Alþýðublaðið - 13.11.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 13.11.1959, Blaðsíða 12
 AUGN- SKURÐUR MEÐ LJÓS- GEISLA CHICAGO. — Við háskólann í Chicago hefur verið tekið í notkun tæki til auðnaðgerða. sem kostaj* 13000 dollara. I*að er framleitt £ Þýzkalandi og hefur verið notað þar með góð- um órangri. Tæki þetta sendir frá sér ljósgeiðsla, sem er miklu sterkari en ljós sólar, er hægt að beina geislanum að hinum sýkta bletti augans og verkar hann þá eins og skur-ð- hnífur. Einkum er þetta hentugt við aðgerðir á nethimni aug- ans og aftan til í auganu. Myndin sýnir læknir vera að gera aðgerð með tæki þessu. Framhald á 10. síðu. BYSSUKULUR UNNU EKKI AHONUM CIITTERAND-málið minnir . á mörg svipuð mál, sem kom- ið hafa upp í Frakklandi und- anfarin ár. Sumir jafna því við Dreyfus-málið, sem hafði gífurleg áhrifí Frakklandi um margra ára skeið kringum aldamótin síðustu. Þau mál undanfarinna ára og svipar til Mitterandmálsins, eiga það öll sameiginlegt, að hafa aldr- , ei upplýstst til fulls og þau • hafa öll staðið í nánu sam- bandi við Alsírstyrjöldina. Hvernig sem Mitterandmál- inu lýkur er það staðreynd, að „nýlendúaðferðirnar11 hafa náð að festa rætur í franskri stjórnmálabaráttu, það er að segja, morðhótanir, orðasveim ur, hvíslingaherferðir og und- arleg leynd yfir öllum hlut- um. En hvernig getur maður eins og Francois Mitterand lent í slíku? Skýringar París- arblaðanna eru margvíslegar og fullar af mótsetningum og erfitt er að gera sér grein fyr- ir máli þessu, en hér verða rifjuð upp helztu atriði máls- rifjuð upphelztu ati'iði þess. HlNN 13. október síðastlið- inn hófust umræður í fransk? þinginu um Alsírfrumvarp de Gaulle, sem hann hafði gert grein fyrir 16. september. Er þar gert ráð fyrir að Alsírbú- ar sjálfir ákveði framtíðar- stöðu lands síns í almennri þjóðaratkvæðagreiðslu, sem fram skal fara þegar friður Stjörnubíó sýnir um þessar mundir kvikmyndina Ævintýr í frumskóginum. Þetta er sænsk mynd, tekin af Arne Sucksdorff í frumskógum Indlands. Myndin hefur hlotið frábæra dóma og notið vinsælda hvar sem hún hefur verið sýnd. Leikendur í myndinni eru íbúar frumskógarins sjálfir. EINH'VER undarlegasta frá sögn, sem borizt hefur frá Indónesíu, og öðrum löndum þar eystra, — sagan um upp- reisnarmanninn sem engin kúla vinnur á — hefur nú birzt í fregnum frá hinni op- inberu fréttastofu Indónesíu. Fréttastofan segir, að mað- ur þessi heiti Soetedjo og til- heyri hann Darul-Islam sér- trúarflokknum, sem stöðugt er í uppreisn við stjórnar- völd landsins. Hann var tek- inn fastur, segir ennfremur í fregninni, er hann kom út úr fylgsni sínu til að hitta menn í þorpinu Tawang Banteng. Ekki virtist það þó fá neitt á hann. Hann bara hló og man aði hermennina til að skjóta. Framhalda á 10 síðu. }W|! m ÍNNUM hefur lengi verið hættu vegna hinna öru nýju ljóst, að með auknum flugsam- samgangna milli landa. Mæltu göngum ykist hættan á að sjúk reglur þessar fyrir um hvaða dómar bærust ört milli landa. Á varúðarráðstafanir skyldi gera ársþingi Heilbrigðisstofnunar gagnvart flugvélaáhöfnum, far- Sameinuðu þjóðanna (WHO), þegum svo og í flugvélunum sem haldið var 1951. var þetta sjálfum og á flugvöllum. mál þegar til athugunar. Voru Síðar var skipuð alþjóðleg þá settar reglur til bráðabirgða nefnd, sem starfað hefur á veg- til bes« að fvrirbyggja smit- ' m. siðu. Úraníum, rítálm- ur nútímans. Þessi unga og fríða stúlka er að prófa úraníum frá hinni nýju námu, Mary Kathleen í Queenslandi í Astralíu. F,*i beð er £T>»rt £ kiarnorkuathugunarstöðinni í Snringfield £ Englandi. M'kill hluti af þv£ úraníum, sem notað er s‘vm .,eldsneyti“ í kiarnorkustöðvum í Bretlandi, kennir frá Ástralíu. Það fer fyrst til Springfield, þar sem það er athugað. KONA nokkur hringdi til blaðsins fyrir skemmstu og skýrði frá því í tilefni af smá- greinum um sjaldgæfa fugla, að flokkur af störum hefði ný- lega verið í garðinum hjá henni. Sagði hún, að fuglar þessir hafi verið á stærð við gráþresti, móleitir að lit en mcð Ijósari deplum, á baki græn slikja, en vængir svart- fjólubláir, eins og með ljós- brúnni bryddingu. Hún sagði, að £ einu hefðu verið fleiri tugir í garðinum tvo til þrjá daga í röð, en í hálfan mánuð hefur hún engan slíkan fugl séð. Fuglarnir voru ákaflega gráðugir í reyniberin og sungu mikið. Þessir fuglar munu vera sjaldgæfir hér, en hafa sézt sums staðar sunnanlands og vcrpt undanfarin ár austur við Hornafjörð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.