Alþýðublaðið - 11.11.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 11.11.1959, Blaðsíða 12
 HEIMS- FRÆGT NAUT !»ETTA er orðinn heims- frægur iarfur, heimsfræg- ur fyrir það, hve hann er fallegur og það líka, að það átti að lóga honum. Hann hefur með þessu á- unnið sér samúð manna um allt Bretland og meira að segja líka í Vestur- heimi. Tilefni alls þessa til- stands með eitt naut er það, að tarfurinn þótti of nettur til þess að hafa hann fyrir þarfanaut. Eig- andinn átti því naumast annars úrkosta en að gera úr honum buff. Tarfurinn var látinn koma í sjón- varp og þá byrjuðu „náð- unarbeiðnir“ að strej'ma að, og amerískur kaup- sj'slumaður vildi fá að kaupa hann og fiytja hann til Bandaríkjanna. En end irinn varð sá, að hið víð- lesna blað „Ðaily Mirror“ keypti tarfinn. ÍK^MO) 40. árg. — Miðvikudagur 11. nóvember 1959 — 245. tbl. í New York f SÍÐUSTU viku ákvað Eis- enhower forseti Bandaríkj- anna að héimssýning skuli haldin í New York árið 1964. Los Angeles og Washington vildu líka fá að halda sýning- una en Eisenhower kvað rétt áð hún yrði haldin í New York þar eð hún væri tákn frelsis í augum milljóna manna. Fcamhald á 2. síðu. Yogaheimili (WWWWWWWWWWWWWWWMMWWWIWWMWWWW Hvers vegna þolir eyðimerk urrottan valnsleysið? PRISCILLA Cole heitir urig og fögur ensk vísinda- kona, sem hefur valið sér það verkefni að rannsaka rottur. Flestar konur eru hræddar við rottur, en það er Priscilla Cole ekki. Hún hefur heldur ekki jafnmikinn áhuga á öll- um rottum. Verkefni hennar er nefnilega það að rannsaka, hvernig eyðimerkurrottan, sem lifir í Arizonaeyðimörk- inni, getur komizt af með eins lítið vatn og raun ber vitni. Evðimerkurrottan þrífst vel í eyðimörkinni. Hún þolir vatnsskort allt upp í þrjú ár ári þess að bragða dropa, að því er vísindamenn telja. Og eins þolir hún vel hinn ofsa- lega hita, sem sólbreizkjan veldur á þurrum sandinum milli þyrkingslegra kaktus- brúska. Eyðimerkurrottan er minni en venjuleg rotta, með sterk- byggða stökkfætur. Hún er hraust, þolir sterkara eitur en aðrar rottutegundir, og þekk- ir ráð til þess að forðast eyði- merkurslöngurnar, sem sækj- ast eftir henni. Priscilla Cole telur mögu- legt, að þekking á því, hvern- ig og hvers vegna eyðimerk- urrottan þolir vatnsskortinn, geti gefið vísbendingu um það, hvernig hægt sé að minnka vatnsþörf manns- líkamans. ÞETTA er Rahnee Motie, sem glej'pir glóandi sverð á sirkussýningum. Hér liggur hún og hvílir sig á eggjum nokkurra „flaugbeittra“ sverða, en sonur hennar sit- ur í stólnum og les um jroga. Minnsfa sfjónvarpsiækið ENSKUR áhugamaður unt sjónvarp hefur búið til þetta sjónvarpstæki, sem er minnsta sjónvarpstæki í heimi. Það er tæpar 4 tomm- tir á hæð og tjaldið hálfönn- ur tomma. Myndin er vel skýr í tækinu. VÍN. — Nokkrir litlir vinir Karls Lugers hoppa mjög auðveldlega gegnum gjörð. Þetta mundi ekki vekja at- hygli nerna af þeirri ástæðu, að þessir listamenn eru regn bogasilungar. Luger fékk snemma þá hugmynd, að fiskar gætu gert fleira en að synda frarit og aftur og leita að æti. Hann er malari skammt frá Vín og í myllulæknum var mikið um silung og datt honum í hug að fá þá til að I Mekka allra bakara í Ulm ULM, Þýzkalandi, okt. (UPI). — Ulm ætti að vera Mekka allra bakara. Fyrir utan það að hæsti kirkjuturn heimsins er í Ulm, var Napóleon sigr- aður þar af Austurríkismönn- um árið 1805, þá er í þessari miðaldalegu borg við Dóná merkilegasta brauðsafn í víðri veröld. í safninu í Ulm er safnað saman allskyns biriuðgerðará- höldum allí frá því maðurinn fór að baka brauð fyrir um það bil 10 000 árum. Þarna eru einnig málverk og teikningar varðandi brauð og kökugerð hvaðanæva úr heiminum. Myndin af vernd- ardýrðlingi bakara skipar heiðurssess í safninu. Hún heitir heilög Notburga og var uppi á 14. öld og var þjón- ustustúlka hjá auðugum manni. Hún gaf fátækum brauð og er húsbóndi hennar Ftfamhald á 2. síðu. AMHMWWttMHMHMHMMWIV NORRÆNU farfuglarnir, sem á haustin leita suður á bóginn til Miðjarðarhafslanáa fá heldur kaldar kveðjur, er þeir koma til Ítalíu, eftir því sem sænskur blaðamaður seg- ir, er þar hefur verið í sam- bandi við sænska og ítalska fuglafræðinga. Segir hann að gegn þeim sé rekinn vægðar- laus veiðiskapur, og tveir ka- þólskir prestar séu í broddi þessarar veiðimannafylking- ar. Hér er um að ræða þresti, finkur og aðra sumar-söng- gesti norðursins. Það er ekk- ert frálag í þeim og þótt sum- ir leggi sér þá til munns, gera kúnstir eins og dýrin í hringleikahúsunum. Það tók mörg ár. Luger byrjaði með því að ala silungana á möðk- um og öðru æti. Eftir nokk- ur skipti hringdi hann bjöllu til að kalla silungana í mat- inn, þeir hlýddu kallinu furðu fljótt og komu strax og hringt var. Þá gerði hann þetta dálítið erfiðara og hélt möðkunum aðeins fyrir of- an yfirborðið og eftir nokk- verður veiði þeirra að teljast næsta fyrirhafnarsöm veiði- aðferð. Blaðamaðurinn skrifar frá Capri, þar sem eru stöðvar fuglafræðinga. Um það lej-ti sem von er á farfuglaflokk- unum að norðan, fara veiði- þyrstir menn af stað með net* snörur og byssur. Alft berg- málar af skothvellum. Þó er netið hættulegast. í það fljúga fuglarnir og týna lífinu. Snör ur eru bannaðar með lögurri í Italíu, en þó notaðar. Laga- frumvarp er nú fyrir ítalska þinginu um að banna 'fuglá- veiðar í net yfir allt landiðj en óvíst er, að það nái fraris að gariga. urn tíma hoppuðu silungarn ir eftir matnum. Þegar var komið var aðeins eftir að fá þá til að stökkva upp úr vatninu. Eftir ar æfingar og endalausa þol- inmæði tókst það. Nú hefur Luger „tamið“ 20 regnboga- silunga, sem hoppa gegnum gjörð við ákveðið merki. Þeir eru svo spakir að hægt er að taka þá upp og strjúka þeim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.