Alþýðublaðið - 22.11.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.11.1959, Blaðsíða 2
Félag framreiðslumanna. um kosningu stjórnar og varastjórnar Félags fram- rsiðslumanna fyrir árið 1960, fer fram í skrifstofu félagsinls, Þórsgötu 1, miðvikudaginn 25. og fimmtu- daginn 26. nóv. 1959 og stendur yfir frá kl. 10 til ikl. 18. Kjörskrá liggur frammi í skrifstofunni mánudag- inn 23. og þrið'judaginn 24. nóv. næstk. frá kl. 11—- 12 og frá kl. 16—18. Reykjavík, 22. nóvember 1959. Kjörstjórn Félags framreiðslumanna. Hjýkrunarkona í Morris 10 Af sérstökum ástæðum vantar oss hjúkr- unarkonu til starfa strax eða frá næstu mánaðamótum. Uppl. gefur yfirhjúkrunarkonan, sími 401. Sjúkrahúsið í Keflavík. Sauðfjárböðun « ■t Samkvæmt fyrirmælum laga ber að fram- kvæma þrifaböðun á öllu sauðfé hér í lögsagnar- umdæminu. Út af þessu ber öllum sauðfjáreigend- um hér í bænum að snúa sér NÚ ÞEGAR til eftir- litsmannsins með sauðfjárböðunum, Stefáns Thor- arensen lögregluþjóns. Sími 15374 eða Gunnars Daníelssonar. Sími 34643. Borgarstjóraskrifstofan í Reykjavík, 21. nóvember 1959. 1 i 4» Kveikjulok, platínur, þéttar. Hamrar í kveikju. ‘Straumlokur (Cut Ut) Kol í startara og dinamó Afturlugtir Benzíndælur, [púströr, head- pakningar Viftureimar, kúplingsdiskar Sramfj aðrir, fjaðraklemmur Fjaðrahengsli, fjaðraboltar Stýrisendar, spindilboltar Bremsuborðar bremsuslöng- ur — Handbremsubakkar, höfuð- dæiur. Felguboltar og rær Hjólkoppar, hraðamælis- snúrur — GÍSLI JÓNSSOM . & CO. Ægisgötu 10 Sími 11745 HINIR VINSÆLU NYL0NS0KKAR Eru nýkomnir í fjölbreyttu úrvali. Þykkir til daglegra nota Netofnir með tvöföldmn sóla. Netofnir með einföldum sóla. Teygjusokkar úr Helanka Krepsokkar. Állf saumlausar gerðir Dökkir lifir Lækkuð verð Fást í flestum vefnaðarvöruverzlunum. UMBOÐSMENN: ÁGÚST ÁRMANN H.F. Heild verzlun Klapparstíg 38 — Sími 22100 MARKAÐU Hafnarstræti 5 60 ára afmælisfaanaðu Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 25. nóv. 1959 og 'hefst mieð borðhaldi kl. 7 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í Leðurvferzlun Jóns Brynjólfssonar Austurstræti 3, Verzluninni Bristol Bankastræti 6 og Verzluninni Faco Laugaveg 37. Allar nánari upplýsingar í símum 14125 — 12423 og 12032. Afmælismefndin. Sfúlkur óskasf til síldarsöltunar Söltunarstöð Jóns Gíslasonar, Hafnarfirði. — Sími 50165. H AFN ARF JORÐUR. Kvenfélag Alþýðuilokksins ] í Hafnarfirði heldur fund nk. þriðjudagskvöld (24. nóv.) kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu. Emil Jónsson, ráðherra, skýrir stjórnmála- viðhorfið. Einnig kaffidrykkja og spil. STJÓRNIN. ■' Nauðungaruppboi I verður haldið eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl. að Síðumúla 20, hér í bænum, mánudaginn 23. nóvember nk. kl. 1,30 e. h. Seldar verða eftirtaldar bifreiðar: R—262, R—668, R—1056 R—1257 R—1399 R—1902 R—2168 R—2492 R—3070 R—3212 R—3643 R—3777 R—4629 R—4654 R—5404 R—5676 R—6431 R—6506 R—7098 R—7415 R—7441 R—8183 R—8221 R—8602 R—8647 R—10561 R—10801 og skrc'þetningatnúi^erslauis Ford-vörúbifreið. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. £ 22. nóv. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.