Alþýðublaðið - 11.11.1959, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 11.11.1959, Qupperneq 1
 V f* i. H| Þing kvaft saman 20. nóv. FORSETI íslands hefur, að tiílögu forsætisráðherra, kvatt deglulegt alþingi 1959 til fund- ar föstudaginn 20. nóvember og fcir þingsetning fram a3 lokinni guðsþjónustu, er hefst í Dóm- kirkjunni kl. 13.30. ENN ÁGÆTAR TVEIR íslenzkir togrirar seldu afla sinn erlendis í gær. Brimnes seldi afla sinn í Grims by, 167 lestir fyrir 13 208 sterl- ingspund. Er þetta ágæt sala. Þá seldi Júní í Bremerhaven, einnig 167 lestir fyrir 104 þús- und mörk. Þessi sala er ekki eins góð og hjá. Brimnesi og svarar til tæplega 9000 sterl- ingspunda. Tveir togarar selja afla sinn í dag í Englandi og eir.n í Þýzkalandi. ur markaður vestanhafs fyrir frystar fiskblokkir. Línubátar hérlendis hættu óvenju snemma línuveiðum og tóku upp netjayeiðar. Öllum er kunnugt um, að við slíkar veið- ar er fiskurinn mun verri vara, en þó Var sá fiskur líka blokk- frystur. Aðrar þjóðir sendu líka blokkfrystan fisk á mark- aðinn (Kanadamenn og Norð- menn) og von bráðar yfirfyllt- ist hann. Féll þá verð niður úr öllu valdi. Varð sú' verðlækk- un til þess að SH og SÍS eru sögð eiga feykimikið magn aí óseldum blokkfrystum fiski vestanhafs. Orðrómur gengur um, að fleiri hundruð tonn af þessum fiski sé stórskemmt og er það engan veginn ósennilegt, því að alkunnugt er hvernig vöruvöndun er hérlendis á ferskfiski. ,En auðvitað er eng- in leið að afla réttra upplýs- inga um þetta frá réttum að- ilum. GeySimikil eftirspurn ér nú sem áður eftir „neytendapakkn HELLISHEIÐIN var circdn fær stórum bílum í gær. Hai’ði Vegagerðinni tekizt að ryðja heiðina. Þurfa Reykvíkingar því ekki að óttast mjólkurskcirt Fregn til Alþýðublaðsins. AKUREYRI í gær. — VEÐUR er nú talsvcli’t að skána* Hérná og er byrjað að ryðja aðalgötur bæjariiis. Er það afar mikið verk og seinunn- ið, eijda U*u allt að þriggja metra háir skaflar á götunum og’bílar víða á kafi. Er færðin enn afleit, en tveir snjóbílar eru til t # s í neyðartilfellum. Allt er ráfmagnslaust ennþá.' Haldið er, að vatnið í Laxá sé ÞESSI mynd var tekin í gærdag. Ef þið horfið yfir höfuð barnanna, sjáið þið þann enda Tjarnarinnar, sem fcc-na á undir ráðhús Reykjavíkur. Eins og Al- þýðubláðið sagði frá í gær, mætir sú hugmynd vax- andi andúð. Af því ti'efni endurtökum við tillögu okkar til forráðamanna Reykjavíkur: TREYSTIB FÓLKINU. LEGGIH MÁLIO UNDIR DÓM ÞESS. EFNIÐ TIL BÆ.T ARATKVÆÐA- GRFroSLU UM STAÐ- ARVÁLIÐ! Samkvæmt upplýsing um, er Alþýðublaðið hef ur aflað sér, munu nú fyrirliggjandi í Banda— ríkjunum miklar birgðir af frystum fiski, er Sölumiðstöð hraðfrysti húsanna og Samband ísl. samvinnufélaga eru eig endur að. Mun liggja svo í því, að snemma á þessu ári var ágæt- eaBHH&staauBHHHBnHMai a H H Drolfningarkoss BERNHARD Hollands- prins er kominn heim úr nokkurra vikna ferðalagi til Perú og Brazilíu. Mynd in er tekin við heimkom- una: Júlíana drottning heilsar maka sínum með kossi. HHMMHHHHSUAJSEIHaíSSHHHSHHMMHHIIMMHMMHMMMMHMMMMl 40. árg. — Miðvikudagur 11. nóvember 1959 — 245. tbl. Þar sem markaður fyrii blokkfrysta fiskinn hefur veri? svo afleitur vestanhafs síðar: hluta ársins, er talið, að é næsta ári verði mun minn: fiskur blokkfrystur og þv: meira saltað. aðeins að byrja að aukast aftur, en ekki er reiknað með raf- Framhald á 10. siðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.