Alþýðublaðið - 20.11.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.11.1959, Blaðsíða 2
 Gömki dansarnir Sextett Karls Jónatanssonar. Söngkona Anna Maria. Dansað til kl. 1. TilboÖ óskasl í nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnis í Rauð- arárporti við Skúlagötu í dag, föstudaginn 20. þ. m. fcl. 1—3. Tilboðin verða ópnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðsstað. Sölunefnd varnarliðseigna. Trétex fyrirliggjandi HARPA HF. Einholti 8 Af alhug þakka ég öllum, sem glöddu mig g 70 ára afmæli mínu þann 6. október með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Einar Þ. Einarsson. Keykjavíkurvegi 21. Hafnarfirði. iNCOLfS CAFE ''‘.'x Opnar dagleg& kl. 8,30 árdegis. ALMENNAR VEITINGAK allan daginn. Ódýr og vistlegu? matsölustaður Reynið viðsfciptin. 6élffeppahreinsun Hreinsum gólfteppi. dregla og mottur fljótt og vel. Gerum einnig við. Sækjum — sendum Gólfteppagerðin h.f. Skúlagötu 51 Sími 17360. JL U Fraenkvæmda- sfjórinn segir frá Félagslíf FerSafélag' íslands. Aðalfundur Fei ðafélags íslands er í kvöld að Café Höll, uppi, fcl. 8,30 síðdegis. ! ýmsar stærðir — nýkomnir Hafnarstræti 19 & Go. Símar 13184 — 17227 ALÞÝÐUBLAÐIÐ átti í 2ær- dag tal við Sveinbjörn Jóns- son, framkvæmdastjcira Banda- lags ísl. leikfélaga, vegna þeirr- ar óeiningar, sem upp er komin í bandalaginu. Sveinbirni sagðist svo frá, að sunnudaginn 9. þ. m. hafi verið haldinn fundur í stjórn Banda- lagsins að viðstöddum fram- kvæmdastjóra þess. Þá hafi for maður, Sigurður Kristinsson frá Lsikfélagi Hajfnrjrfj arðar, lagt fram tillögu um að víkja framkvæmdastjóranum tafar- láust frá störfum. Hafi greinar- gerð fylgt tillögunni. Tillaga þessi var samþykkt af þeim for manni, Þóru Borg og Erlendi Blandon, varamanni í stjórn, en hann var gjaldkeri leikferð- ar þeirrar, er farin var út á land í sumar og mun hafa vald- ið því að upp úr sauð. Var fram kvæmdastjórinn andvígur Því, að sú ferð væri farin en stjórn- in sambykk. Aðalmaður í stjórn inni, Ólafur Jóhannesson, frá Umf. Afturelding, var og er mjög andvígur framkomu og ákvörðunum stjórnarinnar í þessu máli, en gat ekki setið þennan fund. Það er svo skemmst frá því að segja, að skrifstofa samtak- anna v.ar lokuð með nýjum lás er Sveinhjörn ætlaði þar inn næsta sinni. Kveður hann hús- næðið vera leigt á sitt nafn og því hafi hann talið sér heimilt að fá lögreglumenn til að opna skrifstofun^, hviað hann og gerði. Nú hafa mál skipast svo, að þar sem stjórn bandalagsins hefur synjað tilmælum leikfé- laga um aukaþing, hefur Umf. Afturelding haft forystu um að boða saman fulltrúafund allra félaganna. Er það þó að vísu ekki gert samkvæmt lögum bandalagsins. Stjórnin er boð- uð á þennan fund. Leikfélag Kópavogs er sambykkt nauð- syn væntanlegs fundar og Svein björn kveðst vita að flest stærstu félö'gin hafa mótmælt framkomu meirihluta stjórnar- innar við framkvæmdastjórann. Elliði landar 150-160 lestum Siglufirði, 18. nóv. TOGARINN Elliði er væntan legur inn í fyrramálið með 150 —160 lestir eftir hálfsmánaðar útivist. Var togarinn á veiðum á heimamiðum. Nóg er að gera við höfnina þessa dagana. Skip eru að koma og fara til að taba síld, síldar- mjöl og saltfisk. Annars er allt tíðindalítið í bænum. — J.M. Kirkjukvöld ÁKVEÐIÐ hefur verið að halda nokkur kirkjukvöld í vet ur í Kirkju Óháða safnaðarins, til ágóða fyrir pípuorgelsjóð kirkjunnar. Ýmsir ágætir listai menn hafa heitið að leggja fram starfskrafta sína á þessurn kirkjukvöldum í vetur og verð ur fyrsta kirkiukvöldið í kvöld, Þá syngur fcirkjukórinn undir stiórn Jóns ísleifssonar, Arn- dís Björnsdóttir leikkona les upp helgisögu, Guðmundur Guð jónsson söngvari syngur ein- söng og prestur safnaðarins flytur ávarp. Ennfremur verð- ur sýnd kvikmynl kirkjulegg efnis. Aðgangseyrir að kvöld- vökum þessum verður 20 kr. oo greiðist við innganginn. — Öllum er að sjálfsögðu heimill- aðgangur meðan húsrúm leyfir, Ocr það er von mín að safnaðar- fólk, og aðrir, fjölmenni og njóti þessara kvöldstunda í kirkjunni og styrki um leið gott málefni. Mig Jangar ennfremur til a® nota tækifærið og minna á að Kvenfélag Óháða safnaðarins hefur sinn árlesa bazar í félags heimilinu við kir'kjuna á sunnui daginn kemur. Kvenfélagið hef ur frá UDphafi unnið ómetanr legt starf fyrir söfnuðinn og Framhald á 3. síðu. SIN D RA - húsgögn opna í dag nýja verzlun Komið og sjáið falleg nýiízku húsgögn í nýrri glæsilegri verzlun. Hverfisgötu 42 sími 24064. 2 20. nóv. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.