Alþýðublaðið - 19.11.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 19.11.1959, Blaðsíða 12
um í sambandi við eldflauga gerð, fljótandi súrefni er not að sem eldsneyti í eldflaug- um og súrefni í venjulegu á- standi er nauðsynlegt fyrir flugmenn, sem fljúga í mik- illi hæð. Myndin sýnir hluta af Linde-verksmiðjunum, en þar er eini^ig framleiddur mikill hiti ekki síður en kuldi. hverju föstu hráefni. — En Linde-verksmiðjurnar í San Erancisco vrnna efni úr and- rúmsloftinu. Framleiða þær gas fyrir ýmiskonar iðnað. Byrjað er á því að kæla loft- ið niður í 150 stig á Celsíus, þá verður það fljótandi og er unnið lir því súrefni, nitr ogen, argon, krypton, neon og zenon o. fl. Eru efni þessi notuð til margra hluta, eink- Efni unnið úr loftinu San Francisco. — FLESTAR verksmiðjur vinna vörur sínar úr ein- HELGE INGESTAD er mað ur nefndur, norskur að ætt og norrænn í útliti. Ilann hefur um langt skeið ferðast víða um norðurhvel jarðar og skrif að um þær ferðir merkilegar bækur. Síðasta för hans var í fótspor Egils rauða og fyrstu Vínlandsfaranna. Ilann fór þessa för ásamt komu sinni og sjómanni frá Sunnmæri. Fóru þau meðfram austurströnd Grænlands og vestur um hæði eystri byggð og vestri byggð. Ingestad hefur gefið út bók um þessa för sína og kemst þar að þeirri niðurstöðu, að Grænlendingar hafi jafnan haft samband við Vínland. Á Sandnesi hafa danskir fræði- menn fundið örvarodd úr tinnu, sem er mjög frábrugð- in örvaroddum víkinga. Er oddur þessi af sömu gerð og Indjánar í Norður-Ameríku notuðu og hendir margt til að Grænlendingar hafi haft hann með sér frá Vínlandi. Einnig hefur fundist þarna andrasí- kolamoli. Andrasítkol eru ekki á Grænlandi og hafa sennilega aldrei verið, en þau finnast aftur á móti á Rhode Island og hvergi nær Græn- landi en þar. Ingestad telur að Vínland sé einmitt Rhode Island. Ingestad segir að enginn vafi Ieiki á því, að Grænlend- ingar hafi farið margar ferð- ir til Vínlands eftir að Þor- finnur karlsefni var þar. Hann hefur einnig komið með kenningu um afdrif þeirra. Margar kenningar eru til um það vandamál, sumir telja að Eskimóar hafi útrýmt hinum hvítu mönnum með öllu, aðr- ir, að þeir hafi blandast Eslci- móum eða farist í farsótt. Vil lijálmur Stefánsson cg Frið- þjófur Nansen telja að blönd- un hafi orðið en ekld er það sannalegt svo fullnægjandi sé. Helge Ingestad telur að í- búarnir í Vestri byggð hafi flutzt til Amci"íku og verið út rýmt af Indíánum en íbúar Eystribyggðar hafi flúið til Englands með brezkum verzl- unarskipum. Á síðari helm- ing 14. aldar var sjórán al- Framhald á 10. síðu. B0ST0N 40. árg. — Fimmtudagur 19. nóv. 1959 — 252. tbl. ápinn kveður Þetta er franskur fisksali, sem stendur þarna á mynd- inni í dyrum búðarholunnar sinnar, og við fætur hans liggur „hundurinn“ hans. Hæfir það ekki vel, að fisk- sali skuli haca tamið sel og láti hann gegna því hlut- verki, sem hundar hafa vcnjulega. Kjarnorka fyrir nyrzfa byggða bólið BANDARÍKJAMENN hafa uppi ráðagerðir um það, að reisa kjarnorkustöð mikla á Grænlandi 2600 km. norðan við heimskautsbaug. Þessi ráðagerð er liður í fram- kvæmdum, sem eiga að valda gerbyltingu í lífsskilyrðum manna þar nyrðra. Kjarnorkustöðina á að reisa í sambandi við herstöð Banda ríkjamanna , Thule. Ef Danir gjalda jákvæði við málaleit- aninni, verður tekið að flytja kjarnorkuverið norður, í pörtum með flugvélum. Naum ast verður þó hafizt handa um flutningana fyrr en með vor- inu, en undir vetur ætti að vera búið að setja verið sam an. Þá eru Bandaríkjamenn að velta fyrir sér þeim möguleika að byggja mannabústaði und- ir jökulhjarninu. Hafa þeir í hyggju að reisa hermannabúð ir á þann hátt, fyrir manns alls. Betra að vera prestur NEW YORK, nóv. (UPI). - Leiðtogar Gyðinga í Bandi ríkjunum hrista höfuðið ar Rússar telja að hver sem er, fái að koma til Sovétríkj- anna. Rússneska sendiráðið í Washington neitaði 11 Rabbí- um um vegabréfsáritun til Sovétríkjanna á síðastliðnu ári, aðeins einn fékk að fara, en hann hafði titlað sig „prest ur“. Þrír af þeim, sem neitað var um áritun fengu hana í rússneskum sendiráðum ann- ars staðar í heiminum en hin- ir fengu ekki að fara hvernig sem þeir reyndu. Lifði fvö- földu llfi FRANSKUR lögregluþjónn á fimmtugsaldri hefur verið dæmdur í lífstíðar þrælkun- arvinnu fyrir rán og ofbeldi. Hann hefur lifað tvöföldu lífi í París. Vinnutíma sinn hjá lögreglunni gætti hann Iaga og réttar, en í tómstundum sínum iðkaði hann glæpi af stakri kostgæfni. Hann rændi handtöskum af konum, sem voru einar á ferð og lék þær grátt, og við eitt slíkt tilfelli skaut hann fimm skamm- byssuskotum í kviðinn á ung- Framhald á 10. siðu. „Hundur" fisksalau Sjimpansapinn á mynd- inni sýnist vera eitthvað að hvísla að gæzlumanni sín- um, enda skiljast nú leiðir þeiiira. Apinn hefur verið seldur í dýragarð í Nýja-Sjá landi ásamt þremur öðrum af sama tæi. Apinn er því að kvoð’a Hausfkvef Kvef sækir á marga. á haustin. Þessi ungi Parísar- búi er einn þeirra, og hann fylgir ráði Iæknisins sam- vizkusamlega og andar að gufinni úr skálinni. „Hu"',,"'“ fisksalans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.