Alþýðublaðið - 24.11.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.11.1959, Blaðsíða 6
 urn. tíman getað hugsað mér neinn annan. — En sannleikurinn er sá, að mér þykir vænt um þig af mörg- um ástæðum. Fyrst og fremst af því, að þú veitir mér vernd. Ekki einastameð því, sem þú segir og ger- ir, heldur einfaldlega með því að vera til. Þú átt svo einfalda og örugga tilveru, 1 þú stendur með báða fætur á jörðunni og þannig minn- ir þú mig á, að jörðin er ein mitt til að standa á, þegar ir heldur í hönd barnsins, svo að það er ekki lengur hrætt, þótt ógnir myrkurs- ins umlyki það . . . Hann segir: — Þú segir stundum við mig: „Segðu að þú elskir mig“. Það er allt í lagi, þótt þú biðjir mig um þetta, því að ég get vel svarað þessu á ýmsan hátt, alveg eftir því, hvernig ligg- ur á mér. Ég get t.d. sagt, að þu sért ljót og leiðinleg - en þú tekur það alveg eins og ég hefði sagt, það sem þú NÝLEGA gat að líta í er- lendu blaði grein, sem hét Já . . . ég elska þig. Þar sagði gift kona og giftur maður. frá ástinni — hvert frá sínum bæjardyrum, — ástæðuna fýrir þv hvers vegna þau væru hamingju- söm hvort með annað. — Grein þessi fer hér á eftir í styttri þýðingu: Hún segir: Það kemur fyrir að þú segir: „Hvers vegna vildurðu mig? Hvað sérðu við mig“. Þá svara ég einhverju til, en vænzt þyk- ir þér um, þegar ég segi, að ég hreinlega elski þig og geti ekki nú, né hafi nokk- draumórar mínir fljúga með mig ut í buskann. Það skiptir engu máli, — þótt þú skiijir mig ekki. — Nei; því'að það gerir þú aldr ei, þótt þú reynir. Til þess eru hugsanir þínar of skyn- rsamlegar og rökréttar, en þú útskúfar angistinni burt úr hjarta mér — angistinni, sem ég veit í rauninni ekki, hvar á upptök sín, en sem pínir mig og kvelur oft á tíð um. — Og á kvöldin, þegar ég hvíli á handlegg þínum, finn þig í nálægð minni, þá er ég alsæl vegna öryggisins — sem þú veitir mér, sem er því skylt og þegar móð- baðst um, ef ég aðeins strýk þé um vangann um leið. Ég get sagt „það veiztu þó“, með áherzlu og það lætur þú þér einnig vel líka. — Stundum kemur það fyrirað ég segi það, sem þú biður um. Ef þú af'tur á móti spyrð ir: Elskarðu mig?“ Það væri verra. Þá færi ég kannski með tímanum að velta því 'fyrir mér, hvort ég gerði það í raun og veru. — En þú spyrð aldrei að þessu — og það er gott. — Ég elska þig, kannski ekki eins og þú vildir — ekki eins og á fyrstu dögum tilhugalífs- ins eða hjónabandsins, — en það finnst mér líka á- gætt. Mér finnst slíkt að- eins eins og hvert annað millibilsástand, sem maður yerður að ganga í gegnum Ég er miklu ánægðari með það eins og við höfum það nú, að geta talað við þig skynsamlega um skatta, — einkunnir, húsaleigu og aðra daglega hluti. — Já —- ég elska þig. Ekki kannski endilega af því að þú ert þú, heldur af því að þú ert konan mín, sem lætur mér finnast að ég sé einhvers virði, gerirmig aldrei hlægi legan í samkvæmu treystir mér í blin stolt af mér — og ekki, hvað ég er í i einfaldur . . . imilUIIIIIIIIIIIIIIIIIII||HIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIII|||||||||||||||||ll|l|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||m||||||||||||n|im|n|||||||f||||m|m|.| A eintali við kalda marmarastyttu af konunni. a I BORGESHGLLINNI í Róm er leikkonan Schiaffino á þöglu ein- tali við marmarastyttu. Úr hinum kalda stein reynir hún að finna per sónueiginleika konunn- ar, sem hún ætlar sér að túlka í næstu mynd sinni. Myndin á að fjalla um hina léttlyndu syst- ur Napoleons, Paulinu, sem unni lífinu og ást- inni framar öllu öðru. Þetta var textinn með myndinni, en hann vakti forvitni okkar um líf þessarar konu og með eftirgrennslan í alfræðiorðabókum kom umst við að nokkru meira um ævi hennar. — Marie Pauline var glaðasti og fegursti með limur Bonaparti-fjöl- skyldunnar, fædd í Aj- aceio 20. okt. 1780. •— Sautján ára að aldri giftist hún Leclerc hers höfðingja í her Napole- ons og fylgdi honum til 3t. Domingo, þar sem hann lézt úr gulu árið 1802. Marie Pauline sneri þá aftur til París- ar, þar sem hún giftist 23. ágúst 1803 Camillo Borgese þrins og fór hún með honum til Rómar. Marie Pauline varð brátt þreytt áprins inum og sneri aftur til París, „þar sem hún gaf duttlungum sínum laus an taumin svo hneyksl- an vakti'. Árið 1806 var hún samt sæmd titlin- um hertogaynjan af Guastalla. Framkoma hennar við hina nýju keisaraynju Marie Lou ise varð til þess, að henni var vikið frá hirð inni árið 1810. — Engu að síður fór hún með ,Madame Mére‘ til Elbu og sagt er, að hún hafi óskað þess að deila með Napoleon útlegðinni á St. Helena. Hún dó 1825 úr krabbameini. Venusarstytta Can- ova’s af Marie Pauline, þar sem hún hallast út af á legubekk er við- fræg. Það er einmitt við þessa styttu, sem Ross- ana Schiaffino talar þessa dagana, og reyrj- ir að særa út úr henni leyndarmáli EINU sinni var fátækur, gamall lærdómsmaður, sem óskaði einskis fremur en þess, að fólk héldi að hann væri ríkur. Einn daginn laumaðist þjófur inn í kof- ann hans, en kofinn var svo tómur og fátæklegur, að þjófurinn fann ekkert, sem hann hirti um að hafa á brott með sér. Spekingurinn varð var við þjófinn og vissi að hann mundi engu geta stolið. Þá dró hann síðasta koparskild inginn sinn upp úr vasa eín- um rétti innbrotsþjófinum um rétti innbrotsþjófnum að þú skyldir koma hingað í erindisleysu. Taktu þetta lítilræði og segðu engum, ég grátbæni þig,----— að hús mitt sé.svo fátæklegt." ★ EINU SINNI var maður, sem mjög þótti gott í staup- inu. Eina nóttina dreymdi UNDRA- HVOLFIÐ Hi limimimiiimimimiiiiimiiiiiiiimmiimiiimiimiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiifiiHimiiiimimiimiiiiiiiiiii imiiiiimmmiiimmmiiiiiiiiiiimiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiiiiiiimiiiiimimmimiiiiimiiiiiiH hann, að hann ætti: ámu. Honum þót vilja velgja vínið því ámuna yfir eld. bíður nú með til góða stund, að því um fannst —- — - vaknaði hann skynd „Bansettur asninn11 aði hann og reif h ofsa reiði. „Hvers v ég ekki drukkið þa ★ EINU SINNI : fræga skáld, Su 1 með vini sínum á Þeir pöntuðu fjóra spörva á diski með Vinurinn borðaði ! í snatri, en skyndil honum í hug að vi< legt væri að bjóða í Po að smakka. — E ið bandaði við því rr inni og sagði: „B< hann. Tvístraðu eki um“! GRUNUR lögregluþjóns- ins er staðfestur, þegar hálf niðurbæld stuna heyrist frá dagstofunni. Lögregluþjónn inn dregur upp skamm- byssu. „Fylgið mér“, segir hann við Frans og Philip, „en gætið ykkar í guðanna bænum.“ Hann þrífur dyrn- ar að borðstofunni opnar --------það liggur endilangur á gólfin hlýtur að vera vísi urinn. Er hann dái: ttann hreyfir sig imtmm g 24. nóv. 1959 Alþýðublaðið í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.