Alþýðublaðið - 13.11.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.11.1959, Blaðsíða 1
 . ÍlÍlll Kalf á nefiny HANN hitti þau á Arnar- hól, AlþýðublaðsmaSur- inn, og vildi vita hvort þau gætu brosag í kuld- anum. Þið sjáið árangúr- inn. f*IÐ horfið framan í eitt vinsælasta viðfangsefni blaðaljósmyndara á und- anförnum vikum. Hún heitir Marie-Luce Jáma- gue og var alls óþekkt til skamms tíma. Syo gerðist ævintýrið í lífi herina'r: Hún trúhjfaðist Tóyvns- end þeim, sem um skeið hugðist eiga Margréti Bretaprinsessu. Við segj- um ögn nónar frá ævin- týrinu ... í GÆR héldu viðræður Al- þýðuflokksins og Sjálfstæðis- flökksins um möguleikana á myndun ríkisstjórnrir áfram. I dag hefur verið boðaður fund- ur í þingflokki og' framkvæmda stjórn Alþýðuflokksins. Það var sl. mánudag, sem miðstjórn Alþýðuflokksins sam þvkkti að viðræðum við Sjálf- stæðisflokkinn skyldi haldið á- fram, en áður höfðu átt sér stað nokkrir viðræðufundir fulltrúa þessara tveggja flokka. Síðan miðstjórnarfundurinn var hald inn hafa verið haldnir tveir við ræðufundir. Á morgun hefur verið boð- aður ríkisráðsfundur. Verður þar gengið frá ýmsum málum, sem óafgreidd eru í ríkisráði. BOLTON, England. — Sandy Strickland, fertug- ur vélstjóri, setti nýlega heimsmet í píanóleik. Ilann lék stanzlaust í 134 stundir. Eru brezkir að vonum hinir hreyknustu 1300 íbúðir þarf að bj^ggja á næsta ári hér- lendis til að fullnægja nokkurn veginn íbúða- þörfinni. Og árleg fjár- festing til þess að full- nægja þeirri bygginga- þörf mun vera um 400 mil'ljónir króna. Mjög er misjafnt hve menn hafa haft mikið fé handbært er bygging húsa hefur byrjað. Svo er að siá sem rnenn hafi að með altali haft minnst fé handbært í Iiveragerði (10—20 þús. kr.), en mest í Garðahreppi (110— 120 þús. kr.). í Reykjavík er meðaltalið 80—90 þús. kr„ í Hafnarfirði 60—70 þús. kr., á Akranesi 70—80 þús. kr., í Keflavík, Kópavogi, Selfossi, og Akureyri 50—60 þús. kr., og á Siglufirði, Seyðisfirði og Nes- kaupstað 20—30 þús. kr. Frétt þessi er byggð á ritgerð eftir Halldór Halldórsson arki- tekt, sem nefnist „Framlag rík- isvaldsins til byggingarmála á íslandi“ og er gefin út af Hús- næðismálastofnuninni. Vinnulaun eru langstærsti köstnaðarliður vísitölubygging- arinnar, 69% heildarhúsverðs. Þar er reyndar ýmislegt meðtai ið eins og verzlunarálagning o. fl. Gjaldeyriskostnaður við al- gengustu gérð húsa er 110—120 kr. á rúmmetra, innflutnings- tollur er 110—120 kr. á rúm- metra og söluskattur er 45—90 kr. á rúmmetra. Aðrir almenn- ir skattar við byggingu meðal- stórrar íbúðar munu vera á bii- inu 50—80 þús. kr. Aðstoð, sem veitt er hús- byggjendum lögum samkvæmt (Byggingarsjóður ríkisins, Bygg ingasjóður verkamanna o. fl.) nær vart til meira en % þess í- búðafjölda, sem árlega er byggð ur. Sá fjöldi íbúða, sem á hverj um tíma er í byggingu, mun nema 3—4 þúsundum. Fjárfest- ing í þeim húsum, sem á hverj- um tíma eru í smíðum og ekki hafa verið tekin til notkunar, mun vera 600—1000 millj. kr. halda áfram MMHHHMMMHVUHMWIM MOS) 40. árg. — Föstudagur 13. nóvember 1959 — 247. tbl. Fregn til Alþýðublaðsins. AKUREYRI í gær. í DAG fengu Akureyringar vafmagn á ný, en þó hvergi nærri nóg. Verður að skammta rafmagnið fyrst um sinn. Fyrsta húsið, sem fékk raf- magn, var hraðfrystihús Útgerð ri'félags Akureyrar, en fiskur lá þar undir skemmdum. Síðan hafa íbúðahverfi fengið rafmagn til skiptis. Hefur hvert hverfi rafmagn tvo tíma í einu. SÆSTRENGUR TIL HRÍSEYJAR BILAR Komið hefur í ljós, að í óveðr inu hefur sæstrengur' til Hrís- eyjar bilað. Ekki hefur það þó orsakað rafmagnsleysi í Hrísey, þar eð einnig eru þar rafmótor- ar. Einhverjar skemmdir hafa einnig orðið á rafmagnslínum hér út með sjónum. FLUG KOMIÐ I LAG Rafmagnsleysið undanfarið Viðræður hefur að sjálfsögðu haft marg- vísleg áhrif og bakað Akureyr- ingum mikið tjón og óþægindi. M. a. lagðist flug niður um tíma, þar eð flugvitar allir ganga fyrir rafmagni. Nú hefur verið úr því bætt með því að taka rafmótor í notkun fyrir vitana. LÍTILL SNJÓR ÚTI í EYJAFIRÐI Athyglisvert er það, að þrátt fyrir snjóþyngslin hér á Akur- eyri er tiltölulega lítill snjór hér frammi í Eyjafirði. T. d. er vegurinn framúr sæmilega greiðfær. LONDON. — Heimsmet í hergöngu var nýlega sett af sjóliða í Her Hennar Konunglegu Há- tignar. Peter Degnan, 24 ára, marsjeraði 110 mílur á 36 stundum og 20 mín-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.