Alþýðublaðið - 18.11.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 18.11.1959, Blaðsíða 9
í SÍÐUSTU viku heimsótti Íþróttasíðan frjálsþróttamenn ÍR á æfingu, en aðalæfingastað urinn er ÍR-húsið við Túngötu. Það var líf og fjör og mikil fjölbreytni í æfingum, enda sagði Vilhjálmu.r Einarsson, sem er formaður frjálsíþrótta- deildar ÍR, að þjálfari deildar- innar, Ungverjinn Gabor, legði Lyftingar eru mikið æfðar. áher'zlu á, að innanhússæfingar væru ekki of einhæfar, heldur væri blandað saman léttum og erfiðum æfingum, svo að úr yrði fjölbreytt heild og umfram allt leikur. Vilhjálmur skýrði frá ýms- upm áformum deildarinnar, eitt af stóru málunum er utanför næsta sumar til Finnlands og Svíþjóðar, en verið er að semja um það mál og allar líkur benda til þess að úr verði. — Við leggjum mikla áherzlu á að bjálfa vel næsta sumar með til- liti til Olympíuleikjanna í Róm sagði Vilhjálmur, en við megum heldur ekki gleyma þeim yngstu og það er okkur stjórn- endum deildarinnar mikið á- nægjuefni, að margir ungir og efnilegir drengir æfa hjá okkur og sjaldan hefur almennur á- hugi verið meiri. ★ Þjálfari frjálsíþróttamanna ÍR er Ungverjinn Simonyi Ga- bor, sem er þekktur os snjall leiðbeinandi og hefur fengizt við þjálfun síðan 1940. Gabor er 41 árs, geðþekkur maður og út- skrifaðist úr íþróttaháskólanum í Búdapest 1942. Hann er hlé- drægur og vill sem minnst um það tala, þó að hann hafi þjálf- að nokkra af þekktustu frjáls- íþróttamönnum Ungverjalands um lengri eða skemmri tíma, svo og Olympíumeistarana Ne- meth og Caermak, sem fyrstur kastaði sleggju yfir 60 m. og sigraði í Helsingfors. Einn af nemendum hans um árabil var einnig ungverski methafinn í sleggjukasti í dag, Zsivotsky, Þtf.na sjást nokkrir af þeim yngstu. : Þessir voru á æfingunni Gabor 3. frá liægri í öftustu röð. (Ljósm.: Þ. Ósk.). sem kastað hefur 65,70 m. Ga- bor var um ái'abil einn af 10— 12 þjálfurum ungverska lands- liðsins í köstum og stökkum. Þegar Gabor fór hingað, hafði hann þjálfað félagið Honved í yngstu, sem ég hef haft með að gera eru líklegir til að ná langt ef áhugi fyrir æfingum helzt á- fram. Æfingar Frjálsíþróttadeildar ÍR eru á eftirtöldum tíma: Mánudögum kl. 8.50 til 10.30, miðvikudögum kl. 5.20 til 7.10, föstudögum kl. 8 til 9.30 og svo sérstakar æfingar fyrir stang- arstökk á laugardögum kl. 2 til 4. Námskeið í frjálsíþrófium GLÍMUFÉLAGIÐ Ármann Á eftir hverri föstudagsæfingu koma íþróttamennirnir í félagsheimilinu. þrjú ár og sá um stökkgrein- arnar. Ýmislegt fleira mætti segja um Gabor, en þetta verð- ur að nægja að sinni. Þess má þó geta að lokum, að hann var snjall íþróttamaður sjálfur', þar tii hann varð að hætta keppni vegna alvarlegra veikinda 22 ára gamall. Hann átti ungverskt drengjamet í 200 m grinda- hlaupi í 15 ár, 25,7 sek. og einn ig í langstökki 6,91 m. Gabor hefur samið marga kennslu- bæklinga á vegum ungverska frjálsíþróttasambandsins. saman gengst fyrir námskeiði í frjáls- um íþróttum fyrir pilta 13—16 ára og að:a byrjendur. Nám- skeiðið hefst miðvikudagskvöld 18. nóvember kl. 7 e. ,h og verð ur framvegis á miðvikudögum <yg föstudögum kl. 7—8 í Lang- holtsskólanum við Holtaveg. —• Áherzla verður lögð á þjálfun. undirstöðuatriða allra greina frjálsíþi'ótta Og verður þjálfari félagsins Þorkell St. Ellertsson. Félagið vill hvetja alla áhuga sama unga menn að nota tæki- færið og sækja námskeið þetta. ★ Gabor bað Íþróttasíðuna að geta þess að hann væri hreyk- inn af því að hafa fengið tæki- færi til að þjálfa hina snjöllu íslenzku íþróttamenn og þeir Bjci.’gvin Hólm að æfa grindahlaup. Erlendar írélfir í sfuffu máli SKÍÐAMENN meginlandsins æfa nú af fullum krafti. Frönsku svig- og hirunmennirn- ir dvelja í Chamonix, en geta aðeins æft svig, í byrjun næsta mánaðar hefjast æfingar í bruni. Fyrsta skíðamótið verð- ur 2—3. janiíar og fer ftram í Adelboden. AUSTURRÍKISMENNIRNIR SVJSSLENDINGAR hafa eign- ast efnilegan spretthlaupara. Hann heitir Peter Laeng og er 17 ára. Laeng hljóp* 100 m á 10,5 og 200 m á 21,5 sek. bezt í sumar. SZECSNYI kastaði kringl- unni 59 metra á móti í Búda- pest fyrir nokkru, sem er að- eins 3 m stytti’a en ungverskt met hans. æfa vel á ýmsum stöðum, en sendir verða 27 keppendur til Squaw Valley. UNGVERSKIR skíðameniv bæði svigmenn og stökkvarar, dvelja í Tékkóslóvakíu. SAR hefui' sett ítalskt met í tugþraut með 7019 stigum, en gamla metið, sem hann átti sjálfur, var 6733 stig. Sar náði m. a. 3,80 m í stangarstökki og 47,89 m í kringlukasti. BARALDI reyndi sig í 3000 m hindrunarhlaupi á dögunum og fékk 9:09,6, sem aðeins er 1,4 sek. lakara en metið. Það er sjaldan keppt í hindrunar- hlaupi á Ítalíu. & BEZTU Pólverjarnir cirn komnir til Vuokatti í Finnlandv en hafa lítið getað æft vegna snjóleysis. Alþýðublaðið — 13. nóv. 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.