Alþýðublaðið - 28.11.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 28.11.1959, Blaðsíða 12
.Telebygg' kerfið. Slík öllum hátöh Sá, sem kall þá að næsta kominn nimiWMWWWWWW*1*11**1**1*1********* WUWWWWWWWWWWWWUWUVI Hreyfanleg III- reiða Syfla ÞESSI hreyfanlega bif- reiðalyfta vaggar bifreið- inni á sívalningum um þyngdarpunktinn. Tvö burð- arskíði eru tengd saman með þverbita, og er hægt að auka eða minnka bilið milli þeirra með skrúfuöxli og handsveif. Má þannig stilla skíðin eftir hjólum þeirrar bifreiðar, sem tekin er til viðgerðar. Á burðarskíðun- um eru sívalningar, sem Ieika á undirstöðum. Það er því auðvelt að vagga lyft- unni með handafli. Bifreiðin ekki hreyfzt til á lyft- unni, því að sjálfvirkar hömlur falla þétt að fram- hjólunum. Þessar hömlur má stilla þannig fram og , að þyngdarpunktur bifreiðarinnar lendi ná- kvæmlega yfir miðpunkti sívalninganna. Uppfinning þessi er aust- urrísk. Kallsími !il ufanfíússnoia Til tímasparnaðar hefur verið gerður sérstakur sími til notkunar á byggingastað, þegar leita þarf að einhverj- um á staðnum. Símakerfi þetta kallast ara getur verið eins mikill og óskað er. Öll tækin eru í lokuðum hlífðarkössum. Ekki þarf nema eina línu til að tengja eina samstæðuna við aðra. „Telebygg“ er öruggt og hentugt sambandstæki til notkunar á byggingastöðum, -í námum, skipasmíðastöðv- um o. s. frv-. Framleiðandi er sænskur. ^ljéíleg vilgerS «2 beyglum bifreiða TREFJAGLEK og plast er hið ákjósanlegasta efni til fyllingar í beyglur. Hægt er að framkvæma viðgerðina á minna en klukkustund, og með hinum einföldustu á- höidum. Gert við bíl á klukkustund. Notkun tréfjaglers og plasts til viðgerðar á beygl- um bifreiða hefur í för með sér, að hægt er að ljúka verkinu (málning meðtalin) á tæpri klukkustund. Að- ferðin er mjög einföld og krefst engra séráhalda. Öli venjuleg verkstæði geta leyst verkið af hendi. við hlíf. Gamla málningin er skafin bprt úr sjálfri beygl- unni og í kringum hana, þar til málmurinn er alveg skín- andi. Síðan eru nokkur göt boruð með tveggja til sex cm bili, með handbor. Sé beyglan djúp, eru settar skrúfur í götin og festar með róm. Endar þeirra mega þó ekki ná upp fyrir hið upp- haflega yfirborð (mynd 1— 3). Sé um grunna beyglu að ræða (mynd 2—1) er nægi- legt, að barmar gatanna séu hamraðir. Markmið þessa undirbúnings er að tryggja góða viðloðun fyllingarefn- isins. Framkvæmd viðgerðar: Eitt eða tvö lög af viðgerð- arefni úr trefjagleri effu nú skorin til, eftir lögun og dýpt beyglunnar (mynd 1— Undirbúningur viðgerðar:. Slétta þarf aðeins lauslegá úr beyglunni, t. d. þannig, að hjólbarði strjúkist ekki 1). Því næst er plast-við- gerðarefnið blandað, fyrst með lierzluefni, síðan með hraðverkandi efni, og verð- ur að gæta þess vel að fylgja nákvæmlega hinum fyrir- skipuðu blöndunarhlutföll- um. Þá er fyllingarefnið bleytt rækilega í plast-blönd unni og sett í. Skemmdin er vel fyllt með blautu trefja- glersefninu (mynd 1—2 og 2—2) og yfirborðið sléttað með fingrunum, Hægt er að stytta herzlu- tímann um 10 mínútur, ef notaður er rafofn. Eftir herzluna er viðgerðarstaður- inn sléttaður á venjulegan hátt og málaður þegar í stað. Endarbælfar holufesfingar og er útbúið sem hátalara- og hlustunar- í senn. Það er sérstak- ætlað :t’.l notkunar ut- an húss og þolir vel alls kon- hnjask. Það innifelur aðaltæki, hátal- er að kalla frá .hverju aðaltæki yfir allt Slík köll heyrast í hátölurum samtímis. kallaður er, gengur aðaltæki, lyftir og er þar með í talsamband við jgyin, sern kallar. f’jöldi aðaltækja og hátal- PLASTHGLKUR, sem feliur þétt í véggi úr hvers konar efni. Hann myndar skrúfugarig, sém hægt er að notá mörgum sinnúm. Útbúnaðuririn er samsett- ur úr plasthólki (1. mynd), en inni í honum er ró úr máhni éða plasti og riijókk- ar j annan endann (2. htýridj. Þégar skrúfan er skrúfuð inri í hólkinn, dregst róin inn í hann, eins langt og þvermál þeirrar holu leyfir, sem hólkurinn hefur verið settur í (3. mynd). Hólkur- irin aflágast lítið éitt, en þrýstingurinn tryggir ágæta festingu, sem gerir fylling- una Örugga, jafrivel þótt um sé að ræða fremur ótraust- án vegg úr grófu efni. Framleiðandi er þýzkur. FOR OF ÓVARLEGA SEXTUGUR franskur verkamaður, Adalbert Bart- kovviak, var á stríðsárunum í sambandi við nazista og hlaut dauðadóm fyrir 14 ár- um fyrir þjónustu við þá. Hann hefur dvalizt frá stríðs- lokum í Þýzltalandi, en kom í skyndiheimsókn til átthaga sinna, eiginlega af hreinni tilviljun, fyrir nokkrum dög- um. Sjálfsagt hefur hann treyst því, að enginn þekkti sig. En það hefði hann ekki átt að gera. Maður nokkur, er þekkti hann rakst á hann af tilviljun, og lét lögregluna vita. Og þar með búið ... Verðlaunfyrir barnafjölda SÉRSTAKUR sjóður í Dan- mörku verðlaunar ár hvert barnflestu fjölskylduna, sem lifir á landbúnaði. Tvö ár í röð hefur sama fjölskyldan hlotið verðlaunin, 2400 dansk- ar krónur. í fyrra voru börn- in átján. en nú eru þau orðin nítián. En skyldi hún líka fá verðlaunin að ári? Niðji dýr- linga og kardi- nála veldur hneykslunum NÝTT hneykslismál er í uppsiglingu meðal hinna æðstu aðalsmanna í Róm. Frönsk fyrirsæta, náttúrlega fögur mjög, hefur höfðað barnsfaðernismál gegn einum helzta aðalsmanni borgarinn- ar. Hann heitir Raimondo Or- soni og er fyrrverandi prins. Stúlkan á þriggja ára gaml- an son, sem ekki hefur verið feðraður fyrr en þetta. Gert er ráð fyrir, að blóðrann- sókn verði látin fara fram. Hún er 25 ára gömul, og segir að drengurinn sé ávöxt- ur samveru þeirra, hennar og Orosinis í Cannes fyrir fjór- um árum. Kvað prins hafa skilvíslega greitt með barn- inu, bótt ekki hafi hann geng- izt við því opinberlega. Málið vekur athygli af því, hve fað- irinn er af göfugu bergi brot- inn. Hann á meðal forfeðra sinna 21 dýrling og 40 kardí- nála, svn að ekki ætti að þurfa að cT>vria um S’ðgæðið. Því er bætt við blaðafregn- iv um mál þetta, að hann sé einn þeirra, sern mest er á á Sorava fvrrver- andi drottningu aí Persíu. Blómagyðja ÞETTA er sænsk leikkona, Berit Cleve. Hún leikur hlutverk blómagyðjunnar í „lordmayor“ skrúðgöngunni um götur Lundúnaborgar. Á. myndinni ber hún stóran blómvönd í fangi. Kann a0 lesa ÞESSI litla danska stúlka er ekki nema fim mára göm- ul. En samt er hún við- skiptavinur bókósafnsins. Hún er þarna í barnade/ld- innl að teygja sig upp í hill- una. Hún er heldur stutt, en löngunin eftir fallega mynd skreyttri ævintýrabók, kem- ur henni til að teygja sig eins og hún getúr. Sérgreín: prestakragar KONAN á myndinni er sér- fræðingur í að þvo, strjúka og stífa prestakraga, en það er ærið mikil raun fyrir þol- inmæði manna og vand- virkni. Hiin hefur hlotið mikla frægð fyrir verk sitt. Hún er þýzk, en ekki bara þýzkir klerkar senda henni kraga sína, beldur prestar úr mörgum öðrum löndum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.