Alþýðublaðið - 18.11.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.11.1959, Blaðsíða 2
 Íllllf 1 WWMWWMWMMMWWWWWWI Framhald aí 1. síðu. sagði brosandi að gagnrýni væri góð, og hann bætti Því við a3 ftússar ynnu stöðugt að því að ibæta viðskiptamál sín, t. d. iberðust þeir nú gegn of mikilli ekriffinnsku. ENGAR KVARTANIR ÚT AF FREÐFISKI. Gylfi Þ. Gíslason sagði, að íslendingar legðu nú aðalá- (herzlu á útflutning freðfisks. og spurði Milkoyan hvernig freðfiskurinn líkaði í Sovétríkj- unum. Mikoyan kvaðst ekki liafa heyrt um neinar var+anir. Síðan bað hann alla viðstadda að skála fyrir öllum íslenzkum fiski og var það gert. SKÁLAÐ FYRIR FRíÐI, Mikoyan sagði, að Rússar dáð.ust að lífsbaráttu ís- Ijðnzku þjóðarinnar, háðri við erfiðar aðs.tæður og sagði, að Gan&iúð Rússa og íslendinga hefði verið góð en kvaðst v.ænta jþess, að hún fær] enn batnandi. M.ikoyan s.agði, að Krústjov for sætisráðherra Sovétríkjanna hefói barizt fyrir friðsamlegri sámbúð allra þjóða og honum hefði tekizt að sannfæra millj- ónir Bandaríkjamann um það, að unnt væri að lifá saman í friði. En Mikoyan bætti bví við — að óþarft værpað sannfæra ísiendinga um þetta — þeir vissu það. Síðan bað hann menn skála fyrir friði um heim allan. I SKAUTASVELL Á FLUG- VEI.LINUM. 'Næst vék Mikoyan að við- leitni Sovétríkjanna til þess að kotna 4 afvopnun allra þjóða cins og hann orðaði það og sagði — að Sovétríkin vildu beita sér fyrir því, að allar herstöðvar væru lagðar niður og þá að hjálfsögðu einnig Keflavíkur- vöUur. Síðan þætti Mikoyan við brosandi: Það maetti gera á- gætis skautasvell hér á flug- brautunum og nota flugvöllinn fyrir íþróttasvæði! Mikoyan virðist sem sagt ekki einu sinni geta hugsað sér Keflavíkurfiug völl sem venjulega flugstöð, HERNAÐARLEYNDARMÁL Blaðamenn spurðu Mikoyan hvenær Rússar senda menn til tunglsins. Hann sagði, að það væri hernaðarleyndarmál enn- þá. Er hann var spurður hvort Rússar ætluðu að koma upp herstöð á tunglinu svaraði hann — að Rússar væru á móti öllum herstöðvum og Þá einnig á tunglinu. Hins vegar sagði hann brosandi að upplagt væri að gera tunglið að ferðamannamið stöð. HLYNNTIR 12 MÍLUNUM. Er blaðamenn spurðu Mik- oyan hver væri afstaða til ut- iærslu íslenzku landhelginnra, [ sagði hann, að Rússar litu með i samúð á aðgerðir íslendinga í þeim efnum og teldu að þær hefðu átt fullan rétt á sér, — Hann sagði, að Bretar væru auð ug þjóð en íslendingar fátæk og því ættu Bretar ekki að beita íslendinga ofbeldi í þessu máli. VITUM AD LÍFSKJÖR ERU GÓÐ í USA. Er blaðamenn spurðu Mikoy- an hvort Krústjov hefði ekki fundist lífskjörin í Bandaríkj- unum betrj en hann hefði bú- izt við, sagðj Mikoyan, að þeir hefðu vitað, að lífskjörin væru góð í Bandaríkjunum. En við vinnu'm að því að gera þau eins góð í Rússlandi sagði Mikoyan. 1 BRÁ SÉR NIÐUR í KEFLAVÍK. lEr hér var komið, fór Mikoy- an að kvarta um hita. Ekki fékkst hann til þess aö tylla sér niður, sagðist vera búinn sitja í 6 tíma í flugvélinni á leiðinni frá Moskvu til Var þá tekið Það. ráð að ganga út. Skoðaði Mikoyan sio um í kringum flugyallaxhótelið og virti fyrir sér hina bandarísku herstöð, Síðan var ekið niður í Keflavík ,þar eð Mikoyan lék hugur á að skoða bæ þann sem hinn frægi flugvöllur er kennd ur við. Hinar mörgu nýbygging ar vöktu athygli Mikoyans. Er komið var upp á flugvöli aftur spjallaði Mikoyan enn nokkuð við Gylfa Þ. Gíslason viðskiptamálaráðherra og Jónas Haralz ráðuneytisstjóra og enn í léttum tón. Gylfi Þ. Gíslason vakti m. a- athygli Mikoyans á því, að það væri dýrt að r-eka iítið þjóðfélag upp á aðeins 170 þús. íbúa, kostnaður við alþingi og alla stjórn landsins yrði t. d. tiltölulega meiri í slíku þjóðfé- lagi en í hinum stærri. Mikoyan sagði, að óþarfi væri að borga þingmönnum mikið, þeir þyrftu ekki nema lítið kaup. Gylfi spurði þá, hvort hann segði þetta af því að hann teldi úti- lokað, að þingmenn mynduðu stéttarfélög, en Mikoyan hló. GYLFI Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðherra tók á móti Mikoyan á Kefla- víkurflugvelli. Hvar sem ráðherrarnir fóru saman um vöilinn elti þá hala- rófa af blaðamönnum, fréttaljósmyndurum — og fcirvitnum. Gylfi Þ. Gíslason skýrði Mik- oyan frá því að Jónas Haralz hefði um skeið búið í Mexicö, starfað að athugunum á . efna- hagsmálum landsins og ásam® öðrum hagfræðingi skrifað umi það stóra bók. Jónas Haralz- rétti Mikoyam þá nafnspjald sitt með nokkrurrií iínum til efnahagsmálaráðherra Mexico og bað Mikoyan að færa r.áðherianum það með kveðjui frá sér en þeir unnu saman um skeði er Jónas var í Mexico. —» Kvaðst Mikoyan gera það með mestu ánægju. Klukkan var nú orðin langt gengin í 12 og Mikoyan fór að hugsa til brottferðar. Kl. 11 45 steig hann um borð í skrúfu- þotuna eftir að hafa kvatt alia1 nærstadda og þakkað fyrir góð- ar móttökur. Það var kalt úti og allir flýttu sér inn í flugvall- ai'hótelið nema rússneski sendi herrann. Hann var kyrr á fiug- vellinum þar til rússneska þot- an var horfin. Er hann kom inn gaf hann skýringu á þessu. Jú, það er rússneskur siður að yfir- gefa ekki flugvöllinn fyrrr em flugvélin, sem er á förum er horfin úr augsýn. BHHHHHHHHHKHHHHHHHHHHHHHHKHHHBHBKHilHBHHBHKHHHHHHHHHHHKnHHHHSanHHHHHHH! H H ■ r Oscar Clausen sendir frá sér nýja minmngabók. Bernskuminningar Ciausens „Með góðu fólki“, sem út komu á síðastliðnu ári náðu almenn- ingsvinsæidum, vegna þess að þær voru skemmtilegar, ein- lægar og endurspegluðu ljóma horfins heims, sem tiltölulega fáir þekktu, en öllum var unun að kynnast. í bókinni „Á fuliri ferð“, sem hann nú sendir frá sér, rékur hann sögu lífsbaráttu sinnar á fyrstu tugum aidarinnar, viðkynningu af ýmiskonar fólki og dregur upp sérkenni- legar þjóðlífsmyndir. Þessi bók mun verða mörgum gaman- samrar sannsögli og geðþekkr- ar frásagnar af jafnt háum, sem lágum, sem á vegi þessa glaðværa minningamanns urðu — þegar hann var að ýta úr Bókfellsútgáfan IHHHHHHHHHBHHHHHH 2 18. nóv. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.