Alþýðublaðið - 29.11.1959, Blaðsíða 6
Tveir litlir strákar stóðu
á götuhorni.
— Hvað ertu gamall, —
spurði annat V
— ,Fjögraára‘ var svarið.
— Oh, há bekkirðu ekki
einu sinni öll bílamerkin!
-o-
Þegar ég byr.iaði starfið.
átti ég ekki grænan eyri,
sagði bílakóngurinn við
son sinn.
Jæja, en bað ’ítar bó a.
m. k. út fyri?. að viðskipt'i-
vinir bínir hati pá átt Það,
svaraði sonurinn.
UNDRALYF?
„ELLIN er sjúkdómur, og
það ber að bregðast við
henni sem slíkri“, segir
rúmenski prófessorinn
Anna Aslanda. Hún segist
hafa fundið upp undrameðal
gegn ellinni. Lyf þetta nefn
ist h-3. Árangurinn af notk-
un þess er ótrúlegur að því
er sagt er. Grátt eða hvítt
hár fær aftur sinn fyrra lit,
hjarta- og taugasjúkdóniar
læknast, og öldungurinn
verður ungur á ný bæði á
sál og líkama. Með þvi að
nota þetta nýja lyf, ætti
hverjum og einum að vera
lrægðarleikur að verða 100
ára.og vel það.
Prófesosr Anna er 37 ára
að aldri, en lid’r út fyrir að
vera 45, segja blöðin. -
,,Tala dauðfalla í Rúmeníu
hefur minnkað mjög síðan
hafið var að nota þelia lyf“,
og Rúmenar sluppu alveg
við Asíuveikina með því að
neyta lyfsins“, sagði prófess
orinn.
Læknai hinna vestrænu
landa hafa enn ekkert vilj-
að láta uppi um skoðun
sína á þassu lyfi — segjast
fyrst vilja reyna það sjáifir.
SKRIFTARVE L
Á AMERÍSKU sjúkrahúsi hefur verið búið til
skriftartæki, sem fest er við höfuð fólks, sem misst
hefur hendurnar eða getur af einhverri annarri á-
stæðu ekki sltrifað á venjulegan hátt. Rithandarsýn-
ishorn drengsins hér á myndinni virðist bera það
með" sér, að tæk iþetta er mjög gott.
ÞESSI hálfgerði óskapn-
aður hér á teikningunni á
að vera jarðarkringlan okk-
ar (að vísu í svolítið skrum-
skældri útgáfu), en þannig
lítur hún sem sé út eftir
mælingum þeim, sem gerð-
ar voru með Vanguard-rann
Jarðar-
peran!
sóknarhnettinum, sem send-
ur var á loft 17. marz 1958.
Það er því tómt mál að tala
um jarðarkringlu — á að
vera jarðarpera.
Margs konar skoðanir
hafa venð uppi um það,
hvernig heimurinn er í lag-
inu, en lengi var hallast að
því í gamla daga, að hann
væri líkur pönnuköku í vext
inum. — Á 17. öld var gerð
sú uppgötvun, að pólarnir
væru sléttari en jörðin hafði
þá annars lengi verið talin
hnöttótt eins og bolti. Fram
til þessa hefur ,,elipsukenn-
ingin“ (sporöskjulagað;, —
sem kom fram í upphafi
„upplýsingaaldar" verið tek
in góð og gild, en nú er hún.
sem sé úrelt.
Hér er samt sem áður
ekki u mmiklar breytingar
að ræða og teikningin er
ekki um miklar breytingar
kynnt hefur verið af vísinda
mönnum, að Norðurpóilinn
sé um 15 metrum lengra
frá miðpunkti jarðar en
hingað til hefur verið álitið,
en Suðurpóllinn er tilsvar-
andi lægri .Utan við pólar-
svæðið dregst hinn norðlægi
hnatthelmingur, inn um um
það bil 25 fet. en syðri hnatt
helmingurinn er samsvar-
andi meiri.
Rokk og cha cha cha heyrð:
isf úr íbúð öldirnganna
GÖMUL HJÓN í Dan-
mörku unnu sigur um dag-
inn á svo stórkostlegan hátt
— að við getum ekki látið
hjá líða að segja frá því.
Gömlu hjónin bjuggu á
fyrstu hæð í húsi, en á hæð
inni fyrir ofan bjuggu ung
hjón, sem voru nýflutt inn.
mállaus af undrun hvort
fyrir framan annað.
„Jæja“. sagði konan, og
fékk á sig fullorðinssvip í
kringum munninn. „Ef, að
þú ferð ekki niður og athug
ar, hvað þetta á að þýða á
þessum tíma sólarhrings, þá
fer ég . . .“
Srax og ungu hjónin voru
búin að koma sér fyrir í
íbúðinni héldu þau heljar-
mikið gildi. Það var rokkað
og sungið, dansað og drukk-
ið þar til aftur lýsti af degi,
og gömlu hjónunum á neðri
hæðinni kom ekki dúr á
auga alla nóttina.
Skömmu síðar héldu
ungu hjónin aftur sam-
kvæmi. Þau höfðu nýlega
fengið sendar nýjar hjlóm-
plötur frá Ameríku, og það
var dansað cha-cha-cha- og
rokk og ról fram undii morg
un. — Loks um sjö-leytið
lögðu ungu hjónin sig til
svefns, örþreytt eftir næt-
urskemmtunina. En ekki
voru þau fyrr búin að festa
blundinn, en þau vöknuðu
við hinn hræðilegasta háv-
aða, sem ætlaði þau alveg
að æra. Enda þótt þau væru
talsvert rugluð í ríminu enn
þá eftir drykkju næturimi-
ar, fundu þau fljótt að hér
gat ekki verið um neina
ímyndun að ræða. — Og
hvaðan kom svo þessi háv-
aði? — Það var ekki um það
að villast, þet-ta kom neðan
frá af hæð gömlu hjónanna.
„Þetta er alveg furðulegt"
sagði unga konan við mann
sinn. Það er varla hægt að
ímynda sér það, að svona
hæglát og elskuleg gömul
hjón skuli geta haldið uppi
svona látum. Þeim varð
ekki um sel, ungu hjónun-
um, þegar hávaðinn hélt
stöðugt áfram, og þau
heyrðu að farið var að
sparka og æpa.
„Þau eru þó ekki íarin
að rokka“, sagði unga frú-
in. — Nýgiftu hjónin stóðu
— Þar eð allir karlmenn
eru innst inni bleyður, ■—
kinokaði hann sér við að
ráðast inn í íbúð gömlu hjón
anna og skamma þau, ekki
hvað sízt, þegar ómögulegt
var að vita, hvað um væri
að vera þarna niðri.
Það endaði með því að
þau fóru bæði niður, hjónin,
þegar þetta var búið að
ganga lengi, og ólætin virt-
ust alltaf vera að ágerast.
Það gustaði af þeirri litlu,’
MAÐUR nokkur stóð fyr-
ir réttinum í London og ját
aði, að hann hefði mölbrot-
ið spegilglugga í verzlun.
— Hvers vegna gerðirðu
það spurði dómarinn?
— Ég sá sjálfan mig í
speglinum og geðjaðist ekki
að því, sem ég sá, — sagði
maðurinn.
-o-
— Hvað er viðeigandi
framkoma, pabbi? spurði
drengurinn.
— Viðeigandi fram-
koma? Það er, þegar eldri
maður minnir konu ekki á
bað, að bau voru ieiksyst-
kin.
-o-
— Hvað gerir Jón núna?
— Hann er rithöfundur.
— En Pétur?
— Hann er málari.
— En Axei ?
— Hann er ieikari.
— En hvað gerir þú?
— Ég er garðyrkjumaður
og sé fyrir Pétri. Axel og
Jóni.
U N D R A-
HVOLFIÐ
SEM betur fer eygir Frans
eitt úrræði. Lítill gluggi er
hátt uppi á múrveggnuiu.
En nú verffur aff hafa hrað-
ann á, því, aff dýriff hefur
þegar komiff auga á hann,
þrátt fyrir rökkriff, sem er
þarna inni og hleypur nú aff
honum. Frans stekkur upp
á kassa, þeytir glugganum
opnum og stekkur út. Hann
hefur ekki tíma til þess aff
hugsa frekar um þetta. —
Hann hleypur fyrir horniff
á hlöffunni, aff dyrunum og
slær slagbrandinum fyrir aff
utanverffu. Þarna . . nú er
búiff aff loka ófreskjuna
inni. Nú er affeins eftir aff
vita, hvort hlöffuveggirnir
þola álagiff, ef að dýriff
ræffst á þá í trylling sínum.
Frans getur aftur kastað
mæffinni. Hann er óneitan-
lega skjálfandi á beínunum
af ótta og hjartaff berst á-
kaft . . . En nú ríffur á aff
flýta sér til þorpsins og
skýra Philip frá því, sem
gerzt hefur. — Ferffin eftir
þessu svíni byrjar sannar-
lega vel . . .
m
g 29. nóv. 1959 — Alþýðublaðið
m
im
þegar þau geistust
stigann.
Þau hringdu dy
unni á neðri hæði
gamli maðurinn kon
til dyra.
„Hvað á það að j
leyfa manni ekki
svefnfrið?“ spurði u
an æst.
„Við ætluðum að
vita“-----------tuldrj
maðurinn, dauðskc
Gamli maðurinn bri
úðlega, og bað þai
lega að koma innf;
Hann þurfti hálfpai
reka þau inn á unt
því að þau hikuðu í
spori og skimuðu í 1
sig forvitnislega um
þau læddust áfram s
ir skref.
Þegar inn í daj
kom, brá þeim he!
ekki í brún ... —
um sat gamla kon
með prjónana sína,
segulbandstæki stó
horni og spólurnar
hratt.
Þá sagði gamli m£
Já ég tók veizlugleð
ar upp á band í ]
Þannig var það sem
hún hljómaði hinga
til okkar. En nú sk
bara fara róleg af’
að sofa. — þetta va:
nema í þrjár klukki
ennþá ...
Gömlu hjónin ha
þurft að kvarta urr
l'eysi vegna hávaða
hæðinni eftir þetta
.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimtiimiiiiiiiiiu