Alþýðublaðið - 10.11.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.11.1959, Blaðsíða 8
Nýja Bíó Sími 11544 I viðjum ásta og örlaga liove is a Many-splendoured Thing) Heimsfræg amerísk stórmynd, sem byggist á sjálfsævisögu flæmsk-kínverska kvenlæknis- ins Han Suyi, sem verið hefur metsölubók í Bandaríkjunum og víðar. Aðalhlutverk: William Holden Jennifer Jones Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249. Tónaregn. PETER ALEXANDER• BIBIJ0HN5 'Ú Gamla Bíó Sími 11475 Stúlkan með gítarinn Rússnesk söngva- og gaman- mynd í litum. Myndin er með ís- lenzkum skýringarjtextum. Að- aiiiiutverkiö ieikur Ljúdmíla Grúsjenko. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogs Bíó Sími 19185. Músagildran eftir Agatha Christie. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8 og til baka frá bíóinu. HUMOHFUNKLENDE WSIKiYSTÍPU MCD fe \NTERNATIONALC ÍTJCPNCP ÍKURT EDELHA6ENS ORKESTER ^HflZY OSTERWALDS SHOWBAKD ♦ Y«NDY™0REI Sýnd kl. 9. ÆVINTÝRI f JAPAN Sýnd kl. 7. 11118 Sími 22140 Einfeldningurinn ^ (The Idiot) Heimsfræg ný rússnesk litmyhd ;byggð á samnefndri sögu eftir Ííostojevsky. — Aðalhlutverk: J. Jakovliev J. Borisova Leikstjóri: Ivan Pyrev. Þcssi mynd hefur hvarvetna hlotið mjög góða dóma, enda frábært listaverk. Sýnd kl. 7 og 9.15. H AUS AVEIÐ AR ARNIR Hörkuspennandi amerísk mynd í eðlilegum lium um erfiðleika í frumskógunum við Amazon- fljótið og bardaga við hina frægu hausaveiðara, sem þar búa. Aðalhlutverk: Rhonda Fleming Fernando Lama Hún er endursýnd kl. 5. Stjörnubíó Sími 18936 Ævintýr í frumskógi Stórfengleg ný sænsk kvikmynd í litum og Cinemascope, tekin á Indlandi af snillingnum Arne Suclísdorff. Ummæli sænskra blaða um myndina: „Mynd, sem fer fram úr öllu því, sem áður héfur sést, jafn spennandi frá upphafi til enda.“ (Expressen.) Hvikmyndasagan birtist nýlega í Hjemmet. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Hafnarbíó Sími 16444 Erkiklaufar f (Once upon a Horse) Sprenghlægileg ný amerísk ^inemascope-skopmynd með hin iupi bráðsnjöllu skopleikurum r I Dan Rowan og Dick Martin Hýnd kl. 5. 7 og 9. Austurbœjarbíó Sími 11384 Sumar í Salzburg (Salzburger Geschichten) Bráðskemmtileg og falleg ný þýzk. gamanmynd í litum, byggð á skáldsögu eftir Erich Kastner, höfund sögunnar „Þrír menn í snjónum“. — Danskur texti. Marianne Koch Paul Hubschmid Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trípólibíó Sími 11182 Vitni saksóknarans (Witness for the Prosecution) Heimsfræg ný amerísk stór- mynd, gerð eftir samnefndri sakamálasögu eftir Agatha Christie. Sagan hefur komið sem framhaldssaga í vikunni. Tyrone Power Charles Laughton Marlenje Dietrich Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Jv- VERA MACKEY skemmtir í kvöld. Síminn er 3-59-36. ffAFUASFt^ r t MÓDLEO HtíSID Sinfóníuhljómsveit íslands. Tónleikar í kvöld kl. 20.30. TENGDASONUR ÓSKAST Sýning miðvikudag kl. 20. PEKING-ÓPERAN Frumsýning föstudag 13. nóvem- ber kl. 20. Önnur sýning laugardag kl. 20. Þriðja sýning sunnudag kl. 20. Frumsýningargestir sæki miða fyrir tilskilinn tíma. Ekki svarað í síma meðan bið- röð er og þá ekki afgreiddir fleiri en 4 mðiar til hvers kauþ- anda. Hækkað verð. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. íleikféiag: 'IŒYKIAVÍKDRÍJ Delerium bubonis 49. sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2. — Sími 13191. Sinfóníuhljómsveit íslands TÓNLEIKAR í Þjóðleikhusinu í kvöld, þriðjudagskvöld 10. •þ m. kl. 8,30. Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottósson. Einleikari: Rögnvalduir Sigurjónsson, Efnisskrá: Mozart: Forleikur að óp. „Töfraflaut- an“. Beethoven: Píanókonsert nr. 1 í C-dúr. Bizet: Sinfónía í C-dúr og Dvorák: 4 dansar op. 72. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. » 1 M I 50-184 Dóttir höfuðsmannsins Stórfengleg rússnesk Cinema-Scop mynd, byggð á ejnu helzta skáldverki Alexanders Pushkins. Aðalhlutverk: Iya Arepina — Oleg Strizhenof Sergei Lukyanof. Sýnd kl. 7 og 9, Myndin er með íslenzkum skýringartexta. Hiðnæhinkemmtun iallbjðrg Bjar skemmtir í Austurbæjarbíói annað kvöld, miðvikudagskvöld. kl. 11,30. ftleo 'kvartettinn aðstoöar Aðgöngumiðar í bókabúð Lárusar Blöndal Vesturveri og Austurbæjarbíói eftir kl. 3. Leikfélag Kópavogs. MÚSAGILDRAN SÝNING í kvöld kl. 8,30 í Kópavogsbíói. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 5. Sími 19185. -— Strætisvagnaferðir frá OLækjartorgi kl. 8 og til baka frá báóinu kl. 11,05. ""gg*"" KHHKI ‘;g 10. nóv. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.