Alþýðublaðið - 15.11.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.11.1959, Blaðsíða 2
 Myndin hér að ofan er af prófunar'tæki fyrir eldsneyt- isdælur í véladeildinni. Hagnýlara verkfræðinám Firamhald af 12. síðu. uin með allt að 1200 hest- afla gangvél. Eftir eins vet- Urs skólagongu til viðbótar, í rafmagnsdéild skólans og að afloknu burtfararprófi úr henni, hafa menn réttindi til að vera yfirvélstjórar á hvaða eim- eða móíorskipi sém er. Þótt sífellt sé lögð meiri áherzla á verklegt nám er f»ó mikið kennt bóklega, t. d. stærðfræði, eðlisfræði og = tungumál. Þá verður að j kenna ýmis fög bókleg, sem i æskilegra væri að kenna að f mestu leyti verklega, t. d. kælitækni, en slík tæki á § skólinn ekki til, enda tæp- | ast húsrúm fyrir þau. | Að lokum sagði -Gunnar | Bjarnason að æskilegast | væri að færa út starfsemi | vélskólans og bæta við hann | framhaldsdeildum þar sem 1 menn gætu aflað sér sér- § menntunar á ýmsum svið- I um, sem miðuðust við ’að- | stæður og atvinnuhætti hér | á Iandi, sérstaklega í sam- | bandi við fiskiðnaðarverk- 1 smiðjur og annan iðnað. | Þeíta kostar auðvitað mikið | fé, en þó ekki eins rnikið og | að gera það ekki. Sigur í Israel Fiamihald af 9. síðu. hrigðara en áður. Miðflokkar hafa unnið á og undir for- ustu þeirra hefur undirstaða hins unga ríkis verið tryggð og tekizt hefur að styrkja samstarf við ýmis Afríku- og Asíuríki, þeirra, sem standa utan við Arabablokkina. Da- vid Ben Gurion lýsti ástand- inu þannig fyrir kosningarn- ar: „Nú höfum við byggt upp ríki, — í framtíðinni verðum við að einbeita okkur að því að byggja upp þjóð“. Opnar daglega tel. 8,30 árdegís. ALMENNAR VEITINGAR allan daginn. ódýr og vistlegur matsölustaður. Reynið viðskiptín. Námskeið í hjálp j viðlögum verður haldið í Verka- mannaskýlinu miðvikudag, fimmtudag og föstudag n.k. kl. 8,30 s. d. Kennari Verður Guðmundur Pétursson erindreki. — Nýja öndunaraðferðin kennd og fleira. Þátttaka ókeypis og öllu-m heimil. Slysavarnadeildin Hraunprýði. (13—16 ára) tekur til starfa sunnudaginn 15. nóv. kl. 8—11 í Skátaheimilinu við Snorrabraut. Stjórnandi: Hermann Ragnar Stefánsson danskennari. DANSKYNNING, fræðslu- og skemmtiatriði, Klúbbgjald er kr. 50,00 fyrir fimm skipti. Miðasala í Skátaheimilinu í dag kl. 5—7 le. h. og við Æskúlýðsráð Reykjavíkur, Áfengisvarnarnarnefnd Reykj avíkur. innganginn. Ingélfs-Café. Hl Síyrfefarféiag vangefinna í dag, sunnudaginn 15. nóvember gengst Styrktarfélag vangefinna fyrir merkjasölu í Reykjavík og öðrum bæjum og þorpum hvar- vetna á landinu. Skólaböm sjá um sölu merkj anna. Merkið kostar 10 krónur. Öllum ágóða af merkjasölunni verður varið til styrktar hinum vangefnu. Góðir borgarar! Takið börnunum vel, kaupið merkið og styðjið þannig gott málefni. F j áröf lunarnefndin. önnumst allskonar v&vm zg bitaiagnir HITALAGIIB hJ Símar 33712 — 35444. Loffpressa til leigu. Verklegar frarrskvæmdír hf. Brautarholti 20. Sími 10161 — 19620. PÆGiLEGIR Deep River Boys Hljómleikar í Austurbæjarbíó miðvikud. 18. nóv. kl. 7 og 11,15 ! fimmtud. 19. nóv. kl. 7 og 11,15 J föstud. 20. nóv. kl. 7 og 11,15 | Sala aðgöngumiða á alla sex hljómlisikania í Austupbæjar- bíói daglega eftir kl. 2. Sími 11384. | Tryggið ykkur aðgöngumiðá tímanlega, svo þið verðið ekki af þvf ao sjá og heyra hina heimsfrægu Deep River Boys Hjálparsveit skáta. 1 SKIPAUIÍitRS KIMSINS austur um land til Vopnafjarð- ar hinn 20. þ. m. Tekið á móti flutningi á mánudag til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsi víkur, Stöðvarfjarðar, Borgar- fjarðar og Vopnafjai'ðar. — Far seðlar seldir á fimmtudag. i Es)ð vestur um land í hringferð hinij, 20. þ. m. Tekið á móti flutningi á þriðjudag og árd. á miðviku- dag til Patreksfjarðar, Bíldu- dals, Þingeyi’ar, Flateyrar, — Súgandafjarðar, ísafjarðar, —< Siglufjarðar, Dalvíkur, Akur- eyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufar'hafnar og Þórshafnar. —> Farseðlar seldir á fimmtudag. emangrun- argler er ómissandi í húsið. eupOCSiLER HF Gerum við bilaða Krana og klósett-kassa Reykjavíkur Símar 13134 og 35122. / 15. nóv. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.