Alþýðublaðið - 28.11.1959, Síða 1

Alþýðublaðið - 28.11.1959, Síða 1
 wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm 40. árg. — Laugardagur 28. nóvember 1959 — 255. tbl. Sá ríkasti aa HÉR er ríkasti maður j| Danmerkur að flestra * dómi, og ef til vill Norð- ■ urlanda. Hann heitir A. j§ P. Mærsk-Möller. Myndin ® er tekin síðastl. þriðju- H dag, þegar hann opnaði § nýja skipasmíðastöð — ^ ■ MIKIL síídveiði var í gær. Hæsti báturinn, Jón Finnsson, kom mcð 850 tunnur til Kefla- Víkur en þann afla hafði hann ■MaHHBEBBBBBaBHHBMH ■ ■ ■ ■ Barst eftir íNewYork SÍÐASTLIÐINN laugardag gerðist það í New York; að 9 ára g’amall drengur, Antonio Batista, féll niður um götuop á 5 motra háu sþolpræsi og barst síðan um 200 metra leið með skolninu eftir skolpleiðsl- unum. Hafði hann verið að leika sór með félögum sínum en kvoður „stórars feitan strák“ hafa lirint sér niður í brunn- inu. Lögroglunni bárust fliótt frétt!r af atburðinum. Biðu tvoiv lögreglubiónar í Harlem- ánni, en bo” sknlnleiðsl- |1 vn o ,, || Tj* Mauhattan-hverfinu. yclukkuffm'' oð 1 Antonio ]5<li dnft in'*— 5 sVo]ubmr>r.jnn Jro.ri kp„n í’lfóto-'di moðvjtund arlaus út um oitt skolponið. Honum var strax bjargað úr ánni o°r fbnttur á . sjúkrahús." Kiwn há f að önnur hné- skelin hafði brotnað og ennið] skrámast. Antonio 1-iU Kngict bafo ..beði ið fii v.iiðc«. Ff,ki kvaðst bahn- hafa haldið að hanp niyndi dovla. ...Pað var yniöv dimmt ög, skólnið1 néð*1 í IipeM : -^T-i pT.-.AaÍT^ sýnir António, á sjúkrai luisuiu. i fengið í hringnót. Víðir II fékk 780 tunnur og fór með þær til Akraness. Höfrungur fékk einn ig góðan afla í hringnót. Rafn- kell kom með 740 tunnur til Sandgerðis. Reknetabátarnir fengu einn- ig mjög góðan afla og voru með nokkur hundruð tunnur margir. JÓN GUNNLAUGS SPRENGDI NÓTINA. Nýi Sandgerðisbáturinn Jón Gunnlaugs fékk rosakast- í hringnót en nótin sprakk og báturinn náði engri síld inn. Hefur báturinn orðið fyrir miklu tjóni. AF reknetabátum, er komu til Keflavíkur, reyndist Andri aflahæstur með 300 tunnur. En alls bárust á land í Keflavík 2260 tunnur úr 17 bátum. Til Akraness bárust 3300 tunnur úr 14 bátum SLÖKKVILIÐIÐ var kvatt vestn;- á Grandagarð í gær- kvöldi í verbúð 13, þar sem eld- ur var laus. Tókst fljótlega að ráða niðurlögum hans og skemmdir urðu litlar, en niikil verðmæti voru geymd þarna. í fyrrinótt vrir einn þeirra varnarliðsmanna, er stóðu að á- rásinni á tvo fslendínga á Kefla víkurflugvelli í fyrrakvóid, handtekinn. Játaði hann í gæi' fyrir sakadómi. Seint í gær- kvöldi voru svo þrír aðrir varn- arliðsmenn handteknir, en þeir munu einnig hafa staðið að á- Framíhald á 4. síðti. ENGAR yfirfærslur á frjáls- urn gjaldeyri hafa verið í Ut- vegsbankanum síðustu daga. Fékk blaðið þær upplýsingar í bankanum í gær, að ástæðan væri of mikill yfirdráttur í bönkum erlendis. Stassda von- ir til, að stöðvun þessi standi aðeins fáa daga. Þá hefur einnig verið dregið mjög úr yfirfærslum í Lands- bankanum af sömu ástæðum. Framliald á 5. síðu. EYSTEINN JÓNSSON spurð ist fyrir um það utan dagskrár á fundi neðri deildar alþingis i gær, hvort bi'áðabirgðalögin um verðlag landbúnaðarafurðanna kæmlu ekki til úrskurðar al- þingis og lagði mikla áherzlu á að svo yrði nú þegar. Ingólfur Jónsson landbúnað- ar’ráðherra varð fyrir svörum. Minnti hann á, að bráðabirgða- lög skyldu koma til úrskurðar næsta alþingis á eftir, en ekkert tímatakmark væri sett í því sambandi. Varðandi fyrirspurn Eysteins svaraðj ráðherrann því, að um afgreiðslu á bráða- birgðalögunum varðandi land- búnaðarafurðirnar yrðj að sjálf sögðu farið að lögum. Eysteinn tók aftur til máls og var ekki alls kostar ánægður með svarið. Þó viður.kenndi hann, að ekki rnyndi um stjórn- arskrárbrot að ræða, þó að bráðabirgðalög kæmu síðar til úrskurðar alþingis en Fram- sóknarflokkurinn virðist vilja í þessu tilfelli. INNBROT var framið í fyrri- nótt í Bílasöluna að Ingólfs- stræti 11. Þjófurinn hafði á brott með sér útvarpstæki. STUTT MENN hjuggu sérstak- lega eftir tveimur nöfnum á Iistanum yfir bækurnar, sem Rússar heimtuðu f jar lægðar af brezku bóka- sýningunni í Moskvu: „Harðstjórinn Hitlerí4 og „Síðusíu dagar Hitlers“. ALMENNUR borgarafundur verður haldinn í Hafnarfirði á morgun kl. 5 e. h. í Bæjarbíói um viðfangsefni og vandamál eeskunnar. Er fundurinn hald- inn að tilhlutan Áfengisvarnar- nefndar Hafnarfjarðar. Frummælendur verða þessir: Sr. Bragi Friðrlksson, sr. Garð- ar Þorsteinsson, sr. Kristinn Stefánsson, Ólafur Þ. Krist- jánsson, skólastjóri, Páll 'V. Daníelsson viðskiptafræðingur og Þorgeir Ibsen skólastjóri. — Frjálsar umræður verða að framsöguerindum loknum. :uci NOKKRUM sekúndum eftir augna- arann Henry Coopper, sem „af- 1 HBMBSSJESaiSisíyaíÍ blikiðí sem þessi mynd var tekin á, stöðvaði dómarinn leikinn og dæmdi Joe Erskine sigraðan. Hann var að berjast við brezka þungavigtarmeist fflEfcæasSiaHE&iSLmSHHHMHHHaBaHHHHEBHHHHMÍÍBHHEHHMHHMMMMMMMBMHÉIBBHHMMBÍÍnMMI greiddi“ hann svona hressilega í 12. lotu. Keppnin um meistaratillinn fór fram um síðastliðna helgi. IHHHMBHHI

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.