Alþýðublaðið - 15.11.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.11.1959, Blaðsíða 1
'1 Sunnudagur 15. nóvember 1959 inn korr* margvíslegur gjald- eyrir. Var sett sölumet í dag- sölu. Seldist fyrjr 3.200 dollarar — sem gera með 55% yfir- færslugjaldi um 80 þúsund kr. LÍTIÐ hefur vdrið að gera í frystihúsunum í Reykjavík sið ustu viku vegna hráefnaskorts. Hefur lítill afli borizt á land hér, bæði vegna þess. að marg- ir togarar eru nú í siglingum, svo og vegna hins að veðuir hef- ur hamlað veiðum hér við land. Er Áíþýðublaðið ræddi við Hallgrím Guðmundsson á Tog- araafgreiðslunni í gær sagði , hann, að þetta hefðj verið hrein 'ásta - óvera er borizt hefði á land undanfaríð. Togarinn Geir kom 7. nóv. með 186 tonn. Neptunus kom um sjðustu helgi með 266 tonn, 'Þorkeíl máni landaði 76 tonn- um 12. nóv. Hafði togarinn orð- ið fyrir biluh í veiðiferðinni og því orðið að hætta veiðum áð- mr en hann hafði fengið nægi- ’legan afla. í'gær kom svo Hval- 'fellið méð 2’60 tonn af Nýfund- 'nalandsmiðum. Eru fleiri togar 'iar ’væntánlégir frá Nýfundna- landsmiðum. HÚN er kannski kominn út á hálan ís, sú litla, en tilgangurinn er góður. — Hún var að gefa öndun- um vinum sínum, þegair Alþýðublaðsmaðurinn sá til hennar. Árangur: Hér er hún komin á Alþýðu- Maðsmýnd og míeira að segja á forsíðu. ASAA, 14. nóv'. (Reuter). — Niels Larsen, fimmtug ur józkur bóiidi, og Kar- en, konan hans, hlutu í dag 11000 króna jóla- verðlaun fyrir að eiga fleiri börn en nokkur önnur hjón í Danmörku. Börnin eru nítján. Karen og Niels hrepptu verðlaunin líka í fyrra. Þá voru börnin átján. Fregn til Alþýðubl. Sandgerði í gær. VIÐIRII. kom hingað inn í nótt kl. 4 með 6—700 tunnur síldar, sem hann hafði fengið í hringnót. voru 200 tunnur fluttar til Njarðvíkur, en hitt fer í söltún hér. GUÐMUNDUR Þórðarson RE fékk 500 tunnur síldar í hring- nót við Elcley, en þetta eru fyrstu bátarnir, sem veiðta síld í hringnót í haust. 10 skipstjór- ar voru um borð í Guðmundi Þórðarsyni til að kynna sér þessa veiðiaðferð. Strax í morgun var dviíið í þvf að fá fólk í söltún og var hér líf og f jör. Mátti: sjá marg- ar konur leggja leið sína til söltunarplananna í morgun. 8—9 bátar reru héðaiv í nótt og var afli þeirra misjafn. Voru þeir með þetta 30, 40, 60 og 70 tunnur hver. Logn og blíða er nú hér og hið ákjósanleg- asta veiðiveður. — ÓV. 15 bátar í DAG eru þáttaskil i lífi FRANZ í Opnunni. Hann lendir í nýjum ævintýr- um og þeim ekki litlum. Nýi þátturinn heitir: Undrahv'olfið. FYLGIZT MEÐ FRANZ! LOGREGLAN í San Fran eisco hefur tekið eignar- námi 24 tylftir af kú!u-: pennum, sem skreyttir voru með agnarlitlum brúðum — sem tóku nið- ur um sig þegar pennan- um var lyft! 101 tunnu. Aðrir bátar voru afli góður yfirleitt og veiði- með minni afla. En alls voru veður gott.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.