Alþýðublaðið - 13.11.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.11.1959, Blaðsíða 7
Ullarkjólar Verð kr. 585 MARKAÐURINN Hafnarstræti 5. er þak- nda ber 5. — Nú S á sýn- það er ippruna, til sölu a aldrei, u til að ærði . . . HVERS VEGNA tákn- ar fjögurra laufa smári heppni og hamingju? ■— Eva greip með sér fjögurra laufa smára á hlaupunum, þegar henni og Adam var varpað burt úr paradís. — Þegar við finnum fjögurra laufa smára komumst við þannig yfir jurt úr paradis •— og það hefur hamingju í för með sér. Adam tók aftur á móti með sér hlut, sem ekki er nálægt því-eins spennandi: adamseplið, þessa hörðu, — framskagandi kúlu, sem skjaldkirtillinn efst í bark- anum myndar í hálsi karl- mannsins. — Nafnið er þannig tilkomið, að menn geta sér til, að þegar Adam beit í hið forboðna epli hafi bitinn stöðvast í hálsinum. ns slógu jr upp 3ar fór :ga gift- >r kánn- ikin) — var boð- :ur átti þess að rum var búann í LS. i nú, þér ,Tknir af íágrenni 100 ára og frá, >að eina, rt er að n hefur ð skeifi- MEÐAL, hinna áköfu kvenréttindaforkólfa, - sem teknar voru höndum, meðan á baráttunni fyrir kosningaréttinum í Eng- landi stóð, var gömul skjald- mey, sem lengi hafði staðið í eldinum og oft hafði lent í fagelsi og ung, óreynd stúlka. — Þær voru settar í klefa, sem voru hlið við hlið. Áður en leið á löngu heyrðist, að unga stúlkan var farin að snökta, en þá lamdi sú gamla í vegginn og hrópaði: „Svona, svona ekki gráta. Treystið guði. Hún mun halda hlífðar- skildi yfir yður . . NÁUNGI nokkur í Bret- iandi hafði lent í klandri og hlotið 28 daga varðhald. — Þegar hann losnaði úr prís- undinni ákvað hann að halda upp á daginn með því að fara á ball. Áður en af framkvæmd- um yrði hitti í%ann vini sína — sem sögðu honum að á svo hátíðlegri stund og þeirri að losna úr tugthús- inu væri ekki unnt að fagna nema á einn hátt — með því að fá sér glas af víni. Hinn nýútskrifaði tugthús- SNYRTIVÖRUDEILDIN, Vesturgölu 3. . Sími 16460. ! lllllllllliaillllllllllllllffllilllllllllllWlllllllHilllllllliSIilllllliSlllllllHliilllllllillllllllllllliilllllllllllliiiSI AndeipiSlet ........................................................ er i aften fredag 13. november kl. 8 i Tjarnarcafé. DET mw SEISKAB Bókabúð KRO Nýkomið: Mikið úrval a£ dönskum bókum hcnt- ugum til jólagjafa. Aðeins örfá eintök a£ hverri. limur var algjör reglumað- ur, en kunni samt ekki við að neita þessari uppástungu og fór með vinum sínum á bar þar skammt frá. Næst þegar hann al- mennilega vissi af sér lá hann aftur á gólfinu i fangaklefanum. Honum var þá skýrt frá því, að hann hefði þegar gerzt ölóður, slegið einn gestanna á barnum niður, hent um borði fullu af drykkjarföngum og loks viljað kveikja í kofanum. Svona fór um sjóferð þá . . . cnað þín. hafa saknað okkar beggja“. ím hafa Frans kveður nú Duval pró- iringt og fessor og aðra leiðangurs- irvirðast meðlimi hjartanlega. „Ætli að við hittumst ekki aftur, — vegir okkar liggi saman á ný?“ segir hann. Svo stígur Frans um borð í flugvélina og flýgur með Philip á brottu frá eynni — til móts við ný æv- intýr. oi herra. Nýkomið m. a.: Gala-naglalakk,. nýjustu tízkw litir. Lashbrite-augnaskuggar og " Zashbrite-augnaskuggar og ; augnabrúnalitir (blýantar). ■ Lashbrite-augnaháralitur. Nestl-e pin — cureet. Við viljum vekja athygli á því, að við höfum ávallt fyrirliggj- andi flestar þær snyrtivörur, sem fáanlegar eru fyrir herra. Bókabúð Bankastræti 2. Hjúkrunar- konubúningur ÞETTA er göngubún- ingur hjúkrunar- kvenna. Liturinn er blár, en bandið er rautt. Efnið er gaberdín sér- staklega sprautað til þess að það sé vatns- helt. — Það má ætla að þessi búningur sé æt.l- aður hjúkrunarkonun- um, þegar þær fara út mðe sjúklingana að ganga, en ekki í einka- lífinu. — Við skulum a. m. k. vona það. — ef tízka þessi berst liingað. AlþýðublaðiS — 13. nóv. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.