Alþýðublaðið - 21.11.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.11.1959, Blaðsíða 10
Ámerískar plöfitr og notur. A teenager in Iove, May you always, Broken hearted melody, The three bells, A big hunk o’love, Thank you pretty baby, I’ms gonna get married, Poison Ivy, Peirsonality, My wish came true, Baby talk, Petite fleur, Mack the knive, It was I, What did I say, I’m gonna be a wheel someday, Since I don’t have you, Angelina, Tiajuana jail, Kansas City, What a difference a day made, There goes my baby, Dream lover, og fleira. HljóðterahúsiS, Bankastræti 7. Póstsendum. Bílaolgendw Nú er hagstætt að ( sprauta bílinn. Gunnar Júlíusson f V málarameistari. B-götu 6, Blesugróf, Sími 32867. Fatabúðin Skólavörðustíg 21 DAMASK — Sængurver Koddaver Lök DAMASK — Sængurveraefni Lakaléreft Flauel Léreft Hvít og mislit. ULLAR-VATTTEPPI biðí* FINGER-PÍANÓ. Falleg, vönduð og góð, til sýnis á Ránargötu 8. Helgi Hallgrímsson Sími 11671. BifreiSasalan og leigan Ingólfsstræli 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan og leigan Ingólfssirætl 9 Sími 19092 og 18966 Gerum við bilaða Krana og klósett-kassa Valnsveila Reykjavíkur Símar 13134 og 35122. 30 amerískir hílar komu með Fjall- fossi f GÆRDAG var skipað upp úr Fjallfossi 30 amerískum bíl- um, en Fjallfoss kom til lands- ins nú um helgina. Mikill mleiri hluti þessara bíla var notaður, 1—2 ára gamlir, og munu hafa verið kaupendum mjög ódýrýr. Er jafnvel sagt, að þeir séu vestra við þriðjungi þess verðs, sem nýr bíll kostar þar. Bíla þessa flesta áttu flugmenn og sjómenn. Mun næsta óvenju- legt, að svo margir ametrískir bílar komi í einni og söm!u ferðinni. í UNGLINGUR, piltur eða stúlka óskast til sendiferða hálfan eða allan daginn. S j óvátry ggingaf élag íslands h.f. Borgartúni 7. Sími 18602. Áskriftarsími Alþyðublaðsins er 14901 feðurvöruverzl- un landsins býSurySur: kventöskur, hanzka, bairnatöskur, seðlaveski, buddur, seðlabuddur, innkaupatöskur, innkaupapoka, handavinnupoka, leikfimistöskur, leikfimispoka, skjalatöskur, skólatöskur, skrifborðsmöppinr, pennaveski, lyklaveski, spilahulstur, handsnyrtisett í hulstri, raksett í hulstri, blokkflautupoka, og margt fleira í glæsi- legu úrvali. Leðurvöradeild Hljóðfærahússins Bankastræti 7. Póstsendum. Kvenfélag Hallgrímskirfcju heldur hlutaveltu í kjallara Inðskólans á Skólavörðuhæð sunnudag- inn 22. nóvember. Húsið opnað kl. 2. Mikið af ágætum munum til gagns og glaðnings. Engin núll — Happdrætti. — 15 ágætir hlutir. Þ. m.: flugferð til Kaupmannahafn ar. — Reykvíkingar látið ekki happ úr hendi. sleppa komið og freistið gæfunar. ýr NYJAR BÆKUR * I Tíu bækur fyrir jól í : BQKAÚTGÁFAN IÐUNN i geftTPWtíu bækur nú fyrir j jólin .Eru sumar þeirra í = þann veginn að koma á mark i að, en aðrar koma út um I riæsiu mánaðamót. Bækurn- É ar eru þessar: i fslenzkt mannlíf, — nýtt i sáín írásagna, eftir Jón i Belgason af íslenzkum örlög É uin og eftirminnilegum at- | burðum. Bók með sama | nafni eftir Jón kom út fyrir i síðustu jól og var forkunn- i arvel tekið. Seldist hún upp | á iskömmum tíma og var ó- I fáanleg mörgum dögum fyr- | ir jjöl. Tími vannst þá ekki til i að binda allt upplagið, og er | sú bók nú fáanleg aftur. Vogrek, — frásagnaþættir | af ýmsu tagi eftir Guðfinnu I Þorsteinsdóttur, sem kunn | er undir höfundarnafninu | Erla. Áður hefur IÐUNN í gefið út bókina Völuskjóðu, i eftir Guðfinnu. Er þessi nýja | bók mjög áþekk hinni fyrri. 1 Lögmál Parkinsons, — hin | fræga metsölubók C. North- 1 cote Parkinsons prófessors, | sem hefur verið á hvers Í manns vörum í flestum þjóð I löndum undanfarin misseri. | Er það samhljóða álit allra | gagnrýnenda, að Perkinson | sé mesti spéfugl í veröldinni | — sem nú heldur á penna, en | að baki hins napra skops býr | djúp alvara. Fullyrða má, að | Lögmál Parkinsons eigi | hvarvetna jafnvel heima án | tillits til landamæra, þjóð- | ernis og stjórnarhátta. — | Vilmundur Jópsson land- | læknir þýddi bókina. Njósnarinn Sorge, — fjall | ar um ævintýralegan feril | njósnarans dr. Richard Sor- | ge og einkum og sér í lagi | um njósnir hans fyrir Rússa | í Tokyo á styrjaldarárunum | síðari. Allir þeir, sem gerst | mega vita, eru samdóma um | það, að dr. Sorge hafi vald- | ið straumhvörfum í heims- | styrjöldinni og stytt hana | um nokkur ár. MacArthur, | hershöfðingi sagði um njós- | nastarf dr. Sorge, að það | væri „örlögþrungið dæmi | um snilldarlega árangurs- | ríka njósnastarfssmi11. Andr | és Kristjánsson ritstjóri | þýddi bókina. Teflið betur, — bók um | skók eftir dr. M. Euwe, M. | Blaine og J. F. S. Rumble í | þýðingu Magnúsar G. Jóns- | . sonar menntaskólakennara. | Einn höfundanna, dr. Euwe, | er fyrrverandi heimsmeist- | ari í skák og hefur um ára- | tugi verið einn ágætasti og | mikilvirkasti skákkennari í | veröldinni. Formála fyrir | bókinni ritar Baldur Möller, | og farast honum orð um bók- = ina m. a. á þessa leði: „Hún | er ekki eiginleg byrienda- | bók, en setur fram á óvenju | skýran hátt undirstöðuregl- | ur hinnar rökvísu skák- 1 mennsku". Grannur án sultar. — Hér segir frá nýjum vísindaleg- um niðurstöðum, sem hafa varpað algerlega nýju ljósi á orsakir offitu og afsannað ýmsar eldri kenningar. Þess gerist ekki lengur þörf að telja hitaeiningarnar. Sam- setning fæðunnar, en ekki fæðumagnið, skiptir höfuð- máli. Það eru kolvetnin, sem fyrst og fremst þarf að vara sig á. Menn geta borðað sig sadda af staðgóðum mat, en grennzt samt. í bók þessari er á ljósan og alþýðlegan hátt sagt frá hinurn nýju megrunaraðferðum, og þar er að finna ýtarlegar töflur um magn kolvetna, hvítu og fitu í öllum algengum mat. Höfundur bókarinnar, Erik Olaf-Hansen, hefur ritað margt um heilsufræðileg efni og getið sér fyrir góðan orðstír. Kristín Ólafsdóttir læknir þýddi bókina. IÐUNN gefur út eftirtald- ar þrjár barna- og unglinga- bækur eftir Enid Blyton, — höfund Ævintýrabókanna: Fimm á Smyglarahæð, — fjórðu bókina í flokki bóka um félagana fimm; Baldin- tátu, fyrstu bók af þremur, sem ætlaðar eru telpum, og Dularfulla húsbrunann, — fyrstu bók í flokki leynilög- reglusagna handa börnum og unglingum. Og loks er svo bók handa ungum stúlkum, Heimasæt- an snýr aftur, eftir sænsku skáldkonuna Sigge Stark. Andrés Kristjánsson þýðir þá bók. FRÁ Hlaðbúð er komin út „Menn og listir“, greinasafn eftir Indriða Einarsson. Hersteinn Pálsson bjó hók ina til prentunar, en Guðrún Indriðadóttir ritar inngangs- orð. Bókarkaflarnir eru 33. — Hér eru nokkur, kaflaheiti: Ástir Jónasar Hallgríms- sonar. Matthías Jochumsson eins og hann kom mér fyrir sjón- ir. Myndin af Bólu-Hjálmari. Jón Sigurðsson forseti. Norðurreiðin 1849. Orðheldni. Leiklist og leikhús. Jól í Norðurlandi um og eftir 1860. „Menn og listir“ er prýdd fjölda mynda. ,, ■rr BLAÐINU bárust í fyrra- dag tvær nýjar Hlaðbúðar- bækur: „Seld Mansali“ og „Pennaslóðir“. Fyrrnefnda hókin er ævi- saga Janet Lim, kínverskr- ar stúlku, sem það átti fyrir að liggja að verða seld sem ambátt og — í heimsstyrjöld inni — að verða fangi Jap- ana. Bókin er lýsing á ótrú- legu þreki og þrautseigju. „Pennaslóðir11 er safn smá sagna eftir íslenzkar konur. Höfundarnir eru ellefu talsins. 10 21. nóv. 1959 — Alþýðublaðið á r. ............iuiMiumiiiiiiliiiiimimiiiuiiui{HÍiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiimiiii.......... nr ...............................miimmii.................................1111111...immmimimmmmmmmi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.