Alþýðublaðið - 28.11.1959, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 28.11.1959, Qupperneq 2
ALLT frá því 'að Neskirkja var vígð, og guðsþjónustur íluttar þar hvern helgan dag, hefur kirkjusókn verið allgóð, líklega sú jafnbezía hér í bæ. Nessöfnuður var búinn að heyja þrotlausa baráttu fyrir kirkjubyggingu sinni í 17 ár, og nú hefur hann í rúm tvö ár notið árangurs iðju sinnar með því að sækja vel helgar tíðir í kirkju sinni, kirkjunni, sem svo margir hafa dáð og lofsungið sem eitt af meist- araverkum mannanna, — og svo aðrir sem vart hafa fund- ið nógu sterk orð til að lýsa hneykslun sinni á þessum kirkjubyggingarstíl. í Nessókn hefur í mörg ár starfað af miklum áhuga og fórnfýsi Kvenfélag Neskirkju og þar sem annars staðar, þar sem konur taka höndum sam- an til góðra verka, hefur miklu verið áorkað. Karlar sóknarinnar hafa og líka tekið virkan þátt í starfi safnaðarins, s. s. við kirkju- bygg nguna, og þeir munu nú sem fyrr hafa fullan hug á að láta ei þar við sitja, því að starfið er margt í svo stórum sönfuði. Koma þarf á skipu- lögðu samstarfi safnaðar- manna, og var því máli hreyft á aðalfundi safnaðar- ins fyrir skömmu, og kjörin nefnd til undirbúnings stofn- un bræðrafélags í sókninni. Þessi nefnd hefur nú ákveð- ið, að boða til stofnfundar n. k. sunnudag 29. þ. m. kl. 20,30 í Neskirkju. Jafnframt gengst nefndin fyrir kirkjukvöldi í sambandi við stofnfundinn. Þar mun sóknarpresturinn, sr. Jón Thorarensen, flytja erindi, kirkjukórinn syngja og org- anisti kirkjunnar leika á hið hljómfagra pípuorgel kirkj- unnar. Þess er að vænta að safn- aðarmenn fjölsæki kirkju sína þetta kvöld, og skal það hér framtekið, að þó stofnun bræðrafélags fari fram í sam- bandi við kirkjukvöldið, þá er öllu safnaðarfólki heimill að- gangur, og hjartanlega vel- komið. Þ.Á.Þ. Opiuim í dag að Laugarásvegi 1. Leggjum áherzlu á að hafa ávallt á boðstóium nýja og fjölbreytta framleiðslu. — Gjörið svo vel og reynið viðskipin — Laugarásbakari — Sími 33450 — Hans Kr. Eyjólfsson — Jón Víglundsson. aiaiHaHnHHIinMIHHHHHUiHnBIHUnHHHMiamHIHHI 5 BIFREIÐAEIGEMDUR Opnum í dag nyja við Suðurlandsbraut. 8 m m e Utll Getum nú boðið viðskiptamönnum vorum fullkomna þjónustu hvað viðvíkur viðhaldi bifreiðarinnar. Bifreiðin er sápuþvegin innanhúss með fullkomnum tækjum og er það algjör nýjung hér á landi. Látið þvo og bóna bifreið yðar reglulega á BÓN OG ÞVOTTA- STOÐINNI við SuSurlandsbraut. Það eykur verðgildi hennar stór- lega. OLIUFELAGIÐ SKELJUNGUR H.F. im ■ B B ■ ■ ■ rs KL. 13 Óskalög sjúklinga. Kl. 14 Kaddir frá Norð- urlöndutm: Ivar Orgland sendikenn ari les úr nýrri ljóðabók sinni ,,Mjöd og malurt“. Kl. 14.15 Laugar- dagslögin. Kl. 17 Bridgeþáttur (Ei- ríkur Baldvinss.). Kl. 17.20 Skákþátt ur (Guðm. Arn- laugsson). Kl. 18 Tómstunda- þáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). Kl. 18.30 Útvarps- saga barnanna. Kl. 18.55 Fræg- ir söngvarar: Kirsten Flagstad syngur lagaflokkinn „Haug- tussa“ eftir Grieg. Kl. 20.30 Leikritið ,,Zykov-fólkið“ eftir Maxim Gorki, í þýðingu Ólafs Jónssonar; leikstjóri Helgi Skúlason. Leikendur: Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen, Steindór Hjörleifs- son, Helga Valtýsdóttir, Helga Bachmann, Gísli -Halldórsson, Baldvin Halldór'sson og Jón Sigurbjörnsson. Kl. 22.10 Dans lög til miðnættis. Kvöldkjólar í úrvali I Saumaðir eftir máli. i Húseigendur. önnumst allskonar og Mtalagnir. HITALAGNiK feÆs Símar 33712 — 35444. INODifS tr Félagslíf KFUM. — Á morgun kl. 10 sunnudagaskóli. — Kl. IV2 drengjafundur. Kl. 8.30 sam- koma, sem Kristilegt stúdenta félag annast. Allir velkomnir. Körfuknattleiksfélag Reykja- víkur. Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudag- inn 2. desember að Grundar- stíg 2, kl. 20. Dagskrá fundar- ins verður: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Kvikmynda- sýning. Stjórnin. Gerum við bilaða Krana og klósett-kassa Valnsveiia Reykjavíkur Símar 13134 og 35122. Rennibrautarstólarnir komnir aftur og ódýr sófaborð. — Geri einnig við gömul húsgögn. — Pólera og slýplakka. Bústaðaveg 1. Sími 18161. Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. j ALMENNAR ] VEITINGAR ) allan daginn. Ódýr og vistlegur ) matsölustaður. | Reynið viðskiptín. ] Ingélís-Café. ! ? Gömhi' dansarnir Sextett Karls Jónatanssonar. Söngkona Anna Maria. Dansað til kl. 1. 2 28. nóv. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.