Alþýðublaðið - 15.11.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.11.1959, Blaðsíða 3
MÁLVERKASÝNING Bjarna Guðmundssonar, fyrrverandi kaupfélagsstjóra í Höfn í Horna firði, var opnuð í Bogasalnum í gær að viðstöddum gestum. Á sýningunní er 78 mvndir, vatnslita- og olíumálverk. — Seldist rúmur helmingur mynd anna á fyrsta klukkutímanum. Sýningin verður opin til 22. þ. m. — kl- 14—22 daglega. Manchester United lék gesta leik við Real Madrid í Madrid í vikunni og lauk leiknum með sigri gestgjafanna, sem skoruðu 6 mörk gegn 5. Fregn tii Alþýðublaðsins. Háfjöllum í gær. VIÐ jólasveinarnir hér send- um Alþýðublaðinu nú fyrstu fréttatilkynningu okkar að þessu sinni. Fjallar hún um jóla ávextina. Við pöntuðum þá snemma, að venju, og áttum von á þeim um miðjan þennan mánuð. — Öðruvísi fór þó, en ætlað var, því að vegna þrákeln'i og stífni skipafélaga verða þeir af ferð. Fljótlega tókst okkur þó að út- vega þeim „annað skip og ann- að förunéyti“. Væntum við því MÁNAÐARRITÍÐ „Flugmál og tækni“ heitir tíu þúsund króna verðlaunum hverjum þeim íslendingi, sem fyrstum tekst að smíða mannknúna ílugvél, er fullnægir þeim skil- yrðum, sem nánar er frá skýrt í nóvemberhefti þess, en eins og frá hefur verið skýrt í blöð- um að undanförnu, er nú vakn- aður mikill áhugi á smíði slíkra flugtækja erlendis. Frá áramótum stækkar ritið verulega í broti, en blaðsíðu- fjöldi verður hinn sami, og er þetta fyrst og fremst gert með tilliti til þess, að vinsældir þess fara stöðugt vaxandi. Meðal greina í nóvemberheft inu má nefna alllanga frásögn af flugi Bernt Balchens með Byrd aðmírál yfir suðurheim- skautið, en hún er samin af Balchen sjálfum en þýdd og stytt af ritstjóranum. „Flugvél- ar knúnar mannorku“, „Bíla- bálkur F&t“, sem að þessu sinni fjallar um 1960-gerð Opels og evrópsku smábílana. „Þáttur á- hugaljósmyndara“, sem fjallar um ferðaljósmyndir, grein um tunglskot Rússa, „Tunglferðir á umliðnum öldum“, „Notkun öryggisbelta“ og „Jarðgöngin undir Ermarsund“. Þá eru í rit inu uppdrættir að líkani af björgunarskútu. Þá er ritið að venju prýtt fjölda mynda. Að endingu skal þess getið, að ritið mun á næstunni gang- ast fyrir ýmsum sýningum fyr ir lesendur sína, og verður sú fyrsta í félagi við 'Volvo-um- boðið, þar sem kynnt verður r.otkun öryggisbelta í bílum. þess, að jóla-EPLIN komi í verzlanir í lok þessa mánaðar og jóla-APPELSÍNURNAR í 1 byrjun hins næsta. Af okkur hér er annars ai’t hið bezta að frétta. Við ernm löngu komnir í fullan gang með jólaundirbúninginn og staru-a nú innkaup okkar og innflutn- ingur sem hæst. Sendum allii' beztu kveðjur. ■— Verið þið sæl að sinni. — Pottt.sleikir STUTT BRIDLINGTON, Enf; . —- Rakari nokkur héli ný- • lega upp á 60 ára ia, .j. mæli með því að bjóöafc : . til að raka og klippa alli þá fyrir penný, sem gætr. borgað með pennýi frú . 1899. Verðið var langí undir nútímaverði eií, hann rakaði samt og klippti 70 manns á afmæl- isdaginn — raunverulega . ókeypis. „Ég hélt, að ekM væru til svo margir penný peningar frá 1899“, sagöi hann á eftir. Aðalfundur Presfa- AÐALFUNDUR Prestafélags Suðurlands var haldinn að Sel- fossi um síðustu helgi. Aðal- umræðuefni fundarins var —■ „samstarf presta“. Stjór'n fé» lagsins var endurkjörin, er_; hana skipa: Sr. Sig. Pálsson, Selfossi (form.), Sr. Sveinn Ög- mundsson, Þykkvabæ og sr. Garðar Svavarsson, Rvk. Helmingurinn seldisí fyrsta klukkufímann! ■ ■ P B F I GÆR hófst í Reykjavík ráð Etefna á vegum Alþýðusam- foands íslands til þess að ræða íiskverðssamningana. Renna þeir út um áramótin, og eru mppsegjanlegir með eins mán- aðar fyrirvara. KL. 9,20 Vikan framundan. Kl. 9.30 Fréttir og morgun- tónleikar. Kl. 11 Messa í Neskirkju (sr. Jón Thoraren- sen). Kl. 13.15 Notk un geislavirkra efna í læknisfræði (Kolbeinn Kristins- son, læknir). Kl. 14 Miðdegistónleikar. Kl. 15,10 Tón- fræðslutími fyrir Iilustendur. Kl. 15.15 Lúðra- Bveit Reykjavíkur leikur í út- varpssal. Kl. 15.30 Kaffitíminn. Kl. 16.15 Á bókamarkaðnum. Kl. 17.30 Barnatíminn. Kl. 18. S0 Hljómplötusafnið. Kl. 20.20 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Þjóðleikhús- inu 10. þ. m. Kl. 21 'Vogun vinn ur — vogun tapar. Kl. 22.05 Ðanslög. Kl. 23.30 Dagskrárlok. Mánudagskvöld: Kl. 20.30 Tónleikar, lög við ljóð eftir Jónas' Hallgrímsson. Kl, 20.45 Segulmælingar (Örnólfur Thorlacius fil.kand.). Kl. 21.15 Einleikur á píanó. Kl. 21.40 Um daginn og veginn (Þórður Kára eon lögreglumaður). Kl. 22.10 íslenzkt mál. Kl. 22.30 Kamm- ertónleikar. Kl. 23 Dagskrárlok. heitir. Hann er íslend- ingurinn í bók, sem heit- ir „Children of the World“. Hver er telpan á hinni myndinni? Hún er frá Bali. Á ráðstefnu þessari verða fulltrúar frá Sjómannasam- bandi íslands en í því eru stærstu sjómannafélögin hér á landi, svo sem Sjórnannafélag Reykjavíkur en auk þess munu sjómannafélög, sem ekki eru í Sjómannasambandinu eiga iull trúa á ráðstefnu þessari. Ráð- stefnan Var aðeins nýbyrjuð er Alþýðublaðið fór í prentun í gær, svo að nánari fregnir af henni verða að bíða þriðjudags blaðsins. Piltur og stúlka ÞEKKIR nokkur strák- inn hérna á myndinni til hægri? Hann er íslenzk- ur, okkur grunar að hann sé Keflvíkingur, en við vitum ekki hvað hann Ný bók m • ÚT er komin kennslúhók í þjóðdönsum eftir frú Sigríði Þ. Valgeirsdóttur magister. Nefnist bókin Þjóðdansair I. Undanfarin ár hefur verið kvartað um skort íslenzkra danslýsinga. Bók Helga Valtýs- sonar Vikivakar og söngleikir, sem stjórn UMFÍ gaf út 1929, er uppseld og ekkert hefur ver- ið gefið út á íslenzku af erlend- um þjóðdönsum. Bókin Þjóðdansar I er því rit- uð til þess að bæta úr brýnustu þörf í þessu efni. í stað þess að gefa út tæmandi lýsingar ís- lenzkra dansa var horfið að því að hafa sína ögnina af hverju í þessari bók, Alls, eru 1 bókinni lýsingar 59 dansa. Þar af eru 20 barnadansar, 23 íslenzkir dans- ar og 16 erlendir. Sigsa Vigga segir: SKULUM LÍTA SKYA/SAMLEGA A 'ÞITTA. HUGSUM O/fKUR AÐ FORSBTINN HRINGDI Á PIG ElTTHVÍRT KvÓÍDIÐ OG SEGÐI: SlGGA VIGGA' ÞÚ VER-ÐUR A6> MYA/DA STJORN..." Alþýðublaðið — 15. nóv. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.