Alþýðublaðið - 17.11.1959, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 17.11.1959, Qupperneq 1
K LESENDUR verða að af- saka, þótt þessi mynd sé ekki skír. Hún var sím- send frá Höfðaborg til Hafnar. En því bjrtum við hana, að þetta er fyrsta myndin sem birtist í ís- lenzku blaði af ellefu- barna móðurinni afríköns- ku, sem komst í heims- fréttirnar, þegar stjórnair- völd Suður-Afríku gerðu útlæga. Hún er hér með íx.x;-; manninum sínum, börnun 40. árg. — Þriðjudagur 17. nóv. 1959 — 250. tbl. VIÐRÆÐUR Alþýðuflokks- ins og Sjálfstæðisflokksins um liugsanlega myndun níkisstjórn ar eru nú k'omnar á lokastig. Voru í gær haldnir fundir í mið stjórn Alþýðuflokksins og flokksráði Sjálfstæðisflokks- ins. • Fundur miðstjórnar Alþýðu- flokksins hófst kl. 8,30 í gær- kvöldi og stóð til miðnættis Voru þar ræddar samningavið ræðurnar undanfarið. Búizt er við því að miðstjórnin komi saman í dag eða á morgun. Raddir voru upp um það í gær, að ríkisstjórn Alþýðu- Blaðið hefur hlerað Að starfsmenn SÍS vilji kaupa Hreðavatns- skála af „Fúsa vert“ (Vigfúsi Guðmunds- syni) og nota sem sumarhús. Að SÍS hafi nýlega á- kveðið að bjóða hing- að tveimur brezkum þingmönnum til að kynna þeim landhelg- isdeiluna. Eru þeir væntanlegir í þessum mánuði. flokksins væri í þann . veginn að segja af sér. Alþýðublaðið spurði Emil Jónsson forsætis- ráðherra um það eftir mið- stjórnarfundinn hvort nokkuð hefði verið ákveðið um afsögn ríkisstjórnarinnar, en hann kvað svo ekki vera. Hins vegar hefur forsætisráðherra lýst’því yfir áður,. að ríkisstjórnin segi af sér þegar er samkomulag hafi náðst um myndun meiri- hlutastjórnar. REYNDI VIÐ HEIMSMETIÐ Á INNANFÉLAGSMÓTI ÍR í gærkvöldi setti Vilhjálmiur Einarsson nýtt íslandsmet í há- stökki án atrennu, stökk 1,68 m. Gámlá metið, sem hann átti sjálfur var 1,66 m. — Næsta hæð, sem Vilhjálmur reyndi við var 1,74 m., en núveirandi heims met í þessari grein á Norðmað- urinn Evant og er það 1,73 m. Vilhjálmi liafði nærri tekizt að fara yfir 1,74 m. i fyrstu tilfaun. Þetta afrek Vilhiálms er það næstbezta, sem náðst hefur, en metið var 1,67 m. áður en Ev- ant bætti það fyrir 2 til 3 árum og það met hafði þá staðið í 40 um og einu barnabsimi. ÞANN 8. f. m. óskaði félags- málaráðuneytið eftir því að sakadórrArannsókn færi frami vegna sakargifta þeirra Hann- esar Pálssonar og Sigurðar Sig- Framhald á 3. síðu. Fregn til Alþýðublaðsins, Hafnarfirði í gær. GUÐMUNDUR Þórðarson kom.hingað inn kl. 3 í nótt með sprungna nót en enga síld. — Hafði skipið fengið rosastórt kast, fyllt nótina og síðan sprengt hana. Ekki gat Guðmundur Þórð- arson farið út í dag þar eð við- gerð stendur yfir á nótinni. — Aðrir bátar er komu hingað inn í dag voru með fremur lítinn afla. 1400 TUNNUR TIL SAND- GERÐIS Á SUNNUDAG. Sandgc<”ði í gær: — í gær bárust hingað 1400 tunnur síld- ar. Víðir II. var með 771 tunnu. Sldin fór nær öll í söltun og var saltað á tveim plönum hér í VEJRAR- ÞEGAR maður fæir mynd af tveimur ungum stræti, verður manni ósjálfrátt á að grípa símann, hringja í 17000 og athuga, hvort þetta sólbjairta, ágæta vetrarveður eigi nokkra framtíð. Þið getið dæmt um það sjálf; hér er veðurspáin fyrir daginn í dag: Austan gola og síðan kaldi — LÉTTSKÝJAÐ. gær. í dag var aflinn minni hjá bátunum. Þó kom Rafnkell með 200—250 tunnur, en hann er með hringnót. Víðir II. var svo seinn fyrir í gær, að hann komst ekki út. NYR BATUR. Nýr bátur kom hingað í dag, er það Jón Gunnlaugsson, 75 iestir að stærð, smíðaður í V.- Þýzkalandi. Eigendur eru h.f. Miðnes. Skipstjóri er Kristinn H. Magnússon. En hann var áð- ur skipstjóri á Muninn II. RYR AFLI AKRANES- BÁTA. ' Akranesi í gær: — 10 bátar lönduðu hér í dag, um 500 tunn- um. Hæstir voru Keilir með 92 tunnur og Sigurvon með 9Ó tn. í gær bárust hingað 1013 tunn- ur úr 10 bátum. Höfrungur kom þá með 435 tunnur. Keflavík í gær. 14 bátar komu með 757 tn. í dag. Askur var hæstur með 131 tunnu. í gær komu 13 bátar með 810 tunnur „. . . ríkisútgáfa almennra bóka álíka brosleg afskipta- semi og bruðl á almannáfé og ef Vetrairhjálpin tæki sér fyr- ir hendur að safna hjá þraut- píndum almenningi fé í jóla- pakka handa Silla og Valda eða SÍS“. Ragnar Jónsson í Vísi í gær.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.