Alþýðublaðið - 19.11.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.11.1959, Blaðsíða 6
Fjöldi stúlkna hefur snú- ið sér til bæjarráðsins í von um---------álíka giftingu. Kannski ég líka -! ☆ UR ELDHUSINU KRYDDKAKA: BÆJARRÁÐIÐ, sem réði norsku stúlkuna Anne Mar- ie Rasmussen sem stofu- stúlku hjá Rockefeller-fjöl- skyldunni, hefur haft nóg að gera upp á síðkastið — eft- ir brúðkaupið í Sogni. — HJARTASTARFSEMI yðar er ekki eins og hún á að vera, sagði læknirinn við unga manninn, sem hann var að rannsaka. — Þér hljótið að hafa átt í erfiðleikum vegna a.agina pectoris. Ungi maðurinn varp önd- inni mæðulega. — Já, það segið þér satt, — en það er nú samt ekki það, sem hún heitir. 2 egg, 3 dl. sykur, 2 tsk. kardimommur, 2 tsk. kanell, 1 tsk. lyftiduft, 3% dl. hveiti, 1 dl. rjómi, (súr eða sætur), 100 gr. brætt smjör. að með lyftiduftinu og kryddinu. Bakizt í smurðu móti við meðalhita. ★ Húsráð Þeytið egg og sykur vel saman, bætið rjómanum, smjörinu og hveitinu til skiptis í, en hveitið er sigt- ÞEGAR silfurborðbúnað- urinn hefur verið fægður er gott að geyma hann í plast- pokum. Þá helzt hann gljá- andi í nokkurn tíma a. m. k. TÍZKAN AÐ KLÆÐA SIG smekklega ætti að vera æðsta boðorð hverrar konu. Það eru víst all- ar sammála um. Annað er svo spurningin, — hvað er faliegt og smekklegt. Nýlega kom grein um þetta efm 1 norsku kvcanabiaði, — sem vxð leyfuin okkur að birta héi í styttri þýðingu. Litirnir hafa meira að segja, en snið klæð- anna eða efm. Liturinn á að fara vel bæði við háralit, húðlit, augna- lit og síðast en ekki sízt persónuleika hverr- ar konu. Litirnir hafa hver sína eiginleika, sem eru í stuttu máli þessir: — Rautt virðist sterkast allra lita. Það þrer.gir sér framfyrir alla aðra, sem eru því nálægir. — Þess vegna ber að nota rauðan lit í hófi og helzt aldrei mikið af honum í einu, en frem- ur sem skraut. Blátt er aftur á móti róandi litur, sem fer vel við marga aðra liti. — Einkum er blátt í dökk- um og möttum litbrigð- um mjög fíngert og not andi til margs. Fjólublátt, sem er rautt og blátt blandað saman, skal aldrei nota í fatnaði, þegar það er æpandi eins og það mest getur verið, neina því aðeins að sérstak- lega sé óskað eftir að vekja efirtekt. „Ljós- Iilla“ er aftur á móti litur, sem klæðir oft vel, bæði Ijóshærðar og dökkhærðar. Gult er ljós og upp- lífgandi litur, en hann nýtur sín ekki iyllilega að kvöldi til eða á þuhg búnum dögum. Gult er prýðilegt með ýmsum dökkum litum, e.: gult er og verður alltaf fýrst og fremst litur sólar og sumars. Hvítt hefur að nokk- ru sömu eiginleika og gult. Það nýtur sín ekki nema í skærri birtu. — Það er mjög íallegt sem mótsetning víð dekkri liti. , ] Grænt er róandi iit- ur, sem til er i mörgum litbrigðum. Brúnt og grænt getur verið varhugavert að nota, ef húðin er grá- mygluleg, þar eð þess- ir litir undirstrika oft þennan galla. — Brúni liturinn ætti að vera of- urlítið með rauðum blæ. annars gerir hann konur ellilegri í úliti. ÞEGAR velja skal lit ber að hafa margt í huga. Tökum t. d. til athugunar, hvaða litir fara vel við hina ýmsu hágrænt, mosagrænt, - flöskugrænt, blágrænt . . . Svart er prýðilegt fyrir Ijóshærðar stúlk- ur. Það undirstrikar ninn bjarta hárlit, þann ig að hárið glansar eins og englahár. Rautt get- ur einnig verið ágætt fyrir Ijóshærðar sútlk- ur, en rauði liturinn má ekki vera of skær. Gult er ekki eins æski- legt, þar. eð guli litur- inn skilur sig of lítið frá hárinu. Brúnhærðar stúlkur eiga að gæta þess, að fötin séu ekki of lík hár inu á litinn. Óhætt er Smekklegt litaval háraliti, augnalit og húðlit. Margir litir fara mjög vel við ljóst hár, aðeiris ekki þeir skæru og á- berandi. Þetta er eink- um regla fyrir þær, — sem hafa mjög ljóst hár, en því fylgir oftast mjög Ijós húð. Blátt í öllum litbrigðum klæð ir Ijóshærðar konur á öllum aldri. •— Grænt í flestum litbrigðum er einnig mjög klæðilegt, að mæla með þessum litum: Maríugult, sítr- ónugult. hyítt, kopar- rautt, dökkbrúnt, og dökkgrænt. Svart og blátt er síður æskilegt, þar eð mismunurinn milli þessara lita og hársins er of lítiil. Dökkhærðar konur geta valið á milli hinna fjölmörgu ,pastel“ lita. Skæra liti ættu þær að- eins að nota, ef þær eru „suðrænar“ í útliti. Rautt hár er í sjálfu sér áberandi oft á tíð- um, að gæta verður yeí að sér við litaval. Ljós- grænt og ýmsir bláir lit ir ásamt svörtu fer vel við rautt hár, sömu leið is hvítt, ef húðin er ekki mjög ljós. Hvíthærðar konur klæðir svart vel, en þær geta' einnig mjög vel klæðzt litríkum fötum. í stórum dráttumgegnir sama máli um þær og Ijóshærðar konur. dökkbrúnna en augun sjálf. Efni fatsins má ekki vera glansandi, — helzt eilítið matt. Flau- el er prýðilegt. Hvíthærðar konur klæð ir vel að vera í svörtu. Dökk augu eða svört stinga í stúf við Ijósa liti, en þó er þess oft vandlega að gæta, að Ijós klæðnaður og mjög ijós húð fer ekki saman. Hvítt fer vel við brúna húð. Augna- og húðlit verður einnig að taka með: í reikninginn, ef konan ætlar áð vera smeklega klædd. Það vill.oft gleymast., Blá augu er unnt að undirstrika með því að nota eitthvað blátt: — hatt, slæðu, hálsklút ■— eða heilan kjól í sama lit og augun. Það er ó- trúlegt, hvað slíkt hef- uf mikil áhrif. Brún augu virðast enn brúnni, ef klæðst er fati, sem er dálítið Bleikur húðlitur óg skærir litir við slíka „pastel“ litir á safnan. húð drága fram bleika litinn. Gulleit húð virðist ljósari við dökkgulari lit. Rauðleit húð á helzt ekki að koma nálægt neinu hvítu. Sama er að segja um fjólublátt. — það dregur fram roða andlitsins. Brúngullin húð fer , ekki vél við brúnt, en aftur á móti er hvítt mjög fegrandi og aðrir Ijósir litiri Þe’tta er álit hinna norsku sérfræðinga í stuttu máli. Hvort álit þeirra er rétt verður Hver að dæma um eftir EIGIN SMEKK! NÆSTKOMANDI laug- ardag á leikkonan, Regína Þórðardóttir, 25 ára leikaf- mæli. Af því tilefni fór tíð- indamaður Opnunnar heim til frú Regínu og ræddi við hana um leikstarfsemi henn ar og líf síðastliðin 25 ár. — Heimili frú Regínu Þórðardóttur er sérstaklega fallegt og „aristokratiskt“. Húsgögnin eru virðuleg og hlýleg, þungir stjakar standa á borðum, húsakynni eru rúm og ef til vill vegna kertanna, sem brunnu í stjökunum hvíldi jólastemn íng yfir stofunum. — Það hlýtur að vera smekkur húsmóðurinnar sjálfrar, sem hér hefur mestu um ráðið svo vel fell- ur hún inn í ramma heimil- isins, virðulega hlýleg í framgöngu og ákaflega hlé- dræg. — Mig hafði alltaf langað til að leika allt frá því, að ég var mjög ung, en svo gift ist ég snemma og átti börn, og þá gaf ég þetta eiginlega frá mér. Ég sætti mig við, að það yrði aldrei meira en það, sem ég hafði gamnað mér við í æsku, þegar við settum HAPPIÐ eftir Pál Árdal á svið heima í hlöð- unni á Geitabergi í Borgar- firði. Við sýndum það tvisv- ar. Seinna um sumarið var skírnarveizla, og við beðin að færa það upp aftur, en þá var komið svo mikið hey í hlöðuna, að við urðum að notast við fjárhúsin. -------Unglingum finnst allt fært, en seinna, þegar raunsærri hugsun kom til skjalanna þekkti maður bet- ur sínar eigin takmarkanir. Þó lék ég dálítið á Akur- eyri, en það var Haraldur Björnsson, sem eiginlega U N D R A- HVOLFIÐ fékk mig til að fa þetta í alvöru. Han í leikför fyrir no E R AÐ vantaði konu í hlu' sem ég valdist í. Til Hafnai Að áeggjan ! fór ég síðan á koi leikskólann í Kau höfn. Lauk þar fy og byrjaði á síðari þá varð ég að hve þar eð maðurinn m þá lokið því námi, s var í. Seinna fór ég afi lauk við skólann. Þarna kynntist é fólki, — sem e vinir mínir og ég heimsækja, þegar til Hafnar. — Sur eru nú löngu fræg. Ytra lék ég aldi nema hvað við fei vera með sem statis til vill segja fáeinar ar. — Þegar ég k< hóf ég fyrst leik I raunar lék ég fyrst hjá Haraldi og SoJ þau voru þá að fs — Frá því að Þjóðl kom hef ég verið : við það. — Hvað hafið þ' mörg hlutverk allt haldið þér? -— Því hef ég nú e ið saman. — Hvaða hlutve: yður þótt vænzt un _MiiiiiiiiiHriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumi Viðtal við fi Regínu Þór! iiimiiiiimiiiiiHiiiimiimmunn litlega, „það ér ékkert svín til? Viff skulum iiú 'ekki anza þessu, Frans? Þetta er fáránlegt“. —r „Já, en Grace PHILIP situr á véfondinni meff vínglas fyrir framan sig og lítur dálítið efabland inn út, á meffan hann hlust- ar á sögu Frans. „Fljúga meff svín“, segir hann fyrir- veit, hvaff hún er og Rún hefur þe{ fyrir flutninginn“. g 19. nóv. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.