Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1828, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.01.1828, Blaðsíða 6
6 þeir Lát yfir til eins af Lrennusldpunutn, en á midri leid, var sendibodinn, sem í bátnum var, skotinn med byssukiilu frá brennuskipinu, og sömu afdrif hafdi sendibodi frá admírál Codrington, sem um sama leiti var scndr á báti yiir til þess tyrkueska admírálskips. Nú let Codriugton blása til atlögu öllum skipum sínum, og þannig bóíst einlrver en merkasta orrusta cr gjörzt befir á seinni tid; má þvi nærri geta, ad mikid muni liafa her ágcingid, þar sem yfir liálft annad liundrad stór- skipa, voru í liördustu skothríd; en svo lauk ad Kristnir unnu fullkominn sigr, þó þeir hcfdu rniklu færra skipalid; því ádr kvöld var komid, var floti Tyrkja gjörsamliga eydilagdr, 30 skij) voru spreiugd i lopt upp, 55 skotin í sjó edr rekin á land, og af þeim mikla ílota voru ein 16 cptir, seui þó valla gátu á sjóinn skridid. I bardaga þessum letu Tyrkj- ar fjölda manua, og var þó vörn þeirra cn liraust- asta. Kristnir lidu ckki mikinn mannskada, nema Iiússar, sem aptast lágu, og næst kastölum Tyrkja vid hafnarmynnid; en skip þeirra voru lítt sjófær, og þurftu stórrar adgjördar, heldu þeir þessvegna strax eptir bardagann til ýmsra stada, cinkum til Smyrna og Malta. VaUa verdr ordum ad því komid bvad gladir Grikkir urdu yfir sigri þessum, og þad því framar sem óvænligar leit út fyrir þeim skömmu ádr; Opinber liátídahöld og þakklætisgjördir fystu gledi þjódarinuar, og mannvinfinn gladdist med þeim! Konúngar, þeir sem gjört höfdu út þann sameinada ílota, keptust hvör vid annann, ad sæma þá, sein í bardaganum voru, hærri sem Jægri, [_________
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.