Alþýðublaðið - 18.11.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 18.11.1959, Blaðsíða 11
36. da^ur Það hafði verið nóttina, sem litla dóttir læknisins var fár- veik og ungfrú Faulkner hafði verið þar um nóttina undir því yfirskyni að hún væri að hjúkra barninu. Hún heyrði F'lorrie segja virðulega, að hún hefði aldrei séð neitt það til ungfrú Faulkners eða læknisins, að henni dyt'i í hug að þau elsk- uðust og frú Ford sagði það sama. Þá kom röðin að Leigh og svo henni sjálfri. Þau sögðu sögu sína hreinskilnis- lega. Þau játuðu að þau elsk- uðáu hvort annað. Leigh sr,gð ist hafa verið í þann veginn að hefía skilnaðarmál á hend- ur Adele vegna brottfarar hennar, en hún hefði komið lreim viku áður en þrjú ár voru liðin og þá hefði hann fallist á að taka hana heim aftur dóttur sinnar vegna. tlann sagðist hafa vitað frá þeim degi, að hann gæti aldr- ei kvænst ungfrú Faulkner. Jill sagðist einnig hafa skilið, að hún gætj ekki gert sér neinar vonir um að giftast Sanders lækni og því hefði hún ákveðið að yfiraefa hann og sótt um vinnU; í London. Og hún sagði frá símhring- ingunni sem hún hafði heyrt frá Ronald Adamson, frá bví að hann hefði seinna komið í heimsókn. Hún hlustaði á lög- regluþjón lesa yfirlýsingu frá Ronald Adamson þess efnis, að hann hefði ekki farið frá London fimmta nóvember, yf- irlýsingin var undirskrifuð af vitnum. Daginn eftir kom lögreglan aftur. Jill var hiá Leigh á l;/-knastofunni. Hún heyrði bíl nema staðar við hliðið og sá lögreglustjórann og lög- regluþjón koma út úr honum. Hún var náföl og leit á Leigh. „Til hvers heldurðu að þe.ir séu hér?“ ,,Þeir vilia sjálfsagt spyrja mia frekar“. Hann dró hana frá glugg- .... spariö yður hiaup & kúUí margra veralajia! «L ú Öffl M! - Austurstrastá anum og tók utan um hana: „Elsku vina mín, þetta eru aðeins formsatriði. Þetta hlaut að ske, en það hlýtur að fara vel. Þú verður að trúa því“- „Ég trúi því. Ég trúi því, elskan mín“. Það var hringt á dyrabjöll- una. „Ég skal fara“, sagði hann. Hún beið og heyrði að þeir töluðu saman í forstofunni. Florrie kom út úr eldhúsinu og leit inn til hennar, andlit hennar var krí'hvítt og hún var hrædd. „Ó, ungfrú Faulkner, hvað er að? Þeir halda þó ekki, að læknirinn hafi gert það?“ „Nei, vitanlega ekki, Flor- rie'.“ Florrie sagði biturlega: hana að sér og hugga hana, en hún vissi að Jill myndi ekki þola meðaumkun. „Ég er með kótelettur í matinn“, sagði hún. „Viltu vera góð stúlka og fá þér eina?“ „Já, mamma". Jill fór inn til sín og færði sig úr kápunni. Hún starði út um gluggann. Maðurinn, sem hún elskaði og þráði að gift- ast, var grunaður um að hafa myrt konu sína og hér sagði hún já, ég skal vera góð stúlka og borða kótelettuna mína! Hana langaði til að hlæja, brjálæðislega og mikið og svo gráta á eftir. En hún vissi að það mátti hún ekki. Hún varð að haga sér eins og venjulega þó tröllslega á- reynslu þyrfti til. „Það er svo hræðilegt að hlusta á það, sem fólk segir, ungfrú. Ef fólk aðeins slúðr- aði ekki svona mikið ...“ Hún fór fram í eldhúsið, þegar Leigh kom inn. „Það var eins og ég hélt, Jill. Þeir vilja spyrja mig frekar“. Hana langaði til að hlaupa upp um hálsinn á honum, en hún þorði það ekki. „Gættu þín, hjartað mitt“, sagði hún blíðlega. „Og minnstu þess . . .“ „Minnsíu þess líka, að allt gengur vel“. Hún horfði lengi á hana, svo snerist hann á hæl og fór. Hún settist aftur við borð sitt og reyndi að vinna. Hún skrifaði systur Leigh. Hún hringdi í einn eða tvo staði. Um hádegi fór hún heim, eins og venjulega. Móðir hennar kom um leið og hún heyrði lyklinum stungið í skrána. „Er það satt, Jill, að San- ders læknir sé í yfirheyrslu?“ „Já. Hvernig vissir þú það?“ Frú Laycoc sá þegar hann fór út úr bílnum.“ Hún leit á fölt, alvarlegt andlit Jill og hana langaði til að faðma „Er það satt, að pabbi hafi ekki ráð á að gefa mqr nýtt hjól?“ En guð minn góður hvað tíminn var lengi að líða! Hún fór í vinnuna eins og venju- lega eftir matinn, en hún hefði eins getað verið heima. Aðeins tveir sjúklingar hringdu og báðu Sanders lækni að líta inn, Leigh kom aftur um kaffi og henni fannst voðalegt að sjá, hve hvítur og tekinn hann var. „Elskan mín, þú ert mjög þreytulegur“. „Ég er ekki þreyttur“. Hann hné niður í stólinn og fól and- litið í höndum sér skamma stund. Svo tók hann þær burt og lét þær falla í kjöltu sér. „Þeir halda að ég hafi myrt hana“. „Trúa þeir því ekki að það hafi verið Ronald Adamson?" „Það lítur ekki út fyrir það. Þú ert hlutdrægt vitni, eisk- an mín,“ Hann leit á hana. „Ég skil ekki hvers vegna þú kemur hingað dag eftir dag“. „Leigh, mér finnst ég eiga að gera það. Það væri sektar- viðurkenning ef ég hætti að koma. Þá væri eins og við værum bæði hrædd, en það erum við ekki, því við vitum að þú ert ekki sekur“. „Ef það hefði aðeins ein- hver annar en þú séð Adam- son“. „Ef aðeins vaeri hægt að sanna, að hann var ekki í London.“ Florrie knúði dyra. „Eg kom með t]e, herra.“ „Þakka þér fyrir, Flor- rie. Hún setti bakkann frá sér og fór hljóðlega út." Jill hellti í bollana. Flor- rie hafði komið með tvo bolla. Hún setti hans bolla á borðið hans. „Eg elska Florrie. Hún er svo trú og traust,“ sagði hún lágt. Síminn hringdi og það var Lawson læknir. Stétta- (bræður Leigh stóðu sem einn tmaður m!eð honum. Það var imeira en hægt að segja um sjúklinga hans, hugsaði Jill ibiturt. Að vísu höfðu fáeinir látið, sem þeir vissu ekki, hvað hafði komið fyrir og sýnt það greinilega, að þeir vildu hafa hann áfram — en jmeirihlutinn hafði hringt í Lawson eða Hunt. Leigh lagði símtólið á. „Jill, hvernig líður þér?“ „Mér líður vel,“ sagði hún örugg. „Eg vona bara að þetta verði bráðum búið.“ „Það gæti versnað. Yið verðum að horfast í augu við það.“ Hún greip andann á loft. „Áttu við að þeir handtaki þig?“ „Svo gæti farið, já.“ „En ég helt að lögreglan handtæki ekki mann fyrr en hún væri viss um sekt hans.“ „Þeir halda kannske að þeir séu vissir um rnína sekt.“ 'Hún sagði við isjálfa sig að það gæti ekki skeð. „Mér er alveg sama,“ — sagði hann, „ef ekki félli þá grunur á þig.“ „Elskan mín, ekki þetta! Þú mátt ekki segja þetta. Við erum saman alltaf og við 'Stöndum j-j'aman, hvað sem skeður.“ „Eg vildi nú heldur standa leinn.“ Hann leit á hana. — „Viltu ekki fara 'eitthváð í einn til tvo daga? Þú gætir farið til London á morgun og heimsótt hana vinkonu þínia. Mér líður betur, ef ég veit að þú ert ekki hér, þó það sé ekki nema um stundarsak- ir.“ ( „Eg skal reyna Ligh.“ Hún brosti. „Fyrst þú endi- lega vilt.“ „Eg vil það, ástin mín, ég hef áhyggjur af þér, þetta er of erfitt —“ „Það er erfiðara fyrir þig.“ Bill hringdi næsta morgun. Hann hafði lesið í dagblöð- unum, að Leigh hefði verið tekinn til frekari yfir- heyrslu. „Komdu elskan að heim- sækja okkur Jane um helg- ina.“ „Eg veit ekki hvort ég get það, Bill. Mig langar ekki til að fara.“ „Eg held að þú ættir að gera það, Jill. Þú hefur gott af að komast í burtu einn til tvo daga.“ Það var það, sem Leigh hafði sagt kvöldið áður. Og nú kallaði móðir hennar inn- an úr svefnherberginu. „Er þetta Bill, Jill? Er hann að biðja þig um að fara til London?“ „Já.“ „Því gerirðu það ekki? Þú getur komið aftur á mánu- daginn. Eg vildi að þú gerðir það.“ „Gerðu það, elskan, kom þú,“ bað Bill. „Eg skal sækja þig-“ En enn hikaði hún. „Eg vil það helzt ekki.“ En hann hlustaði ekki á hana. Hann sagðist sækja hana eftir nokkra tíma. Hún hringdi til Leigh og sagði honum að hún ætlaði að fara að hún yrði komin aftur á mánudaginn, að hún vildi ekki fara, en hann hefði beð -ið sig um það. „Eg er feginn að þú ferð, Jill. Reyndu að gleyma þessu öllu um stund.“ Eins og hún gæti það! „Er það ekki skrítið, Bill,“ sagði hún, þegar þau voru í ferðinni til London,“ að mað- ur les um að svona komi fyrir, en maður heldur aldrei að það komi fyrir mann sj álfan.“ „Eg veit það.“ Hann leit á hana. „Elskan mín, er það til einhvers að biðja þig um miðvikudaízur Prentarakomir: — Munið fundinn í Félagsheimilinu í kvöld kl. 8,30. — Stjórnin. -o- Slysavarnadeildin Hraun- prýði: Námskeiðið hefst í Verkamannaskýlinu í kvöld kl. 8,30. — Konur fjölmenn- ið. — Stjórnin. -o- Hjúkrunarkonur: Sækið að- göngumiða að afmælishóf- inu í Sájlfstæðisúhsið fimmtudaginn og föstudag- inn 19. og 20. nóv. milli kl. 2 og 4. Fjölmennið. — Skemmtinefndin. LISTASAFN Einars Jónsson- ar, Hnitbjörgum, er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1.30—3,30. Loftleiðir h.f.e Saga er væntan íeg frá London og Glasgow kl. 19 í dag. Fer tU New York kl. 20.30. Leigúflug vélin er væntan leg frá Newi York kl. 7,15 í ssssssszs&m fyrramálið. Fer til Oslo, Gtb., Kmh. kl. 8,45. XKBBBBBm m §s& :§*♦ **•-•-** Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá R- vk í gær austur um land í hring- ferð. Esja er í Rvk. Herðubreið er í Rvk. Skjaldbreið er á Akureyri á vesturleið. Þyrill er í Rvk. Skaftfellingur fór frá Rvk í gær til Vestmanna- eyja. Baldur fer frá Rvk í dag til Ólafsvíkur, Grundarfjarð- ar, Stykkishólms og Flateyj- ar. Skipadeild S.Í.S.: Hvasafell fór 16. þ. m. frá Akureyri áleiðis til Hamborg ar, Rostock, Stettin og Málm- eyjar. Arnarfell kemur til R- víkur í dag. Jökulfell átti að fara í gær frá New York á- leiðis til Rvk. Dísarfell lestar á Austfjörðum. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. — Helgafell er á Akranesi. — Hamrafell er í Palermo. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fer frá Siglufirði 17:11. til Akureyrar, Þórs- hafnar, Norðfjarðar og Fá- skrúðsfjarðar og þaðan til Liv erpool. Fjallfoss kom til Rvk 15.11. frá New York. Goða- foss fór frá New York 12.11. til Rvk. Gullfoss fer frá Rm- h. 17.11. til Leith og Rvk. — Lagarfoss fór frá Hull 15.11. vænanlegur til Rvk annað kvöld 18.11. Reykjafoss fer frá Hamborg 19.11. til Rvk. Selfoss kom til Rvk 11.11. frá Hull. Tröllafoss fór frá Rvk 13.11. til New York. Tungu- foss kom til Rvk 16.11. frá Gautaborg. Verkakvennafélagið Framtíð- tíðin í Hafnarfirði heldur fund í kaffisal Fiskiðjuvers Hafnarfjarðar í kvöld kl. 8,30. Fundarefni: Síldar- samningarnir og fleiri mál. Allar konur, sem stunda síldarsöltun, eru sérstak- lega hvattar til að koma á íundinn. -o- Listamannaklúbburinn í Bað- stofu Naustar er opinn í kvöld. Alþýðublaðið — 18. nóv. 1959 \\

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.