Alþýðublaðið - 21.11.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.11.1959, Blaðsíða 8
Gamla Bíó Sími 11475 Kraftaverk í Mílanó (Miracolo a Milano) Bráðskemmtileg, heimsfræg ít- ölsk verðlaunamynd gerð af: Vittario De Sica. , Aðalhlutverk: Paolo Stoppa og Francesco Golisano. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trípölibíó Sími 11182 Vitni saksóknarans (Witness for the Prosecution) Heimsfræg ný amerísk stór- mynd, gerð eftir samnefndri sakamálasögu eftir Agatha Christie. Sagan hefur komið sem framhaldssaga í vikunni. Tyrone Power Charles Laughton Marlene Dietrich Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. Sím| 22140 Yfir brúna (Across the Bridge) Fræg brezk sakamálamynd, — ibyggð á samnefndri sögu eftir , Graham Greene. Bönnuð innan 16 ára. Aðalhlutverk: Rod Steiger, David Knight. .( Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbœjarbíó Sími 11384 M A R I N A Saltstúlkan Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, þýzk kvikmynd i litum. — Banskur texti. Marcello Mastroianni, Isabelle Corey. Bönnuð börnum innan 12 ára. —o— Aukamynd: — Heimsmeistara keppnin í hnefaleik s. 1. sumar, þegar Svíinn Ingemar Johans- son sigraði Floyd Patterson. Sýnd kl. 5 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249. Ungar ástir. Myndin, sem sýnd var á 3. mán- uð í sumar. Aðeins nokkrar sýn- ingar áður en myndin verður send af landi burt. Sýnd kl. 7 og 9. ,—o— HÚS LEYNDARDÓMANNA Ný bráðsnjöll sakamálamynd í litum. Sýnd kl. 5. tCUDÖj emangrun- argler er ómissandi í húsið. /£056 CUEO&LER HF „ , Bm&mRHoiny Nýja Bíó Sími 11544 Ofurhugar á liættuslóðum. (The Roots of Heaven) Spennandi cg ævintýrarík, ný, amsrísk Cinsmascope íitmynd, sem gerist í Afríku. Errol Flynn, Juliette Greco, Trevor Howard, Orson Welles. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. (Ath. breyttan sýningartíma). Bönnuð fyrir hörn. Stjörnubíó Sími 18936 Unglingastríð við höfnina Hörkuspennandi og viðburðarík amerísk mynd, um bardagafýsn unglinga í hafnarhverfum New York-borgar. James Darren, Laurie Carroll. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. ÆVNITÝRI í FRUMSKÓGINUM Stórfengleg, ný, kvikmynd í lit- um og Cinemascope, tekin á Ind- Inadi af sænska snillingmun Arne Sucksdorff. — Ummæli sænskra blaða: -— „Myndin sem fer fram úr öllu því, sem áður hefur sést, jafn spennandi frá uppahfi til enda (Expressen)..— Sýnd aftur vegna fjölda áskoranna. Sýnd kl. 5 og 7. Hafnarbíó Sími 16444 Gelgjuskeiðið (The Restless Years) Hrífandi og skemmtileg, ný, amerísk Cinemasffope-mynd. John Saxon, Sandra Dee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iNODLfS CAFE Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAR VEITINGAR allan daginn. ódýr og vistlegur matsölustaður. Reynið viðskiptln. Ingólfs-Café. MÓDLEIKHUSID EDWARD, SONUR MINN eftir Robert Morley og Noel Langley. Þýðandi: Guðmundur Thoroddsen. Leikstjóri: Indriði Waage. Frumsýning í kvöld kl. 20. Minnzt 25 ára leikafmælis Regínu Þórðardóttur. BLÓÐBRULLAUP Sýning sunnudag kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Parit- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. ILEIKFÉÍAfí ^reykjavíkbr? Delerium bubonis Eftirmiðdagssýning á morgun kl. 3. Sex persónur leita höfundar Sýning annað kvöld kl. 8. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. Sími 13191. Kópavogs Bíó Sími 19185. Síðasta ökuferðin (Mort d’un cycliste) Spönsk verðlaunamynd frá Cannes 1955. — Aðalhlutverk: Lucia Bocé, Othello Toso, Alberto Closas. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. — Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. ■—o— VALSAUGA Amerísk indíánamynd í litum. Sýnd kl. 5 og 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Góð bílastæði. Bílferðir frá Lækjargötu kl. 8.40 Gólf teppa hreinsun Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur fljótt og vel. Gierum einnig við. Sækjum — sendum Gólfteppagerðin h.f. Skúlagötu 51 Sími 17360. ISUFf Dansleikur í kvöld t» 1 M I 50-184 3. vika. Dóttir höfuðsmannsins !t I Stórfengleg rússnesk Cinema-Scop mynd, byggð á einu helzta skáldverki Alexanders Pushkins. Aðalhlutyerk: Iya Arepina — Oleg Strizhenof Sergei Lukyanof. Sýnd kl. 7 og 9, Myndin er með íslenzkum skýringartexta. Ójafn ieikur. Spennandi amerísk litmynd Sýnd kl. 5. — Bönnuð börnum. OPIÐ I KVOLD til kl. 1. MATUR framreiddur allan daginn. Naustartríóið leikur. Borðpantanir í síma 17758 og 17759 u dansarnir í kvöld kl. 9 í Ingólfscafé Aðgöngumiðar seidir frá w. 5. Sími 12-8-26 Sími 12-8-26 "" & arl1'"" KHQKI 21. nóv. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.