Alþýðublaðið - 02.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.12.1934, Blaðsíða 1
Munið Alþýðuhúsið. Greiðið hlutafé yðarJ RlfSTJÓRI: F. R; VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR SUNNUDAGINN 2. DES. 1934. 345. TÖLUBLAÐ Stofnnfl sérstakr ogregln fyrir er nanðsynleg i sambaadi við| »ýtt skipulag á ISgreglumálunumi.' RÍKISSTJÓRMN hefir ákveðið að hefja^ undir- búning löggjafar um nýtt skipulag á öilum lögreglumálum landsmanna. Alþýðublaðið hefir af því tilefni snúið sér tii Jónatans Hallvarðssonar lögreglufulltrúa, sem hefir manna mesta reynslu og pekkingu á pessu sviði, og hefir nýlega kynt sér lögreglumál erlendis, og beðið hann að skýra frá áliti sínu og tiiiögum í pessum málum. Gerir hann pað í eftirfarandi grein. Það er kumnara en frá þurfi að segja, aö alment hefir. iítM rækt veríið lögð við lögneglumál hér á Jandi, enda þott tíltölulega mikil nauðsyn góðrar löggæzlu sé hér á sumum sviðutm, og á éjg þar við tollgæzlu og végaieftMit, log á öðrum sviðium hefir þörf góðrar Jögneglu farið vaxamdi með ári hverju í sambandi við vöxt bæjamma o.g fjölgun afbrota. Sérstök sakamálalögflegla heíi'n alidrei starfað hér á landi og eigi kunnugt, að nema einm af starf- andi lögregluþjónum iandsins, yf- klögnegluþjónninm í Reykjavik, hafi fengið neina sérmientum í þessum efnumi. Það dylst því engum, sem þess- um imálium ©r kunn'ugur, að lög- reglumálum landsins er lekki þann H. K. Laxness selur Bonnierforlaginu utgáfurétt á ,Sölku Völku' -iÆ iv, iPfPSflllllfll W^^em mmmm (ÍIÍll IWÉJÍlÉÉSl WSsliSIM ítSlÍÍiÍÉllll i ¦ ,./¦ ¦ ,:¦.;¦¦. •m llli f;fef|fl||J| sistilBÉI Ilfiflfffi iJÍÍíS?^''',!*;'-/'--: IfSffílS ^É^^mmHsms^ g ^P- pa.',_ 11 íflitiÉS HALLDÓR KILJAN LAXNES S. HALLDÓR KILJAN LAXNESS dvelnr inú í Rómaborg. Samr kvæmt bréfi, er hann ritaði ný- iiega frá Tynoi til Eggerts Bniem, sem gefur hér út bækur bams, ætlaði! hann að fara þaðan til Rómaborgar og dveija þar u:m; hrí;ð, ien þaðiam kvaðst hann ætla um Kionstantiniopel tii RúsBilands, en þar ætiliar hann að dvelja fyflst um siirnn. 'H. K. Laxness hefir nú seilt hlnu þekta sænska bókaútgáfu- félagi, Bomniier í Stokkhóimi, út- gáfurétt að bók sinni „Salka Valka". og kemur hún út innan! skamms. Verður bókin þýdd úr dönsku. Salka Valka ver'öur eima þýdda bókin, sem Bonniier gefur út á þessu ári. veg skipað sem æsjkiliegt er og sæmandi mieinningarþjöð. Lög'regl - una vantar heildarskipulág, skort- ir algieœliega sérþekkíngu til saka- málarannsókna og ier Joks.of fá- menin. Petta er að vonum| í Ja'ndi, þar sem svo að segja alt &fi í miý- sköpun, iein vegna þess að styrk- ur og menning lögriegluninar í Jandinu er skilyrði fyrir réttlátri og viirkri framkvæmd iaga og stjórnvaldaráðistafana, þá er það öumflýianleg nauðsyn, að taka þiesisi mál til alvarlegrar íhugunar og Iieggja nokkuð í söiurnar til þiesis að koma yiðunandi skipun á þau. Það hefir verjð boðuð iend- urskoðun á hegningar1- og réttar- fars-lögum landsjns, og er hvort tveggja bráðnauðsynlegt, en rflfci skoðun er þó sú, að sú Jöggjöf, sem tryggir endurbætur á lög- nagJumáiunum út af fyrjr sig, sé enn nauðlsynliegri. Að sumu leyti. er aukiln þekking Jögreglunnar- beint skilyrði fyrir mannúðlegum réttarfansiögum. Það þýðir t. d. ekkert að ætla sér að iosa sak- bonning við skyldu sí|na til þess að uppJýsa mál með því, að gefa svör um sakarefnið í iandi, þár siem enginjn maður kanm að hag- nýta hiutræn sönnuniargögn. Þar siem þessi mái verðia nú tekin til endurskoíSunar, vil ég hér á eftir í, stórum dráttum gera grein fyrlr verkefnum væntanlegrar saka- málalögriegiu og þeirri skipuu, er ég tél heppilegast ao' gerð verði á henni. Verlceíiii sahamálalgg- leplanner. Verkefni sakamálaJögrieglu'nnaT yerða aðalliega: 1) Rannsókn saka- og Jfigneglu- máJa. 2) Eftjrlit með dæmdum mönn- um. 3) EftirJit með heilbriigðiislög- gjöf Jandsins. 4) Efti'tlit með útlendingumi. 5) EftjJrJit með giistihúsum og iinmiliendum ferðamöBinum. í kaupstöðum landsiins verðj faststiairfandi sakamáJaJ ögneglu- menm svo margir. áhverjum stað, sem þörf þykir, og .verður reynsll- an áð skera úr um það, hva'ð nauðsyniliegt er í *því efni. I Reykjavík ætti að feila sér* stökum manni, sem sérþiekkiíngiu lnefír í þesisum málum, yfirstjórn sakamáílalögregiunnar þar, en í öðrum kaupstöðulm sé hún unv dagieg störf undir stjórn viðkom- andi JögregJustjóra. En vegna §ii Þýzkaland ber ábyrgðina, ef Saarmállii leiða íil ófriðar. -£l Mvew sá, mem w®yaí<? að flytjá einn elnasta landantæFastsnr, stoin- ar frlðanm í hsettn, sagði LavaJ á fnndi franska pingsins í gær JÓNATAN HALLVARÐSSON. þesis, að •Jögrieglustjó.ra.r hafa al- ment lenga sérþiekkilngu. í þlessuim máliumi og qin'niig til þess að tryggfja samræmi í stálÉL Jögregl- unnar um Jand alt værj réttast að feila, yfirmanni Reykjavíkuiv diéildarinnar eftirlit með störfum þessarar lögfleglu úti á landi, og beimiiia bonum að taka í sínaír bendur rannsókn máJa i öðflum umdæmium, ef þau þykja ofvaxiin þieirri Jögreglu, sem fyrir er, vegna þess að þau eru umfangsi- mliikil eða á ainnan hátt vandasöm.. Þá væri og heppil.egast, að þessi yíil-maður lögnegiunnar veitti stöðumar um land alt vegna þess, að í þær þarf að velja menin með hliðsjón af sérþekkiingu þeina á þiessum málum og hæfileika tiJ að starfa að þeim sénstakiega, em um mat á siíku er þeilm bezt tneystandi, sem nok'kria sérþekk- ingu hefir sjálfur. Fyiiir starf sakamálalögreglunn- ar um land alt þarf áð vera jnokk- urs kiomar miðstöð í Reykjavík, þar siem hægt sé að fá ýmsar upplýsingar og stuðiniing í starf- inu. Þar þarf að halda riálívæmp begmingarskrá fyrir ait landið, íinigraiia'iiaisafin, laboratorium o. s. frv. Mentan iðoreglonnar. Ég befí nú1 í fám orðum dflepið á nokkur aðalatriðin um fyrir- komulag og starf væntaniegiiar sakamálalögnegJu hér á iandi, en star'f sJílkriar iögraglu er bæði margþætt og merkilegt: Aðalstarf bennar er vitanlega það, að ranini- saka afbrot, sem hafa verið framr in, svo að komið vsrði fnam nefs- ingu gegn þeim, sem hlut eiga að máli. En þetta er ekki iienguí hið eina starf sal{amáJaIö'g^1egJunnaI,, beldur jafnframt hiltt í samvinnu við gæzlulögnegluna, að hindra það,, að afbn'Ot sé yfirleitt fnamin. Er menn hugleiða; hve inákiJ verð- mæti fara forgörðum, vegna glæpa, og hvs mikiar sorgir og þjáinilngar þieám efu saimfara, þá skilja menn, hversu mikiis það er vanðandi e;'n.stak.lmga og þjóð- féJagið í heild, að þetta starf lögrieglunnar megi takast siem, (Frh. á 4. sfðu.) EíNKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSlNS. KAUPMANNAHÖFN í gærkvöldi. AFUNDI í franska pinginu á fðstadagskvöldið gerði Laval, í sambandi víð umræð- urnar um fjárlögin, grein fyrir uíanríkispólitík Frakklands. Hann sagði i ræðu sinni meðal annars: „Sú pólitik, sem ég rek, er pólitik sáttfýsinnar, pólitík, sem hefir pað eitt að markmiði, að tryggja friðinn". Laval lajði áhe zlu á, að Þýzkar landi stæði til boða að eiga sætíi á öllum þieim aJþjóðlegu umiræðu- fundum, sem franskir stjóflnimáia- menn ætiu nokkurn þátt i. En utan'ríkáisínáðhenann iét jafnframt Hitler vita, það, að þess myndí veriða kflaíist, að hann sýndi á- kveðnaii vott um frið'arviija sinn og sáttfýsi em hingað til, ef Frakk- land ætti -a& leggja trúniað á yfir- lýiingar hans í þeim efnum. „Hitler sver og sárt við ieggur, að hann viiji frið," hflópaði ¦ La- val. „Við sfcorum á hann að sýna þenman vilja í verki með þvi að styðja pólitík Frakklands í Aust- ur-Evropu." Um Saár sagði Laval meðal aninarls: „Það er aiis engin ástæða til þess, að ekki sé hægt að ;riáð;a fram úr Saarmálunum á algeirlegia NAZISTAR SAFNAST SAMAN fyiir utan ráðhúsið í SaarbrUcke,n.l eðliliegan hátt. Frakkland er reiÖ'ubúið til þess að beygja sig fy;ir úreLtum afkvæðajgiieiðslunn- ar, og það er því eingöngu undir Þýzkalandi komið, hvoit ráðið verður. fram úr SaarmáJunuim., vandræóalaust. Þýzkalamd ber á- byrgðina, ef þau leiða til ófrjðar." Laval hélt íast við það, áð 'ör- uggasta ráðið tii þess að vaflð- veita friðinn væri ao viðhalda þie|im Jandamærum, sem nú væflu í Evrópu. „Hver sá," sagði, hanm, „isem gerir tilraum til þess að fJiytja ieinn einasta landamæra- Staur, stofnar friðim'um í Evrópu í hættu." Ræða Lavals héfir vakfö mjög rcikið umtal í frömsikiuan blöðum. STAMPEN. Verkfali h]á Magnúsi Skaft~ feld. IGÆRDAG um kl.'3 var for- manni Bifæiðastjórafélagsins HTieyfill ItiJkynt, að Magnús Skaftfield væri að gera tilraun. til að brjóta samninga bifneiða'stjóra við bifreiðaeiigendur. Stjóim bifreiðastjóiiafélagsins aflaði sér upplýsinga um þietta, og kom þá í Jjós,. að Magmús Skaftfeld hafði sieit þnemur bif- neiðflstjónum, siem hafa venið hjá húinum, bifreiðiir á Jeigu gegn því', að þeir gneiddu bomum 70—75°/o af því, sem þeir keyrðu imn. En tvcir biffleiðlastjórar viidu ekki ganga að þ'essu. Þetta var auðvitað fuJlkoimð briot á sammingnum, sem, Magmús befir sjáJfur undirskrifað eins og aðriir bifreiðaeigendur, og fór því sitjónn bifrieiðastjórafélagsjns fram á það, aði þiessir þrír bifneiðar- stjöran hættu að aka, þar til öðru visi skipaðist. Lögðu þeir aliir niður vinnu þegar í Bifcaðt Einum bifreiðansitjóra, sem hafði skýit formanni bifrieiða- stjóraféliagsins frá þessu, vifsaði Magmús burtu umdir leins. Sem stendur er deila milli Bif- neiðastjórafélagsiins og Magnúsar Skaftfelds, og er því öllum bif- neiðastjómm óheim,iJt að ráða sig hjá honum meðan á deiiunnii stendur og þangað tij stjórm Bifie.iðastjórafélagsins •gefur leyfi ti:J þ'essi. f StormsveitariiienDlriiir neiaB voru Sátnir myrða von Sehlel- cli*sr9 hafa á la^n verið teknir af lífI EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í, gærkveldi. C^OCIALDEMOKRATEN flyt- í>3 ur pá fregn frá Prag, að pað sé fullyrt i Berlin af mönn- um, sem vel pekkja til, að stormsveitarmennirnir, sem myrtu von Schíeicher og konu hans morðdaginn mikla, 30. júni í sumar, hafi verið skotnir. ir af lífi, þá hefir það að sjálí- sögðu verið gert til þess að vieita ríkÍBvaflnarlioimu uppreisn æru sSMnar, því að vom Schlieicher var, eiins og kunnugt er, einm hinb allna þektasti af foningjum þess. En jafnframt mun ýmsum hátt- standandi mönnum Hitler-stjóitn- ariínmar hafa þótt öruggara fyrir sig að Játa taka þessa menn af Jíifi tii þess að hindna það í eitt skifti fyrir 011, að þeir gætu ijóstrað upp sanmleikamum um morð von Schl'eichens henshöfð'- imgja og konu hams. STAMPEN. Vinstri fiokkarnir í Sviss heinita kreppuhjálp og mótmæia laanaiækkonum. von SCHLEICHER og kona hans. Þessi frétt befír enn ekki veiið' opinbenliega staMest, en hafi stormsveitaflmienmirmir verið tekn- ZtfRICH í gærkveldi. (FB.) "^TEFNDIN, sem sett var ástofn *™ af vinstri flokkunum og studd ier af fjölda mörgum bænd^ um, til þiess að finna ráð til að leysa kreppuvandræðin, hefir af- bent sambandsstjórnicmi áskorun, sem undiiiflituð er af 335 000 kjós- endum. Schulthiss sparnaðarmálaráð^ herra hefir játað það í ræðu, sem hanm hélt í dag, að fjárhagsá- Btandiið1 í Jandimu sé mjög slæmt, en telur það muindu leiða. til hruns, ef farið væri að tlJJöigum1 nefndaúnnar, em hægri fJiokkarni'fl haida því fram, að stuðmingsinenJi henmar vxlji lækka ,gengio\

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.