Alþýðublaðið - 13.11.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.11.1959, Blaðsíða 8
Nýja Bíó Sími 11544 Flotinn í höfn (Hit the Deck) Fjörug og skemmtileg dans- og söngvamynd í litum. Debbie Reynolds, Jane Powell, Tony Martin, Russ Tamblyn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. rrT r rf r r 1 ripohbio Sími 11182 Vitni saksóknarans (Witness for the Prosecution) Heimsfræg ný amerísk stór- mynd, gerð eftir samnefndri sakamálasögu éftir Agatha Christie. Sagan hefur komið ■ sem framhaldssaga í vikunni. Tyrone Power Charles Laughton Marlene Dietrich Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 2214« Einfeldningurmn (The Idiot) Heimsfræg ný rússnesk litmynd byggð á samnefndri sögu eftir Dostojevsky. — Aðalhlutverk: J. Jakovliev J. Borisova Leikstjóri: Ivan Pyrev^ Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið mjög góða dóma, enda frábært listaverk. Sýnd kl. 7 og 9.15. —o— W ---"—i HAUS A VEIÐ ARARNIR Hörkuspennandi amerísk mynd í eðlilegum lium um erfiðleika í frumskógunum við Amazon- fljótið og bardaga við hina frægu hausaveiðara, sem þar búa. Aðalhlutverk: Rhonda Fleming Fernando Lama Hún er endursýnd kl. 5. Stjörnubíó Sími 18936 Ævintýr í frumskógi Stórfengleg ný sænsk kvikmynd í litum og Cinemascope, tekin á Indlandi af snillingnum Arne Sucksdorff. Ummæli sænskra blaða um myndina: „Mynd, sem fer fram úr öllu því, sem áður hefur sést, jafn spennandi frá upphafi til enda.“ (Expressen.) Kvikmyndasagan birtist nýlega í Hjemmet. Mynd fyrir alla f jöl- skylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16444 Skartgriparánin (The gelignite gang) Hörkuspennandi ný ensk saka- málamynd. Wayne Morris Sandra Dorne Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamla Bíó Sími 11475 Stúlkan með gítarinn Rússnesk söngva- og gaman- mvnd í litum. Myndin er meff ís- lenzkum skýringartextum. Að- aiiilutverkið ieikur Ljúfliníla Grúsjenko. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. Kópavogs Bíó Sími 19185. Síðasta ökuferðin (Mort d’un cycliste) Spönsk verðlaunamynd frá Cannes 1955. — Aðalhlutverk: Lucia Bocé, Othello Toso, Alberto Closas. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. — Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. JOHNNY DARK Amerísk kvikmynd í litum með Tony Curtis. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góff bílastæffi. æ HAFHAeFlRO v WÓDU^HtíSID PEKING-ÓPERAN Sýning í kvöld, laugardag, sunnudag, mánudag kl. 20. Uppselt. Aukasýning sunnudag kl. 15. Hækkaff verff. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Deep River Boys Hljómleikar í Austurbæjarbíó miðvikud. 18. nóv. kl. 7 og 11,15 . fimmtud. 19. nóv. kl. 7 og 11,15 föstud. 20. nóv. kl. 7 og 11,15 Sala aðgöngumiða á alla sex hljómljeikania í Austu'j-bæj ar- bíói daglega eftir kl. 2. Sími 11384. Tryggið y.kkur aðgöngumiðá tímanlega, svo þið verðið ekkj af því að sjá og heyra hina heimsfrægu Deep River Boys Hjálparsveit skáta. S $ N ý tt \ leikhús s v, Söngleikurinn | Rjúkandi ráð ^ Sýningar í Framsóknar- ^ húsinu föstudag, laugar- ^ dag, sunnudag. ^ Sýningar hef jast kl. 8. S Aðgöngumiðasala milli kl. S 2 og 6 daglega. Sími 22643. ss N ýtt | leikhús Austurbœjarbíó Sími 11384 Stríð og ást (Battle Cry) Mjög spennandi og áhrifamikil ný amerísk stórmynd í litum og Cinemascope. Van Heflin Mone Freeman Tab Hunter Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249. Svikarinn Spennandi ný, amerísk kvikmynd. Clark Gable, Lana Turner, Victor Mature. Sýnd kl. 7 og 9. tfúðeigendtir. önnumst allskonar vatnr og hitalagnir. HITALAGNIR kJ Símar 33712 — 35444. S.G.T. FÉLAGSVISTIN í GT-húsinu í kvöld kl. 9. Keppnin heldur áfram. — verðlaun. Dansinn hefst um kl. 10.30. Aðgöngumiðar frá kl. 8. Sími 13355. Góð S f M I 50-184 Dóttir höfuðsmannsins rn n ■ > Stórfengleg rússnesk Cinema-Scop mynd, byggð á einu helzta skáldverki Alexanders Pushkins. Aðalhlutverk: Iya Arepina — Oleg Strizhenof Sergei Lukyanof. Sýnd kl. 7 og 9, Myndin er með íslenzkum skýringartexta. Dansleíkur í kvöld OPIÐ í KVÖLD til kl. 1. | MATUR framreiddur allan daginn. Naustartríóið leikur. Borðpantanir í síma 17758 og 17759 Germania! Germania! Félagið Gemanía minnist 200 ára afmælis Schillers í Lido föstudaginn 13. nóv. kl. 20.30. TH skemmtunar verður meðal annars: Ræða sendiherra sambandslýðveldisins Þýzkalands. Einsöngur: Gunnar Kristinsson. Upplestur: Frú Elecnore Schjelderup og Óskar Weytzmann, lithöfundur. DANS. — Stjórnin. “TPT KHAKI 0 13. nóv. 1959 •— Alþýðublaðið Si

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.