Alþýðublaðið - 17.11.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.11.1959, Blaðsíða 5
Sláttarauki á miðjutn velri á • • Mallorca á vepm SOGU í ÞVÍ skyni að bæta fólki lupp sumarmissinn hefur Ferða- skrifstofan SA'GA gert sam- komulag við danska ferðafélag- ið Aero Loyd um þátttöku ís- lenzkra ferðamanna í vetrar- ferðum þess til Mallorca, fyrir lægsta vetrargjald, sem er j miklu lægra en sumarverðið. — Þessar ferðir verða farnar með sérstakri flugvél frá Kaupm.- höfn á hverjum sunnudagi all- an veturinn frá því síðast í október fram til febrúarloka. Júptter hlær' vel tekíð á Siglufirðl Siglufirffi í gær. LEIKFÉ- LAG Siglufjarðar hefur undan farið sýnt hér Jupiter hlær eft- ir A. J, Cronin undir leikstjórn Ævars Kvaran. Var leiknum mjög vel tekið. Þótti leikend- um takast vel og leikurinn vera mjög jafnvei leikinn en ýmsir leikenda stóðu sig framúrskar- andi vel. Þótti leikurinn 'vera leikendum og leikstjóra til mik- ils sóma. Þátttakendur njóta hópferða afsláttar bæði hvað snertir far- gjöld og uppihald, þótt raun- verulega sé um einstaklings- ferðir að ræða. Eru farþegar á engan hátt bundnir sérstakri áætlun og geta haft alla sína hentugsemi, meðan dvalizt er á Mallorca. Velja má milli fjölda gistihúsa og dvalartíminn get- ur verið 1—8 vikur og fer verð ið eftir kröfum þátttakenda um þægindi og aðbúnað. Aero Loyd rekur sérstakan skóla eða námsflokka fyrir þá, sem vilja nota dvölina til að læra spönsku, teikningu, iist- málun eða undirstöðuatriði höggmyndlistar. Einnig er kennsla í gítarleik og spænsk- um þjóðdönsum. Kostar kennsl an 15 kr. danskar á viku í tung.u málaflokkunum, en 10 kr. d. í gítar- og dansflokkunum. Þarf helzt að panta ennslu fyrirfram. Allar nánari upplýsingar og fyrirgreiðslu um ferðir þessar veitir Ferðaskrifstofan SAGA í Ingólfsstræti, gegnt Gamla Bíói, og sér SAGA einnig um að koma væntanlegum farþeg- um til Hafnar twtwwwuwwwwww Hvað er að gerast Þingmannaíundur WASHINGTON, 16. nóv. (Reuter). — Þingmannafund s ur Atlantshafsbandalagsins f hófst í Washington í dag. Michel Debré, forsætisráð- herra Frakklands, sendi fundinum skeyti þar sem hann sagði, að harátta Frakka í Alsír væri gerð til þess að styrkja vesturveldin og vegna allra frjálsra manna. Eisenhower og Ade- nauer sendu einnig skeyti. Ráðisf á Nehru NÝJA DELHI, 16. nóv. (Reuter). —- Stormasamur fundur var haldinn í þing- flokki Kongressflokksins, flokks ’ Nehrus, í dag. Var Nehru og stjórn hans harð- lega gagnrýnd fyrir linkind í afstöðunni til árása Kín- verja á indversk landssvæði. Sumir ræðumenn kröfðust þess að Krishna Menon væri þegar í stað vikið úr emb- ætti varnarmálaráðherra. Nehru hélt ræðu og kvað stjórnina gera allt'til að vernda sjálfstæði landsins. Hann fann hálfa milljón danskra kr. TALAN 13 reyndist happatala fyrir Volmer Natan, leigubílstjóra í Kaupmannahöfn. Hinn 13. nóvember sxðastl. var hann á ferð um Krist- jánsbryggju þegar hann tók eftir því, að sendill nokkur missti bréf í göt- una. Natan reyndi að gefa drengnum merki um að stanza, en hann tók ekki eftir því og var brátt horfinn. Hann tók þá upp umslagið og varð ekki lítið undrandi er í því reyndist vera hálf millj. danskra króna í tékkum (ca. 3 milljónir íslenzkra króna (á svartamarkaðs- gengi)). Natan hringdi í Dönsku sykurverksmiðj- urnar h.f., er reyndust vera eigandi fjárins. — Um kvöldið hélt hanii svo upp á afinælisdag konu sinnar og þá bárust hon- um fundarlaun, — Ekki vildi hann segja hve mik- il þau voru, en á mynd- inni sýnir liann umslagið er geymdi þau. Watutsimenn á Ieið til SS> BRUSSEL, 16. nóv. (Reu- ter). — Tveir leiðtogar Wa- tutsikynflokksins í Ruanda eru komnir til Belgíu, Þeir eru á leið til Sameinuðu þjóðanna. Stríð hefur staðið milli Watutsimanna og Ba- hutumanna í Ruanda. Eru Watutsimenn um 30 000 að tölu, hávaxnir og telja sig réttborna til valda en Ba- hutumenn eru lágvaxnir en fjórar milljónir að tölu. Hafa þeir verið kúgaðir af hinum hávöxnu löndum sín- um árum saman og eru hlynntir Belgíumönnum, sem reynt hafa að hjálpa þeim • eftir megni. Watutsi- menn hafa notað pýgmea, sem eru dvergvaxnir, til þess að heyja stríðið fyrir sína hönd. Hundruð manna hafa fallið í þessu frum- skógastríði undanfarna viku. Samkomulag um leiÖtogafuad LONDQN, 16. nóv. (Reutér). — Selwyn Lloyd, utanríkis- ráðherra Bretlands, sagði á þingfundi í dag, að ákveðið hefði verið að halda fund æðstu manna vesturveld- anna skömmu áður en þeir setjast að fundarborði með Krústjov, forsætisráðherra Sovétríkjanna, í maí eða júní næsta vor. Kvaðst Lloyd, sem er nýkominn frá viðræðum við franska ráða- menn í París, hafa rætt þessi mál við de Gaulle og hefðu þeir verið sammála um að halda fund æðstu manna eins fljótt og mögulegt væri eftir heimsókn Krústjovs til Frakklands seinnihluta marz mánaðar n. k. Lloyd sagði ennfremur, að brezka stjórnin gæti ekki bannað frönsku stjórninni að gera tilraunir með kjarn- orkusprengjur og ekki væri heldur hægt að biðja Frakka að undirskrifa samkomulag um bann við tilraunum með slík vopn meðan stórveldin hefðu engan slíkan samning tilbúinn. Concourtverð- launin PARÍS, 16. nóv. (Reuter). — Helztu bókmenntaverðlaun- um Frakklands, Prix Gon- court, var úthlutað £ dag. Hlaut þau 31 árs garnall rit- höfundur, André Schwarz- Bart fyrir skáldsöguna „Le Dernier des Justes“ (Hinn síðasti hinna r'éttlátu). Fjall- ar hún um kynþáttaofsóknir nazista í stríðinu. Schwarz- Bart er siálfur Gyðingur og voru foreldrar hans, sem fluttust frá Póllandi til Frakklands, 4 fangabúðum nazista. sjávardýrasafninu í Monte Carlo. Sterling Cole, forstöðu- maður alþjóðlegu kjarnorku rannsóknarstofnunarinnar í Vínarborg, sagði, að sífellt ykist hættan af skaðlegum úrgangsefnum. Kjarnorku- málastofnunin stendur fyrir þessari ráðstefnu ásamt mat- væla- og landbúnaðarmála- stofnun Sameinuðu þjóð^ anna og UNESCO. \ Vissi of mikið' BONN, 16. nóv. (Reuter). —- Óháða blaðið die Welt í V. Þýzkalandi gagnrýnír í dag harðlega brottvísun RosentJ hals, fréttaritara New York Times frá Póllandi. Segi^ blaðið, að til þessa hafi rík- isstjórnir einkum haft á’ hyggjur út af því að frétta* menn erlendra bíaða í við- komandi löndum sendu rang ar eða ófullkomnar fréttir til blaða sinna. En nú hcfði það gerzt að pólska stjórnin hefði vísað blaðamanni úr landi fyrir að senda nákvæm ar og hárréttar fréttir. Mun pólska . stjórnin hafa haft ýmugust á Rosenthal fyrir hvað hann var kunnugur pólskum málefnum og hafði góð sambönd um fréttaöflun. NÝJA DEHLI, 16. nóv. (Reuter). — Nehru, forsætis ráðherra Indlands, sagði í dag, að ekki kæmi til mála að indverska stjómin féllist á tillögur Sjú En Lai, for- sætisráðherra Kína, varð- andi landamæradeilu Ind-i verja og Kínverja. Hann kvað indversku stjórniná hafa sent Kínastjóm gagn- tillögur í málinu. Aftur á móti sagði Nehru, að heppÞ legt gæti verið, að fulltrúaf ríkisstjórnanna hittust og reyndu að leysa landamæra1 deiluna en gagnslaust væri að efna til sliks fundar nema hann væri vandlega undir- búinn. Nehm ítrekaði þá yfirlýs- ingu sína, að árás á landa^ mæraríkin Buyhan og Nepal jafngilti árás á Indland. Herfer vongóður NEW YORK, 16. nóv. (Reu- ter). — Christian Herter, ut- anríkisráðherra Bandaríkj- anna, hélt í d;ag ræðu á fundi í New York. Hann sagði m. a., að Bandaríkja- menn fögnuðu fríðsamlegri samkeppni við Sovétríkin, en undirstrikaði að stórveld- in yrðu að finna Ieiðir til þess að forðast átök ®g koma í veg fyrxr vetnisstyrj- öld sem jafngilti sjálfsmorði. Herter taldi. að tiðari fundir æðstu manna gætu þýtt nýtt skeið í alþjóðaviðskiptum. Skaðleg úrgangsefnð Flugvél ferst MON.TE CARLO, 16. nóv. (Reuter). — 300 vísinda- menn frá 30 löndum komu saman á ráðstefnu í Monte Carlo í dag. Munu þeir ræða leiðir til áð koma í veg fyr- ir skaðleg áhrif úrgangsefna frá kjarnorkuverum. Rainer fursíi af Monaco setti ráð- stefnuna, sem haldin er í NEW ORLEANS, 16. nóv. (Reuter). — Leiíarflugvél fann í dag flak bandarískr- ar farþegaflugvélar, sem fórst yfir Mexíkóflóa í gær með 36 farþega innanborðs og sex manna áhöfn. Flugvélarflakið var á reki 100 mílur út af New Or- leans. ^WÍWWWWWWWWWWWWWW%WW»WWWWMWWWWWWWWWWWWWWWWWWWlWWWW%W1WWWWWWWW* Alþýðublaðið---17. nóv. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.