Alþýðublaðið - 28.11.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.11.1959, Blaðsíða 7
Alveg eins og hin.. ÞETTA er hin danska iV^arilyn Monroe, sem tvívegis hefur áður ver- ið minnzt á í Opnunni. Þessa mynd birtum við aðeins til þess að sýna fram á, að þessi nýja Marilyn getur — geng- ið alveg eins og sú „gamla“ — eða svo segja þeir, að hún hafi sýnt fram á. Gary Cooper var kynntur fyrir henni, — þegar hann var á ferð í Kaupmannahofn og sagt er að alveg hafi ætlað út úr honum aug un, þegar hann sá hana ... Er nokkuð vit í því, að efna ekki til Monroe keppní á íslandi??‘.,,.> iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiii, 11111111,1, „munmnnmmmmmHu og flýr svo toga. Dýrið tdí og fnæs klunnaleg- an vöxt, hleypur það ótrú- lega hl'att. Ah, þarna er slætíi smeygir Frans sér inn hlaða. Með áköfum hjart- ar opnast með braki og brestum og óargadýrið skríð ur inn. Nú situr Frans í gildrunni! tek hann kverktaki í ein- hverri rælni, en í engu illu, og þá hékk hann og dingl- aði í höndunum á mér eins og lyppa. — Síðan gengur hann alltaf með hausinn hálfan úti á öxl og það korr ar í honum . . . --------Þeir segja, að ég hafi hleypt út úr honum andanum. þegar ég kreisti hann, en blásið í hann puka, sem síðan korri og láti iilum látum ofan í honum. (Pétur klappaði Ijósmynd aranum í bak og fyrir og kallaði hann „blessaðan strákinn"). Þannig er ég góður og glaður, — —— þegar þið er uð væn. — En ef það gysi upp eldur, og þið fylgduð ekki fyrirskipunum mínum, þá gætuð þið fengið að kenna á lurknum . . . Með það mundaði hann lurkinn og reiddi til höggs illilegur á svip. Síðan lét hann bareflið ljúflega falla og mildaði berserkssvipinn af andlitinu. Þetta var að- eins til sýnis,.ef . . . Með ljósmyndabrosið á andlitinu labbaði hanri síð- an sæll og glaður síns leið, sá, sem frægur hefði verið fyrr á öldum með gullhring á hverjum fingri og norskan i'éynilurk í hendinni ... mma ems þér það að g var stadd astræti um ég hitti kalla hann inn af því ‘engið ein- i og er síð ■. Jæja, ég ISVEZTIA, málgagn sov- ézku kommúnistastjórnarinn ar, hefur nú kveðið upp úr með það, hvað sé tilhlýðileg kurteisi í hjónabandinu og á heimilinu. Eiginmönnunum ber að haga sér kurteislega gagnvart konum sínum, og konunum ber að hafa hreinan dúk á matarborðinu. Þetta minnti okkur á það, þegar við komum einu sinui á bæ uppi í sveit, og litla heimasætan var sérstaklega orðljót. Við höfðum orð á þessu við hana og sögðum, að litlar stúlkur mættu aldrei blóta. — Ég anza þessu ekki, sagði sú litla. — Ég má lík- lega bölva eins og mér sýnist heima hjá mér. ... í húsið, en hann fær ekki lokað dyrunum alveg. Dýrið hefur sjáanlega ekki í huga að verða af bráð sinni. Dyrn Úfboð Tilboð óskast í að einangra og múrhúða að innan hluta af Blindraheimilinu við Hramra- hlíð í Reykjavík. Teikningar og útboðslýsingar verða afhent- ar í skrifstofu Blindrafélagsins, Grundarstíg 11 gegn kr. 200,00 skilatryggingu. Blin drafélagið. Bifreiðaeigendur Látio smurstöð vora> Hafnarsiræti 22, ann- ast smurning á bifreið yðar. Þér getið komizt lijá óbarfa bið mið því að panta smurning í síma 11968. i Einungis fagmenn annast verkið. ÉLAGID H.F. Fí L Fí L. Aðalf undur Félags íslenzbra loftskeytamanna verður haldinn í fundarsal Slysavarnafélags ins, Grófin 1, sunnudaginn 29. nóv. kl, 14, 1. Venjuleð aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Félagar fjölmennið. i. Stjórnin. Dansklúbbur æskiféis 2. skemmtun í Skátaheimilinu sunnudags- kvöld kl. 20,00. Nokkrir miðar við innganginn. Áfengisvarnarnefnd Reykjavíkur Æskulýðsráð Reykjavíkur. verður haldið að Skipholti 1,'hér í bænurn, mánudaginn 7. desember nk., kl. 3 e. h., eftir kröfu Þorvaldar Lúðvíkssonar hdl., o. fl. Seld verður ein fatapressa tilheyrandi Efna- laug Austurbæjar hf. Greiðsla fari fram við hamarsbögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. 28. nóv. 1S59 y Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.