameiginlega skemmtun í Alþýðu— húsinu við Hverfisgötu miðvikudaginn 11. nóvember kl'. 8,30 e. h. Skemmtiatriði og dans. Allt Alþýðuflokksfólk velkomið, meðan húsrúm leyfir. Skemmtinefndin. Dansleikur í kvöld er hin merkilegasta spádómahók, sem mannlegur heili hefur framleitt. — Það þarf því enginn að óttast nein vonbrigði, þegar hann spyr þessa merkilegu véfrétt til áð ráða. — Hún mun svara afdráttarlaust, ótvírætt og nákvæmt. Til þess að skemmta mönnum í samkvæmum er hún tilvalin, og mun þar þykja bæði eftirtektarverð og skemmtileg. — Fæst hjá bóksölum og kostar aðeins 50 kr. - Útgefandinn, pósthólf 462, Rvk é FélagslH KNATTSPYRNUFÉL. VALUR Áríðandi fundir verða sem hér segir: Á miðvikudagskvöld: með handknattleiksstúlkum og piltum' félagsins og á fimmtudagskvöld með knatt- spyrnumönnum þess. Fundar- efni: Deildaskiptingin. Fundirnir verða að félags- heimilinu að Hlíðarenda og hefjast bæði kvöldin kl. 8.30 e. h. Fjölsækið stundvíslega. Stjórnin. ■ 7>. Kaupum i hreinar prjónatuskur Bðldursgötu 30 Bamadýnur Sendum heim. Sími 12232. Bifreiðasalan og Beigan li 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af ialls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. BlfreiÖasalan og lelgan Ingólhslræti 9 Sími 19092 og 18966 INCDlfS tAFE Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAK VEITINGAB allan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustaður Reynið viðsMptin. Ingélis-Café. 2 10. nóv. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.