Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1828, Blaðsíða 24

Skírnir - 01.01.1828, Blaðsíða 24
24 œfdan og alímikinn landher, og stýrdu hönum evrópeiskir hersforíngjar; en eingu ad sídr veitti Brasilíumönnum jaf'nan midr, sem mest var eignad Jyigisleysi hcrlidsins, er margsvcgna óþokkar strid þetta, og er því ej kyn þótt ílla gángi, hvöru- tveggju urdu þó hrádum leidir af strídinu, og tóku þvi a alidnu sumri ad semja um frid og sættir, en þa fridarsamníngi var því nær ákomid, var öllu hrugdid, þótti hann Brasilíumönnum lilidholir um of, og liófst þá strídid ad nýu, miklu grimmara enn ádr. Sagt cr ad sendibodi Euskra Ponsonby leitist vid ad koma sættum á milli hlutadegenda; og inun þad sídan í ljós leidast, livad vidburdir hans í þessu efni fá til leidar komid. Fjárliagr Brasilíu er sagdr í óreglu mikilli, sem von er til, og inn- byrdis ósamlyndi í meira lagi, sem fyrst um sijin naumast mun verda ad fullu sefad. Nordr - ameríku frílond blómgudust á þessu ári, sem ad undanförnu; kaupliöndlunþeirra breidist út til fjarlægustu landa, og verksmidjur fjöfga ódum í landinu, og engin innvortis styrjöld edr flokka- drættir lögdu hindranir í veginn fyrir almenna lieill eflandi fyritæki og tilskipanir, og flest gengr þar eptir óskum. Af rædu forseta, hvörja liajin ílutti á þjódarinnar adalþíngi, sem hófst 4da december, má og svo sjá, ad fjárhirzlan audgast eptir vonum, cnda hafa af skuldunum verid borgadar fullar 5 millíónir Dolfars, og nýtt fán ekki verid tckid í stadinn. Vid England hefir þjódiir átt í töluverdum miskiídum útaf kaupverzlun og landamerkjum, en þess er ad vona, ad þad jafnist allt med gódu, þegar framlída stundir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.