Alþýðublaðið - 20.11.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.11.1959, Blaðsíða 1
út í bifreið sína (neðri myndin). EMIL Jónsson baðst lausn ar fyrir ráðuneyti sitt á ríkisráðsfundi, sem hald- inn var í Ráðherrabústaðn um við Tjarnargötu kl. 10 árdegis í gær. Myndin er tekin begar ríkisstjórn- in — sem var — gengur af fundi forseta. Frá vinstri: Emil, Guðmund- ur, Gylfi og Friðjón. — Nokkru eftir að þeir höfðu kvatt, gekk forseti Leiðari dagsins: Föstudagur 20. nóv. 1959 — 253. tbl, RANNSOKNARDOMAR- ARNIR í Essomálinu, þeir Gunnar Helgason og .Guðmund ur Ingvi Sigurðsson, bönnuðu á sínum tíma Hauki Hvann- berg að fara úr landi. En hann var, sem kunnugt - er-, fr-am- kvæmdastjói-r HÍS og Olíufé- lagsins h. f. Löfræðingur Hauks Hvann- bergs og- olíufélaganna var Benedikt Sigurjónsson, hrl. En eftir að forráðamenn HÍS og Olíufélagsins h. f. sáu fram á, að hagsmunir Hauks Hvann- bergs og olíufélaganna eru ekki þeir sömu, var hann láiinn hætta sem lögfræðingur félag- anna, en varð áfram lögfræð- ingur Hauks. Benedikt fór fram á það, að bannið á utanferðum Haiiks væri afnumið, en því neituðu rannsóknardómararnir.- Krafð- ist Benedikt þá úrskurðar í málinu. • Gáfu rannsóknardóm- ararnir þann úrskurð, að Hauki Hvannberg væri ekki heimilt að fara af landi brott að svo stöddu,- ■ Þennan úrskurð kærði svo lögfræðingurinn til Hæstarétt- ar, og krafðist þess að honum yrði 'hrundið. Rannsóknardóm- ararnir sendu gögn málsins til réttarins í gær. Búizt er við, að Hæstiréttur kveði upp úr- skurð sinn innan skamms. Seint í gærkvöldi náði blað- ið tali af öðrum rannsóknar- dómaranum, Gunnari Helga- syni, og staðfesti hann, að fram angreindum úrskurði hefði ver ið áfrýjað til Hæstaréttar. ■ Sandgerði í gær. • A-FLI var fremur tregur hjá reknetabátunum í dag. Einn bát lur kom þó hingað með yfir 100 tunnui’. Var það Guðbjörg. — Aðrir bátar voru með minna. Hringnótabátarnir hafa ekki getað kastað vegna veðurs. FLOKKSFELOGIN í Reykja Vík, Alþýðufíokksfélág‘ið, Kven- félagið og Félag ungra jafnað- armanna halda sameiginlegan fund í Iðnó n. k. þriðjudágs- kv.öhí kl. 8,3Ö, þair sem ráett verður um stjórnármyridiinina og stjórnmálaviðhorfið almcnnt — Nánar verður skýrt frá fund- inum í blaðinu á mcirgun. A FUNDI ríkisráðs í gær baðst Emil Jónsson, forsætisráðherra, lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Forseti íslands féllst á lausnarbeiðnina en fól ráðuneytinu að starfa unz annað ráðuneyti yrði myndað. istsjórnar. Ólafur tjáði sig reiðu búinn að verða við tilmælum fórseta. (Fréttatilkýnning frá skrif- stofu forseta íslands). RAÐHERRALISTINN. Eins og Alþýðublaðið skýrði frá í gær hafði þegar í fyrra- dag náðst samkomulag með Al- þýðuflokknum og Sjálfstæðis- flokknum um það, að þessir tveir flokkar gengju tij sam- starfs um mvndun ríkisstjórnar og málefnasamningur ákveð- inn. Samkomulag hefur náðst með flokkunum um tilnefningu ráðherra sem hér segir: Forsæt- isráðherra er Ölafur Thors, Ut- anríkisráðherra er Guðmundur í. Guðmundsson. Dómsmála- og iðnaðarmálaráðherra er Bjarni Benediktsson. Sjávarútvegs- mála- og félagsmálaráðherra er Emil Jónsson. Fjármálaráðh. er Gunnar Thoroddsen. Mennta- mála- og viðskiptamálaráðherra er Gylfi Þ. Gíslason og land- jbúnaðar- og samgöngumálaráð- herra er Ingólfur Jónsson. Framhald á 3. síðu. Forseti Islanls kvaddi í gær á sinn fund formenn stjórnmála- fiokka, þá Einar Olgeirsson, Hermann Jónasson og Ólaf Thors. Að loknum viðtölum við formennina fór forseti þess á leit við formann Sjálfstæðis- flokksins, Ólaf Thors, *að hann gerði tilraun til myndunar rík- SOGULEGUR bæjarstjórnar fundur var haldinn í Reykjavík í gær, Gunnar Thoroddsen var leystur fvá störfum um skei'ð, þar eð hann tekur sæti í ríkis- stjórn en í hans stað voru ráðn- ir tveir borgarstjórsir fyrir Reykjavík, Geir Hallgrímsson og frú Auður Auðuns. Á fundinum var lagt fram frv. að fjáihagsáætlun Reykja- víkurbæjar fyrir árið 1960. En er nokkuð var liðið á fundinn kvaddi Gunnar Thoroddsen sér hljóðs og skýrði fiá því, að á-1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.