Alþýðublaðið - 19.01.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.01.1921, Blaðsíða 1
öeíiö <lt; a! A.lþýðuílokkHisa» Miðvikudagmn 19 janúar. 14 tölubl. Árshátíð Sjómannafélags Reykjavikur verður endurtekin miðvikudag og fimtu- dag næstkomandi (19. og 20.) kl. 81/* i Jflnó — Húsið opnað ki. 8. lil skemtunar verður: 1. Fyrirlesfur. 2. Brúðkaupskvöldið, sjónleikur í 1 þætti. Aðalleikendur; Frú Guð- rún Indnðadóttir og hr. Jens B. Waage. 3. Leikfimi, IO menn, undir stjórn hr. Björns [akobssonar. 4 Mæit fyrir minni félagsins. 5. Lúðrafélagið „Gígjart" spilar. 6. Litli hermaðurinn, .--jónleikur í 1 þætti. Aðalléikendur; Frú Guð- rún I idriðadóttir og hr. jens B. Waage. 7. Dansleikur mefl „Orkester*1, hr. Þórarinn Guðmundsson. Aðgöngumiðar verða afhentir þeim er sýna félagsskýrteini, miðvikud. og fimtudag í Iðnó klukkan 12—7 báða dagana. — Skemtlnefnðin. 1921 R æ 5 a Héðins Vaidimarssonar á kosningafundi Alþýflu- flokksins 15. þ. m. Menn og konur í Alþýðufiokkn- am og gestir utan flokks! Við jafnaðarmenn, meðmælend- ur B listans, stöndum nokkuð öðruvísi að vígi í kosningabarátt- unni en meðmælendur hinna list- anna. Þeir verða að reyna að út- vega frambjóðendum sínum kosn- iagafylgi, með því að afsaka ýmist hve þeir eru óþektir, eða altof vel þektir. Frambjóðendur Al- þýðuflokksins þurfa engra varna við, né persónulegra meðmæla, því að þeir hafa allir unnið mikið starf { þágu flokksins og bæjar- féiagsins, og eru öllum bæjar- mönnum að góðu kunnir. Með- mæli okkar með B-listanum verða því aðallega á þann hátt, að skýra nánar áhugamál Alþýðuflokksins. Það er erfitt að mótmæla því, íyrir andstæðinga okkar jafnaðar- manna, að eini flokkurinn, sem nú ber fram hreina stefnuskrá, erum við og þingmannaefnin okk- ar, Þetta gildir jafnt hvar sem á er litið. Við viljum lögleiða al- mennar tryggingar fyrir slysum, sjúkdómum Og heilsuleysi, elli og atvinnuleysi, tii þess að létta af almenningi því þyngsta fargi sem ■aú hvílir á honum: óttanum við að standa uppi hjálparvana, með sveitina fram undan, ef eitthvað bjátar á. Skattana viljum við lag færa þannig, að þeir hvíii á hverj- um manni eftir gjaldþoli hans, en séu ekki aðailega, eins og nú gengur, iagðir á lífsnauðsynjar. Nú er ástacdið eins og Gtöndal sagði í Heljarslóðarorustu: „Þá var þjófnaður með undarlegum hætti, stolið frá þeim sem ekkert áttu, en engu frá hinurn, sem rfkir voru.“ Fjármálunum viljum við kippa í lag með því, að svifta hinn útlenda hluthafabanka sem mestum usia hefir valdið hér { viðskiftum, öllum sérréttindum og fá þau í hendur peningastofn- un þjóðarinnar sjálfrar, Lands- bankanum, og jafnframt gera þjóð ina fjárhagslega sjálfstæða út á við, með lántökum erlendis, utan Danmerkur. Um öll þessi stórmái, sem nú koma til að liggja fyrir þinginu, eru andstæðingar okkar furðu hljóðir. Þeir vilja ekki fylgja þeim, en þora ekki að ganga fram á móti þeim, að undantekn- um „Vísislistanum", sem hefir tekið ísiandsbanka upp á sína arma. Aftur á móti er eitt mál, þar sem við jafnaðarmenn höldum fram samskonar stefnu og annars- staðar, og höfum það á stefnu- skránni, en listar Morguublaðsins og Vfsis snúast öfugir við. Það mál er Landsvenslunin. Þá faliast þeir í faðma, Heródes og Pílatus — Vísir og Morgunblaðið — en D-listinn er hljóður eins og ann arsstaðar. — Andstæðu jafnaðar- manna við A- og C listana í þessu máii er bezt að skipa með því, að gera athúgasemd við ræðú sfðasta manns á A-listanum, ólafs Thors, á kjósendafundi i Nýja bíó 9. þ. m. Hér er rétt sóknar- þing fyrir það mái. Ólafur Thors taiaði í umboði allra frambjóðenda A iistans, og ber Jón Þorláksson þvf einmig fulla ábyrgð á ræðu hans, Það er leitt, að maður, sem fenginn var til slíkrar framsögu, hafði ekki skiiið að hér er um að ræða tvær andstæðar hugsjónir, annarsvegar hugsjónina um samtök þjóðarheild- arinnar f verzlunarmáium, lands- vérzlunina, hinsvegar hugsjónina, ef hugsjón má kaiia, um einræði kaupmanna, og þá sérstaklega heildsala, um verziunina. Um ann- að er ekki að velja. Á þessi mik- ilvægu ágreiningsatriði mintist hana ekki. í öðru lagi er það leitt, að þessi framsögumaður skuli ekki hafa kynt sér 'gang málsins f framkvæmd, þvf að ætíð ér betra að viliurnar komi ekki fram, heldur en að þær sýni sig og þeim sé hrundið. En eg vil nú samt taka máiið eins og það liggur fyrir frá hendi A iistans. Þess er þá fyrst að geta, að A-listaménn rugia saman skipaút-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.