Alþýðublaðið - 28.11.1959, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 28.11.1959, Qupperneq 6
Pétur var með brossvip í kringum munninn og blíð- legur til augna, svo að ekk- ert varð úr flótta, en tíð- indamaður spurði hann, — hvað um væri að vera: — Ja, það er nú saga að segja frá því, sagði Pétur, og síðan hóf hann frásögn- ina. — Ég var staddur niður í bæ í gær og frétti ég þá, að komið hefði verið með mann á lögreglustöðina, — sem sakaður var um a'ð hræða mann tii óbóta. Ég komst fljótt að því, hver þessi ógnvaldur var og kann aðist ég þá við kauða, þar eð hann hefur margsinnis sýnt mér banatilræði. — Hann kalla ég jafnan Surt — eða Durt. — Þetta er öld- ungur, oft með spennur um buxnaskálmar að riddara- sið, hann hefur oftast skinn hufu á höfði og stendur und- við árás, sem og að vanda, því að ég er manninum ekki ókunnugur. Hann hefur áð- ur sýnt mér tilræði og það tvisvar heldur en einu sinni. í fyrra skiptið ætlaði hann að stinga mig með byssu- sting í náttmyrkri úti á ströndinni, en þann byssu- sting tók ég af honum og hef ég haft þann hinn sama byssusting á sýningum úti um allt land. Hefur liann komið fyrir augu margra. Ég vil ekki með ákvcðni eigna honum síðari glæpinn, en samt býst ég við því, að hann hafi verið valdur að banatilræðinu, sem niér var sýnt fyrir tveim vetrúm úti á strönd, þegar stól var kast að að mér. Það gerðist 19. desember 1957, en óþarft er að tala um það frekar núna. Ég skrifaði um það i blöðin á sínum tíma. Jæja, þarna sé ég undir I FRÉTTUM blaðsins í gær gat að líta frásögn af vitskertum manni, sem ógn- að hafði vegfaranda. Rétt eftir,að tíðindamanni Opnunnar hafði borizt þessi frétt til eyrna á fimmtudag mætti hann Pétri Salomons syni Hoffmann á götu. Var Viðfal við Péfur Hoffmann Saiomonsson, kappa aldarinnar N ■■ s kappinn heldur en ekki víga legur með stærðar lurk í hendi. ir húsveggjum. Þegar hann horfir á fólk gneistar af aug um hans, og skera þau gegn- um merg og bein. Það er líkt með það augnatillit eins og segir í sögu Hálfdánar brönufóstra, þegar þeir fé- lagar fóru með hund sinn í helli skessunnar, en þegar trölíkonan horfði á h/undinn — var augnarráðið svo ógu- legt og magnað að hundur- inn grotnaði sundur. — — Augnaráð Surts er ekki al- veg svona magnað. Fyrr má nú rota en dauðrota, þó menn láti sér nægja að fá sjokk en sleppi þvi að grotna í sundur. Ég hafði sem sé lieyrt þessa sögu á miðvikudags- kvöld. Á fimmtudaginn er ég svo á rjátli í Bankastræti — þegar ég mæti Surt og sé ég að hann hefur mikið bar- efli í héndi. Bjóst ég þegar eins á götunni, að Surtur er viðbúinn til áhlaups. en ég er ekki smeikur við hann — og þess vegna gekk ég si svona til hans og Sagði: — „Leggðu þetta barefli af hendi við mig, þegar i stað eða . . . “ — Mér virðast hnjáliðir hans verða þegar að vatni, þegar hann sér mig og fær hann mér bareflið með þessum orðum: ,,Þú mátt eiga það, — það er norskur reynir.“ Og flýtti hann sér svo í burtu þegar. — Hvað er annað af þér að frétta núná, Pétur? — Nú ég er nú að þessu voðalega veseni að hvíla mig. Læknarnir sögðu við mig: „Þú verður að hvílaþig Pétur.“ Þetta sögðu þeir að vísu líka fyrir 25 árum, en þá var ég nú.ekki á því að anza því — og er það raun- ar ekki enn. ekki allt ömmu og flestir vita. — Ég get sagt gamni minu, að é; ur hérna í Banki daginn, þegar Ófreskjuna. Ég ] þetta manngarm að hann hefur i hverja kirtlaveik an ferlega ljótur Ég hef komizt að því, að atgeirinn frægi hans Gunn- ars á Hlíðarenda, mun lík- lega finnast ofansjávar. — Líklega er atgeirinn á safni erlendis, en hann hefur aft- ur verið gripinn úr greipum Ægis, eftir að hann sökk með Eggert Ólafssyni. Það er ég sannfærður um. Ég hef þegar allmikil gögn í höndunum, sem sanna að þetta, sem ég fer hér með mun rétt reynast, og einnig hef ég nokkra hugmynd um — hvernig unnt mun að ná atgeirnum aftur heim. Um þetta vil ég ekkert segja méira að svo stöddu, en ég hef skrifað gagnmerka ritgerð um þetta mál, sem ég mun líklega gefa út, ann ars hefi ég enn ekki ráðið það fyllilega við sjálfan mig — hvort ég geri aðeins ann- að hvort eða hvoru tveggja, gef út ritgerðina eða flyt fyrirlestra um þetta efni. — Þú hefur ekki lent í neinu ævinýralegu upp á- síðkastið? — Nei, þú getur sagt það, að hjá mér séu egnin meiri ævintýri þessa dagana, — vopnahlé um stund, — en ég viti ekki, hvað lengi það verður. — Þó ég lendi svo í einhverjum skærum, þá tel ég það ekki. Ég kalla nú : . : ; ;■ > trúlofun 11,11 " 7 ll UIUIUV/U Persakeisara verið tilkynnt opinberlega. Það hefur einnig verið sagt frá því, að keisaraynjuefnið var í París að kaupa sér sómasam- legan klæðnað, svo að hún verði keisaranum ekki til skammar. Hér sést hún (til vinstri) legg.ja af stað í eina innkaupaferðina, en á neðri myndinni er hún komin heim og farin að leika á flygel, en það er ein hennar eftirlætisíþrótt. NU HEFUR UNDKA HV O LFIÐ FRANS finnst sem hann muni sig ekki geta hrært, svo skelfdur er hann. Hvers konar skepna er þetta? — Hér í Suður-Frakklandi eru þó engir krókódílar á ferli? Þetta er ekki heldur krókó- díll. . . þetta er . .. ja, livað er þetta eiginlega? Frans stekkur á fætur hratt sem fætur eltir hann, ýlfrai andi. Þrátt fyrir LÖGREGLUÞJONS- EFNI var í prófi. — Ef þér væruð á gangi á að- algötu og skyndilega kæmi ung og falleg stúlka hlaup- andi á móti yður og segði, að það hefði ókunnugur maður kysst hana á götunni. Hvað munduð þér þá gera? spurði yfirheyrandinn. — Endurtaka glæpinn. Piilll g 28. nóv. 1959 — Alþýðublaðið mm

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.