Alþýðublaðið - 28.11.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.11.1959, Blaðsíða 3
r Jón Þorleifuon Jón Þórleifsson, list- málari, opnar í dag sýn- ingu í vinnustofu sinni í Blátúni við Kaplas/jóls- veg. Sýnir hann t>ar 28 olíumálverk, landslags- myndir víðsvegar af land inu og uppstillingar. Eng inn myndanna hefur ver- ið sýnd áður. Þær eru mál aðar á ýmsum tímum, ])ó flestar á sl. hrem árum, sú elzta er frá árinu 1926. Jón hélt sína fyrstu sýn- ingu árið 1921 í Reykja- vík, og ávallt öðru hvoru aílt síðan. Myndir er af listamanninum, konu hans Ursulu og köttunum Gilla og Trítlu. Jónas Haralz HASKOLASTÚDENTAR efna að venju til veglegra há- tíðahalda 1. desember til að minnast fullveldisins. Er dag- ’jrjnn að þessu sinni helgaður siálfstæði íslands með sér- stöku tilliti til efnahagsupp- byggingar landsins. Hátíðahöldin verða með líku sniði nú og undanfarin ár, og hefjast með guðsþjónustu í kapellu Háskólans kl. 11,00. Prófessor Þórir Kr. Þórðarson nrédikar, en prófessor Björn ALÞINGI mun vcrða firest- að á mánpdag, en koma aftur saman til funda eigi síðar en 28. janúar. Yar þingsályktun- artillaga þessa efnis lögð fram FRIÐRIK ÓLAFSSON stór- smeistari teflir fjöltefli á vegum Félags ungra jafnaðairmanna í Reykjavík nk. sunnudag kl. 2 e. h. — Verður það fyrsta fjöl- íefli hans á þessum vetri. Teflt verður í Tjarnarcafé uppi. Menn eru beðnir að hafa töfl með sér- — Tekið skal firam að lallir eru velkomnir til fjölteflis þessa, bæði félagsmenn og ut- anfélagsmenn. á alþingi í gær, flutt af forsæt- isráðherra, Ólafi Thcirs. Þingsályktunartillaga for- sætisráðherra um frestun á fundum alþingis er svohljóð- andi: „Alþingi ályktar að veita samþykki sitt til þess að fund- um þingsins verði frestað frá 3Ö. nóvember 1959 eða síðar, ef henta þykir, enda verði það kvatt saman á ný eigi síðar en 28. janúar 1960.“ Benedikt Gröndal, sem stýrir fundum neðri deildar í f jar'veru Jóhanns Hafsteins, bað deildar- menn að loknum fundi síðdegis í gær að vera við því búna, að nýr fundur yrði boðaður um kvöldið. En ekki kom til þess. Fundir verða haldnir í báðum þingdeildunum í dag, en fund- ur í sameinuðu þingi sennilega ekki fyrr en á mánudsg, Munu þá fara fram nefndakosningar o2 þingsályktunartillagan um frestun alþingis verða afgr'eidd. Magnússon þjónar fyrir altari. Mun deildarfélag guðfræði- nema sjá um guðsþjónustuna. Aðalræðu dagsins, sem flutt verður beint úr útvarpssal, flvtur að þessu sinni Jónas Karalz hagfræðingur. Kl. 18,00 verður hátíðasamkoma í Há- tíðasal Háskólans. Þar mun Karlakór stúdenta, undir stjórn Höskuldar Ólafssonar svngja uokkur lög, Gísli Magnússon leika kafla úr tunglsk'nssón- ötu Beethovens, dr. Broddi Jó- hannesson flytia ræðu, stúdent arnir Bjarni Beinteinsson og Sverrir Bergmann flytja stutt- ar ræður, Einnig verður brugð- ið upp svipmyndum úr lífi Jóns Eiríkssonar. Leikfélag stúdenta flytur. Öllum er heim- 111 aðgangur að hátíðasamkom- unni og guðsþjónustunni með- ar, húsrúm leyfir. Síðasti liður hátíðahaldanna fer fram að Hótel Borg og hefst með borðhaldi kl. 18,00, Þar mun prófessor Níels Dung- al flytja aðalræðúna. Ýms sksfnmtiatriði Verða höfð í frammj og að lokum verður stiginn dans fram eftir nóttu. Athugasemd AÐ gefnu tilefui skal það tekið fram í sambandi við frétt blaðsins sl. fimmtudag um hæstaréttardóm í málinu Þor- Trygvasvni, að í árekstri þeim, lákur Þórðarson gegn Gunnari er málið fjallar um, ók Þorlák- ur Þórðarson ,eigandi bílsins R 404 ekki bílnum sjálfur, lieldur ók honum Bigurður Eggertsson, E-götu 12, Blesugróf. BÓKFELLSÚTGÁFAN gef- ur út á þessu ári 8 bækur. Eru allar nema þrjár þeirra þegar komnar út, að því, er Birgir Kjaran forstjóri xitgáfunnar tjáði blaðamönnum í fyrrad. Fyrsta bókin, er Bókfellsút- gáfan sendi frá sér á þessu ári var Fornólfskver. Sá dr. Þor- kell Jóhannesson háskólarekst- or um útgáfu þeirrar bókar. Kom bókin út á aldarafmæli Jóns Þorkelssonar, þjóðskjala- varðar. Aðaluppistaða bókarinn ar er Vísnakverið, sem upphaf lega var prentað 1923 en einn- ig eru í bókinni nokkrir þættir um Jón sjálfan svo og viðbæt- ir við vísnakverið. su þeirrar bókar. Hann sér einnig um útgáfu „Biskupsins í Görð- um“ í þeirri bók eru birt ýrnis bréf sr. Árna Helgasonar stift prófasts í Görðum til Bjarna amtmanns Thorsteinssonai'. í Ferðabók Helga Péturs eru birt ir ýmsir þættir er hann ritaSi um ferðalög sín innan lands og erlendis svo og Grænlands- reisa hans. Sýnir bók þessi sl- veg nýja hlið á dr. Helga Pct urs. Birgir gat þess að lokum, að allar bækur Bókfellsútgáf- unnar væru prentaðar í Prent- smiðjunni Odda og bundnar x Sveinabókbandinu og væri frá gangur allur hinn bezti. ÍSOLD HIN SVARTA. Fyrsta bók Bókfellsútgáfunn ar í haust var svo ísold há- svarta eftir Kristmann Guð- mundsson. Eru það æviminning ar skáldsins og ná fram til 22ja ára aldurs höfundar, en fram- hald mun verða á þeirri út- gáfu, Kápu á þá bójk hefur Jón Engilberts gert. Á FULLRI FERÐ. Fyrir jólin í fyrra gaf Bók- fellsútgáfan út bókina Með góðu fólki, æviminningar Osc- ars Clausen. Nú kemur út bók- in Á fulltri ferð eftir Oscar Clausen og er hún í framhaldi af hinni fyrr en þó sjálfstæð bók, er hefur inni að halda mik inn fróðleik um atvinnuhætti á þeim tíma, er höfundur var að alast upp. JÓLARÓKIN. Jólabók Bókfellsútgáfunnar er bókin Menn og minnijigar eftir Valtý Síéfánsson ritstjóra. Er það stærsta og veigamesta bók n er útgáfan sendir frá sér í ár. í fyrra kom út bókin lífsmyndir eftir Valtý, en höfðu komið út bækurnar Þeir sem gerðu garðinn fræg- an og Ævisaga Thor Jenssen eftir Valtý. Sagði Birgir Kjar- an, að Menn og minningar stæði ekki að baki hinum fvrri. 17. BLÁA BÓKIN. Þá er komin út 17. bókin í í bókaflokknum „Bláu drengja bæknrnar“. Heitir bláa drengja bókin í ár. Steinar sendiboði keisárans eftir Harry Kullman. Bók^.dlsútgáfan gefur einnig út telpnabækur árlega og nefn ast þær Rauðu bækurnar en ekki er rauða bókin í ár enn komin. Álþýðuflokks- ; skemmfun í Keflavík ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖGIN á Suðurnesjum efna tjl skemmt unar í kvöld kl. 9 í Keflavík í Ungmeimafélagshúsimi. Flutt verður ávarp og dansað. Að- göngumiðar fást í Sölvabúð. Flokksfólk er hvatt til þess að fjölmenna og taka með sér gesíi. B’ISKUPINN í GÖRÐUM. Þá sagði Birgir, að væntan- legar væru tvær . bækur fyrir jólin t'l viðbótar hinum fram- antöldu. Eru það í fyrsta lagi bókin Biskuoinn í Görðum, sem er önnur bókin í bókaflokkn- um íslenzk sendibréf og Ferða bók Helga Péturs. Fvrsta bók- in í bókaflokknum ísl. sendi- bréf hét „Skrifarinn á Stapa“ og sá Finnur Sigmundsson landbókavörður um útgáfu BLÓÐBRULLAUP Gareia Lcrca verður sýnt í síð- asta sinn í Þjóðleikhús- inu í kvöld. Myndiix sýnir Arndísi Björnsdóttur í hlutverki sínu. Glæsileg húsgögn og heimilistæki í ¥erS aBems 10 kr= mSð- Im. Skrifsfofa í Alþýin- hrisinu, sími 16724. Alþýðuhlaðið — 23. nóv. 1959 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.