Alþýðublaðið - 02.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.12.1934, Blaðsíða 1
Munið Alþýð uhúsið. Greiðið hlutafé yðar. XV ÁRGANGUR SUNNUDAGINN 2. DES. 1934. 345. TÖLUBLAÐ RlfSTJÓEI: F. R; VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN Stofiflfl sérstakrar saka- ■ilaliirogliifyrirlalt landli I í i , .!'.»■! :! : , ; .! H er nauðsynleg f sambandi vlð| nýtt sklpnlag á IðgreglumálnnKiai,; !P1 RÍKISSTJÓRNIN hefir ákveðið að hefja undir- búning löggjafar um nýtt skipulag á öllum lögreglumálum landsmanna. Alþýðublaðið hefir af því tilefni snúið sér tii Jónatans Hallvarðssonar iögreglufulltrúa, sem hefir manna mesta reynslu og pekkingu á þessu sviði, og hefir nýiega kynt sér lögreglumál eriendis, og beðið hann að skýra frá áliti sínu og tiiiögum í þessum málum. Gerir hann pað í eftirfarandi grein. ÞaÖ er kunnara en fra þurfi að segja, að alinent hefir iitii rækt veií,ð lögð við iögr,eglumál hér á landi, enda þótt tiltölulega mikil nauðsyn góðrar löggæzlu sé hér á sumum sviöum, og á éjg þar við to.llgæzlu og végaeftíirlit, og á öðrum sviðum befir þörf góðrar löigneglu farið vaxandi mjeð ári hverju í sambandi við vöxt bæjanina og fjöigun afbrota. Sérstök sakamálalögriegla hiefir aidriei starfað hér á landi og eigi kunnugt, að nema einpi af starf- andi lögregluþjónum íandsins, yf- irlögregluþjónniinn í Reykjavik, hafi fengið neina sérmientum í þessum efnum,. Það dylst því engum, sem þiess- um máium er kunnugur, að Jög- regiumálum landsins er ekki þann H. L Laxness © selur Bomiierforiaginu útgáfurétt á ,Sölku Völku‘ HALLDÓR KILJAN LAXNESS. ALLDÓR KILJAN LAXNESS dveliur inú í Rómaborg. Sa^rn- kvæmt bréfi, er han,n ritaði ný- Jega frá Tynol ti:l Eggerts Bnjem, sem gefur hér út bækur hans, ætiaði! hann að fara þaðan til Rómabiorgar og dvelja þar um. hrí;ð, ien, þaðiain kvaðst han;n ætlia um Kioinstantiniopiel t:il Rúss'iands, en þar ætliar hann að dvelja fyrst um sinn. H. K. Laxnies,s hefir nú sieilt hiiniu þekta sænska bókaútgáfu- félagi, Bommiier í Stokkhólmi, út- gáfurétt að bók sinni „Salka Valfca“, og kemur hún út innan skamms. Verður bókin þýdd úr dönsku. Salka Valka verður eir.a þýdda bókiin, sem Bonniier giefur út á þessu ári. veg skipaö sem æskiliegt er og sæmandi m,enningarþ]öð. Lögregl • una vantar heildarskipuIag, skort- i,r aligerjiega sérþiekkingu til saka- málai'annsökna og ier loks of fá- menin,. Þetta er að vonuin! í la:ndi, þar siem svo að segja. ait ©h í mý- siköpun, en vegna þess að styrk- ur og menning lögreglunnar í Jandinu er skilyrði fyrjr réttlátri og viirkni framkvæmd laga og stjórnvaldaráðis,tafania, þá er það óumflýjanleg naiuðsyn, að taka þiesisi mál til alvarlegrar íhugunar og Jeggja nokkuð í sölurnar til þiesis að koma viðunandi skipun á þau. Þiað hefir vcrjö boðiuð end- urskoðun á hegningai" og réttar- fars-lögum landsins, og er hvort tveggja bráðnauðsynlegt, en nfllía sfcoðun er þó sú, að sú löggjöf, sem tryggir endurbætur á lög- reglumálunum út af fyrjr sig, sé enn nauðisynjiegri. Að sumu ieyti er aukin þekking lögreglunnar- bedint skilyrði fyrir mannúðlegum réttarfanslögum. Það þýðir t d. ekkiert að ætla sér að lo,s,a siak- borning við skyldu síjna til þesis að upplýsa mál með því að gefa svör um sakarefnið í iandi, þár san enginn maður kanin að hag- nýta hlutræn sönmuiniargögn. Þar siem þessi mál verða nú tekin til endurskoðunar, vil ég hér á eftir í stórum dráttum gera grein fyrir verkefnum væntanliegrar saka- málalögreglu og þeirri skipun, er ég tel beppilegast að gerð verði á henni. Verkefai sakamálalög- lefllannar. Verkefni sakamál al ögregl unnar verða aðallega: 1) Rannsókn saka- og Jögreglu- máJia. 2) Eftirlit með dæmdum mönn- um. 3) Eftirl.t með heilbrigðiiislög- gjöf Jandsins. 4) EftárJlt með útlendingxnn. 5) Eftirlit með gistihúsum og ininiliendum ferðamöninum. 1 kaupstöðum landsins verð.i fastjstairfandi siakamálalögnegl u- rnenn svo margir. áhverjum stað, siem þörf þykir, og verður neynsil- an að skera úr um það, hvað nauðisyniliegt ier í því efni I Reykjavík ætti að fela sér- stökum manni, sem sérþekkingu Anefir í þiessum máliuim, yfirstjórn sakam,állalö,gregJunnar þar, en í öðrum kaupstöðulm sé hún uim daglieg störf undir stjórin viðkom- andi Jögreglustjór,a. En vegna JÓNATAN HALLVARÐSSON. þesis, að lögiieglustjórar hafa al- nnent enga sérþekkingu í þlassuim máil'um og ei:m:g til þess að trygigja samræm'i í starfi löigregl- un'nar um Jand alt væri réttast að feila yfirmanini Reykjaví'kur- didiJidarinnar eftirlit með störfum þesisarar iögreglu úti á landi, og hieimiJa honum að taka í sínár bendur rannsókn mála í öðrum umdæmium, ef þau þykja ofvaxiin þerrri lögreglu, sem fyrir er, vegna þes,s að þau eru umfangsi- mlilkil eðia á aninan hátt vandasöm. Þá væri og heppilegast, að þessi yíiYmaður lögneglunnar veitti stöðurnar um land alt vegna þess, að í þær þarf að velja menn me'ö hliðsjón af sérþekkingu þeirra á þiessum málum og hæfileika til að starfa að þeim sérstaklega, en um mat á sliku er þeiilm, bezt tneystandi, sem nokkra sérþekk- ingu hefir sjálfur. Fyriir starf sakamálalögreglunn- ar um land alt þa.rf áð veria jniokk- urs komar miðstöð í Reykjavík, þar sem hægt sé að fá ýmsar upplýsi'ngar og stuðiniin.g í starif- imu. Þar þarf að halda nákvæm.:> hegniingarskrá fyrir ,alt landið, íiingrafarasafin, laboratorium o. s. frv. Mentan Söoreglnnnar. Ég hefi! nú! í fám orðum drepið á mokkur aðalatriðin um fyrir- komulag og starf væntanlsgrar sakamálalögreg.lu hér á landi, en starf sliki'iar lögrsglu er bæði margþætt og merkilegt: Aðallstarf bennar er vitanléga það, að ranini- safca afbrot, sem hafa verið fraimi- in, svo að komið verð'i frarn refs- ingu gegn þeim, sem hlut eiga að máli. En þetta er e,kki lengur hið eina s'tarf sakamálalögreglunnai’, haldur jafnfranit hiltt í samvinn'u við gæzJulögregluna, að hindra það,, að, afbrot sé yfirjeitt: framin. Er mienn hugJ-eiða; hve mikil vérð- mæti fara forgörð'um. vegua g.læpa, og hve miklar sorgir og þjániingar þieim eru saimfara, þá skilja mienn, hversu mikils það er varðandi einstaklinga og þjóð- féJagið) í heild, að þetta starf Jögreglunnar miegi takast siem. (Frh. á 4. síðu.) Þýzkaiand ber ábyrgðina, ef Saarmálin leiða til éfriðar. M’S'efi5’ sá, sem reyniir að flytja eisaea elaaasta lesadamærast&ar, stofn« ap fa»Iðaum i Eaættu, sagðl Lavál á fnndi frnnska Þlngsins i gær EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSlNS. KAUPMANNAHÖFN í gærkvöidi. AFUNDI i franska pinginu á fðstndagskvöldið gerði Laval, í sambandi víð umræð- urnar um fjárlögin, grein fyrir utanrikispólitik Frakkiands. Hann sagði í ræðu sinni meðal annars: „Sú pólitík, sem ég rek, er pólitik sáttfýsinnar, pólitík, sem hefir það eitt að markmiði, að tryggja friðinn“. Laval lagði áhe zlu á, að Þýzka- landi stæði til boða að eiga sæti. á öllum þieim alþjóðlegu umiræðu- funöium, sem franskir stjórnimála- mienn ættu nokkurn þátt i. En utanT'íkiiSnáðhenann lét jafnframt Hitler vita það, að þ,ess myndi' verða knafist, að hann sýndi á- kveðnaii vott um friðarvilja sinn iO(g sáttfýsi en hingað til, ef Frakk- land ætti að leggja trúniað á yfi:r- lýsingar hans i þeim efnum. „Hitier sver. og sárt við leggur, pð hann vilji frið,“ hrópaði La- val. „Við skorum á hann að sýna þienjijan vilja í verki með þvi að styðja pólitík Frakklands í Aust- ur-Evrópu.“ Um Saar sagði Laval meðal aúnarls: „Það er alls engin ástæða til þess, að ekki sé hægt, að ;riáð,'a fram úr Saarmálunum á algerlega NAZISTAR SAFNAST SAMAN fyrir utan ráðhúsið í Saarbrticken.l eðlilegan hátt. Frakkland er reiðubúið til þess að bieygja sig fy:ir úrs.i.tum atkvæðugreiðsiunn- ar, oig það er því eingöngu undir Þýzkalandi komið, hvoit ráðið verður. fram úr SaanmáJunum, vandrætalaust. Þýzkaland ber á- byrg’ðiria, ef þau lieiða til ófriðar.“ Laval hélt íast við það, að Ör- uggasta ráðið til þess að varð- vejta friðinn væri að viðhalda þqlm landamærum, sem nú væriu í Evrópu. „Hver sá,“ sagði, hann, „siejn gerir ti.lrauin til þiess að flytja 'einn einasta landamæra- staur, stofnar friðinum í Evrópu í hættu.“ Ræða Lavals hefir vakið mjög irikið umtal í í'rönskum blöðum. STAMPEN. StormsveltarnienDirnir nem vorn látnir myrða von Schlei- cher, hafa á Bann verlð teknir af lífi Verkfall hjá Magmúsi SkafÞ feld, IGÆRDAG um kl. 3 var for- manni Bifreiðastjórafélagsins Hrieyíill t'Jkynt, að Magnús Skaftfeld væri að gera tilraun til að brjóta samninga bifrieiðástjóra við bifreáðaeigiendur. Stjónn bifríeiðástjóraféiagsins aflaði sér upplýsinga um þetta, og kom þá í Ijós,. að Magnús Skaftfield hafði seit þriemur bif- reiðflstjómm, sem hafa verið hjá hoinum, bifieiðir á leigu gegn því', að þeir greiddu honum 70—75o/o af því, sem þeir keyrðu inn. En tveir hifrieiðjastjórar vildu ekki ganga að þess'u. Þetta var auðvitað fujlkomið b'not á samnin.gnum, sem, Magnús hefir sjálfur undirskrifað eins og aðriir bifneiðaeigendur, og fór því sitjónn bifrieiðastjónafélagsiins fram á það, að þessir þrír bifreiðar- sitjórar hættu að aka, þar til öðru vísi skipaðist. Lögðu þeir allir niður vinnu þegar í stað'. Einum bifreiðarisitjóra, sem j hafði sikýit forma :ni bifriejða- s.tjóraféJiagsins frá þessu, ví'saði Magnús buritu undir ieáns. Sem stendur er deila milli Bif- reiðastjórafélagsiins og Magnúsiar S'kaftfelds, o,g er því öllum bif- neiðastjórum óheimilt að ráða sig hjá honum meðan á deilunni stendur og þangað tij stjónn Bifreiðastjórafélagsi'ns ‘ gefur leyfi tii þess. r EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í gærkveldi. C’OCIALDEMOKRATEN flyt- o ur þá fregn frá Prag, að það sé fullyrt i Berlín af mönn- um, sem vel pekkja til, að stormsveitarmennirnir, sem myrtu von Schleicher og konu lians morðdaginn mikla, 30. júní í sumar, hafi verið skotnir. von SCHLEfCHER og kona hans. Þ>esisi frétt hefir enn ekki veriið opinbieriliega staðfest, >en hafi stormsveiitarmennirnir verið tiekn- ir af Mi:, þá hefir það að sjálf- sögðu verið giert til þess að veiita rikisvarmanliðinu uppreisn æru siinmar, því að von Schleicher var, eáins og kunnugt er, einn hinn allra þektasti af foriúgjum þess. En jafnframt mun ýmsium hátt- standandi mön.num Hitler-stjónn- aiinnar hafa þótt örugigara fyrir sig að Jiáta taka þessa menn af Jífi til þ'ess að hindra það> í eitt skifti fyrir öfJ, að þeir gætu Ijóstrað upp sannleikanum um morð von Schleichens hershöfð- ingja og konu hams. STAMPEN. Vinstri flokkarnír í Sviss heimta kreppuhjáip og mótmæia l&Dnalækkunam. ZÓRICH í gærkveldi. (FB.) EFNDIN, sem sett var ástofn af vinstri flokkunum og studd er af fjölda mörgum bænd- um, til þess að finna ráð til að leysa kreppuvandræðin, hefir af- her.t sambamdsstjótiiiqm áskorun, sem undirrituð er af 335 000 kjós- endum. Schulthiss s parr.aðarmál aráð- herra hefir játað það í ræðu, sem haun héJt í dag, að fjárhagsá- Etandiö í Jandinu sé mjög slæmt, en telur það mundu Jeiöa til hruns, ef farið væri að tllJögum' niefindarinrrar, en hægri flíokkarnáh halda því fram, að stuðmingsmenn heninar vilji lækka .gengið. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.