Alþýðublaðið - 18.11.1959, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 18.11.1959, Qupperneq 1
Miðvikudagur 18. nóv. 1959 — 251. tbl : MIÐSTJÓRN Alþýðuflokks- ins kom saman að nýju í gær- kvöldi k?. 8.30 til þess að ræða hugsánlega stjórnarmyndun jmeð Sjálfstæðisflokknuin. Voru þá enn viðræður um málið eins bg þ'áð' stendur nú. Ekki yarð málið útrætt, heldur á- kveðið að fundur yrði að nýju í dag kl. 2. Morgunblaðið og Vísir skýra frá því í gær, að flokksráð Sjálfstæðisflokksins hafi á fundi sínum í fvrradag sam- þykkt að heimila þingflokki Sjálfstæðisflokksins að. semja um stjórnarmyndun með Al- þýðuflokknum. KÁUPLAGSNEFND hefur reiknað vísitöíu framfærslu- kostnaðar í Reykjavík 1. nóv. 1959 og reyndist hún vera 100 Stig eða óbreytt frá grunntölu vísitölunnar 1. marz 1959. Samkvæmt ákvæðum 6. gr. laga nr. 1/1959, um niðurfærslu verðlags og launa, er kaup- greiðsluvísi+ala tímabilsins 1. desémber 1959 til 29. febrúar 19(i0 100 stig eða óbreytt frá því, sem er á tímabilinu sept- ember til nóvember 1959. (Hagstofa íslands). MIKOYAN lék við hvern sinn fingur í Keflavík. Hann „reytti af sér brand arana“. Svör hans við spurningum blaðamann- anna vöktu oft mikla kátínu. Þessi Alþýðu- blaðsmynd var tekin í gærmorgun. Við erum með aðrar myndir frá heimsókninni á 2. og 3. síðu. Blaðið hefur hlerað Að Sjávarafurðadeild SÍS hafi í hyggju að verð- launa 2—4 af verkstjór- um frystihúsanna á veg - - um SÍS með Ameríku- siglingu til lædóms og kynningar. ingi sagt upp SAMÞYKKT var á sjómanna ráðstefnu ASÍ um fiskverðs- samningana s. 1. laugardag að segja upp núgildandi fiskverðs- samningi og rennur hann þá út Fregn til Alþýðublaðsins. Sandgerði í gær. REYTINiGSAFLI var hjá bát unum í nótt. Afli var frekar tregur hjá reknetabátunum. — Hæstur vrj.* Hamar með 130 túnnur, en minnstur afli var 30—40 tunnur. í hringnót fékk OSAKA, Japan. — Hús- mæður hér hafa stofnað sérstakt Iið til burðar á drykkjuboltum af lóðum umhverfis heimili þeirra. Gera þær þetta til að koma í veg fyrir verðfall lóðanna vegna sofanda- háttar sjússaranna þar. mestan afla Víðir II. eða 450 t«. ng RafnkeJI fékk 300 tn. — HeRdarqflinu í nótt mun Iiafa verið 12—1300 tn, sem fóru í söltun frystingu. — Ó.V. Keflavík í gær: — Síldveiðin var með bezta móti í nótt og aflinn jafnastur. 17 bátar hafa Iand=ið samtals 14—1500 tn. — Guðfinnur er aflahæsturafþeim bátum, sem búið er að vigta úr, með 132 tn. Akranesi í gær. — í dag hafa um 1300 tn. gíldar borizt á lana hér. 14 bátar eru komnir inn með 50—200 tn. hver, en 1—2 bátar fengu ekkert. Bjarni Jó- hannesson er aflahæstur með 200 tn., Böðvar og Höfrungur Framhald á 3. síðu. ANASTAS MIKOYAN, fyrsti aðstoðarforsætisráðherra Sovét ríkjanna hafði tæplega tveggja stunda viðdvöl á Keflavíkur- flugveili í gær á leið sinni firá Sovétríkjunum til Mexico. Er hann á leið þangað til þess að vera viðstaddur opnun sovézkr ar vísinda- og iðnsýningar, sem hefst í Mexico 21. þ. m. Blaðamaður frá Álþýðublað- inu og Ijósmyndari brugðu sér suður eftir til þess að vera við- staddir, er ráðherrann kæmi hingað til lands. Klukkan rúm- íega tíu renndi rúsSnesk skrúfu þota sér niður á Keflavíkui flug völl og innan stundar birtist Mikoyan og fylgdarlið hans. — Ambassador Sovétríkjanna í Reykjavík tók á móti ráðherran um en einnig tóku á móti hon- um Gylfi Þ. Gíslason, viðskipta málaráðherra, Jónas Haralz, ráðuneytisstjóri, Páll Ásg. Tryggvason deildarstjóri, Pét- ur Guðmundsson, flugvallar- stjóri og Björn Ingvarsson, lög- reglustjóri á Keflavíkurflug- velli. LÉTTUR f SKAPI. Mikoyan var léttur í skapi, er hann gckk inn í flugvallar- hótelið á Keflavíkurflugvelli. í , hótelinu voru framreiddar veit- ! ingar fyrir ráðherrann og fylgd , arlið hans svo og aðra gesti. — Mikoyan ræddi nokkuð við- skiptamál við Gylfa Þ. Gísla- son, viðskiptamálaráðherra °g Jónas Haralz. ráðuneytisstjóra, enda er Mikoyan þaulkunnur viðskiptamálum, þar eð hann gengdi um fjöldamörg ár em- bætti viðskiptamálaráðherra í Sovétríkjunum. VIÐSKIPTI LANDANNA LITIN ÓHÝRU AUGA. Mikoyan sagðist hafa orðið þess var, að hin miklu viðskipti íslendinga við Sovétríkin væru litin óhýru auga í Vestur-Evr- ópu og Bandarkjunum og spurði hver afstaða íslendinga væru. Gylfi Þ. Gíslason og Jón- as Haralz svöruðu því til, að viðskipti landanna væru mikil og margvísleg og yfirleitt hag- kvæm íslendingum, eins og þau væru vonandi Sovétríkjunum líka. En þegar Mikoyan spurði hvort íslendingar hefðu ekki yfir einhverju að kvarta, svör- uðu þeir, að ýmsir erfiðleikar kæmu fram í sumum tilfellum, t.d. af því, að íslendingar þyrftu að flytja inn margar tegundir af timbri en aðeins lítið magn af hverri tegund og Rússar ættu oft erfitt með að útvega það. Hins vegar væru aðrar vörutegundir einnig fluttar inn svo sem olíá, er engir erfiðleik- ar væru í sambandi við enda væri o-lían svipuð frá Rúss- landi og öðrum löndum. Mik- oyan tók gagnrýninni vel og Ftramhald á 2. síðu. Trúði ekki, að hér væru fram- leiddir bananar ER þeir Gylfi Þ. Gísla- son viðskiptamálaráðherra og Mikoyan aðstoðairfor- sætisráðherra voru á leið til Keflavíkur, sagði Gylfi Mikoyan frá því, að hér á landi væru ræktaðir ban anar í gróðurhúsum. En því sagðist Mikoyan ekki ti.-úa.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.