Alþýðublaðið - 02.12.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.12.1934, Blaðsíða 2
SUNNUDAGINN 2. DES. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1 t Sjúkrasamlag íslands. Þessa dagana hefir mikið verdð rætt um S. R., og álít ég að það sé samt óhætt að bæta orðuim; í beilgimi. Ég vil aðeiins bæta þetstsu við; “Sezt er að vera í S. R. og gneiða tillag sitt þangað, en þurfa samt s*em óður aldre> að nota læknishjálp eða lyf. Þette fiœit víst mörgum etnkennilegt,, en ég vil þó skýra þetta nánar. Fynst ier það, sem flestir muniu segja, að ekkert öryggi er það fyrir meðiimí S. R., að þeir verði aldnei sjúkiír. Þetta er rétt, en það er enga silíka tryggingu hægt að fá í naum og veru. Ailir geta orðið veikir og veik- iindum fylgir alit af fjárhagstjón, ekki aðeins læknishjálp og lyf, hieldur líka atvininumissir. Af þvi er auðsætt að sá, sem aldnei verður, veikur, hefir beztar fjár- hagsástæður til að greiða til S. R. En nú er einmitt þieim sjúku bönnuð in'mgaingia í S. R., en þeár sjúku þurfa leinmitt mastrar hjálp- ar vjlð. Þ'etta er mannlegt, dýrs- legt, náttúrulegt, en ekki göfugt Þeir hraustu mynda með sér fé- iagsskap til hjálpar hvorum öðr- um ef þeir verða veikir. En þeir veiku? Við félagar S. R. getum ekki orðið félagar nema við sé- um hraustir, sterkir. Okkurvarð- ar ekki um þá sjúku. Að biindast félagtsskap við þá er ekki gróði,. fjárhagsins vegna. Þetta er grimd. Þetta er jafnvel meiri ghmd en örgustu villidýra. En hver er svona illur og grtmmur? Það er konungur jarð- artnjiar, maðurinn!! Dýrið með ó- dauðlega sál og mestan sálar- þroska allra jarðarbúa. Ofan á þetta bætist svo lyfjaokrtð. Bit- anum er stolið frá munni hálf- hungraðía fátæklinga til að kaupa :lyf. Ég skora á alþingi að stofna sjúkrasamlag Islands. Þar skulu hinir hraustu jafnt þeim veiku vera félagar, skyldaðir að lög- um. Tillögin skulu fara eftir tekj- um, efmun og ástæðum og inm- heimtast sem önnur opinbergjöld. Rvík, 29/11 ’34. Iriffólfur Guömundsson. fFfW ^ ' (1| II I - "l Litlabeltls-brúifl er bráðum tilbúin. KALUNDBORG, 30. nóv. (FO.) I dag komst í fyrsta skifti á brúarsamband milli Fjóns og Jót- lands. Ljtlabeltisbrúnm er að vílsu ekki iokið, því að enn þ,á vantar nokkra metra á það, að brúar- sporðurtnn sé kominn á fast land á Fjóni. En bráðabirgðabrú úr timbri hefir verið lögð yfiir biliðl; sem eftjr er, og giekk aðalverk- fræðingur brúarsmíðinnar í dag fyristur manna yfir brúna. Margjr komu í dag til þess að skoða brúna, einkum margir Þjóðverjar. Ver-kinu miðar ágætlega áfram, og er búist við því, að brúin verðá fullgerð á tjlsiettum tí|ma, 15. maí, og verður hún eitt mesta majm- virki á Norðurlöndmn. Norræii samvlena í verzlunarraálum. FB. í gærkveldi. EINS og áður hefir verið frá skýrt gekst Norræna félag- ið fyrir því í fyrra sumar, að athuauð væri skilyrði fyrir auknu samstarfi Norðurlanda á sviðj vdðskifta. Félagið snéri sér til allra rikis-stjórna á NorðurJönd- um, að Finnlandi undainteknu, með óskum um, að þær tæfci þetta máí tii athugunar. Ot af þes-sum mál-aleitunuim fé- lagsámis héldu utanríkisráðherrar Norðurlanda fund mað sér í hauist i Stokkhólmi þar sem þeir lýstu sig eiindregiö fylgjandi þvi, að gert yrðii það, sem hægt væri, til þess að auka viðskifti Norðiur- J-anda. Nú hafa utanrífclsná'ðherrar Norðimanna og Svia skipað, hvor um ság, fimm manna nefnd, og fá nef.ndjr þes-sar það hlutverk í hen-dur að gera tillögur um, á hvern hátt megi auka viðs-kifti milii Norðurlanda innbyrðis, svo og viðfikifti þeirra við önnur lönd. Um .iedð og utanrfkisnáðherra Svía skipaði nefndina, gaf hann benni ýmsar bendingar um hvem- ig hún ætti að haga störfum sin- um. Sagði hann m. a„ að störf nefndarinnar ætti ekki aðeiins að vera þau, að vinna að víðtækum raninsóknum, heldur ætti hún að reyna að korna auga á þau við- fangsefni, sem hefði hagkvæma þýðingu fyrir viðskiftalíf Norð- urlanda, og neyna að komá þeim' viðsikiftum sem fynst í fram- kvæmd. Upplýsinga og aðstoðar Jarðarför Stefaníu litlu dóttur okkar, fer fram frá heimili okkar á morgun mánudaginn 3/12 og hefst með bæn á heimili okkar kl. 1 m. d. Jarðað verður í gamla garðinum. Tómas Jónsson. Guðrún Björnsdóttir. Njálsgötu 35. bæii nietfndinni að afla sér hjá opdlnberum stofnunum og einka- fyrirtækjum og einnig standa í sambandi við aðrar sarns konar mefndir á hinum Norðurlönduin- um. Tál'di ráðherrann líklegt, að allmikil aukning mýndi geta átt sér stað í innbyrðás viðskiftum Norðurianda. Nauðsynlegt taldi hanm, að nefndirnar eð.a fulltrúar fyrir þær kæmi saman á fundi,- þegar mefndirmar hefði fyrst at- hugað málin, hver í sínu landi. (Tilk. frá Norræna félaginu.) Hósoapavinnastofa Alfrei & Jólías, Vatnsstig 3. Smíðar alls konar húsgögn eftir nýjustu tízku. Vönduð vlnna! Lágt verð. Rán í London. LONDON. (F0.) Tvö fíf Idirfskuleg rám voru fiamim um hábjartan daginn í miesta V'erzlur.aihverfi. Lundúna- borgar. Maður kom imn í gimsteánabúð í, Westend og bað um að sér yrðu sýmdir nokkrir hringir. Þeg- ar skartgripasalinn kom með bakkanm með hringjunum, þreif maðurinn hann og rauk út í bíL, sem beið á stéttimni fyrir utan og þaut af stað. Á fyrstu gatma- mótum rakst hann þó á flutn- inigavagn, og laskaðiist bíiliinn, en þjófurintn var sloppinn þegar skartgripasaiinn og aðstoðarnraö- ur hans komu á staðinn, en þeir höfðu el-t bófann unz hanjn hvarf inn í mannþröimgima. Snemma í morgun var framið rán. á póstafgrei'ð|s-lu; í sama borg- arhluta, meðan póstafgreiðslan var -lokuð í örfáar mínútur. Þjóf- arnir komust hindrunarlítið inin og óku burt með p'eningaskáp, siem í var mikið af frimerkjum og dáiitLð af lausafé. Háskólafyrirlestur á ensku. Næsti fyrixlesturinn verður fJuttur í Kaupþingssalnum á mánudagimn kl. 8 stundvíslega. Efni: Enskir skólar. ^mekklegssstl og vandaðæsti skófatnaðurinn er í verzluninni Skófinn, Laugavegi 6. Loksins komið aftir: Langheflar, 3 tegundir, ámmj Pússheflar, 4 tegundir. r i-4 & Ekkert Langheflar, 3 tegundir, Pússheflar, 4 tegundir. Tannheflar. Skrutobheflar. Grunnheflar, Rissmát. Gratsagir. Grindarsagir. Svæfsagir. Skrúfþvingur frá 15 — 100 cm. jafnast á við Uli$ia-verkfæri. Þrátt fyrir lækkun hefir verðið ekki hækkað. gengis- Verzlnnin Brynja. - ; r r • i , ■ : i1 i i ■. i: f :: : SMAftUOLÝSINOAR ALÞÝflUBLAflSINS VlflSKlHIIAESINS0.r.i Kjöt af fullorðnu fé, verð; læri 50 aura V* kg. Súpukjöt 40 aura Vs kg. íshúslð Herðubreið, Frí- kirkjuvegi 7, sími 4565. Frá 1. dezember til jóla fást ódýrir telpuballkjólar, einnig káp- ur frá 4—12 ára, enn fremur sam- kvæmiskjólar, pils og blússur. Saumastofan Týzkan, Austurstræti 12. Opið allan daginn. BollapRr (4 teg) 0 45 Kaffistell fyrír 6 10,75 Kaffistell fyrir 12 19,50 Vatn sglös 0,30 Ávaxtastell fyrir 6 4,50 Matardiskar 0,50 Borðhnífar, ryðfr. 0,75 Matskeiðar, alp. 0,85 Gafflar, aíp. 0,85 Teskeiðar 0,45 Flautukatlar. alum. 4,00 Alum. pottar, frá 1,00 3 góðar handsápur 1,00 Email. þvottaföt 1,25 E nail. fötur 2,50 Þvottabretti, gler 2,50 Þvottabatar (stórir) 9,50 Hitaflöskur 1,35 Bónkústar 10,50 Teppavélar 39,50 Rex straujárn 17,00 Olíugasvélar 7,75 Vekjáraklukkur 6,50 Sptglar: 0,85, 1,25, 1,65, 2,50, 3,00 Silfurplett-teskeiðar kassinn með 6 stykkjum 9,00 Vegna þess hve innflutningur er takmarkaður á mörgum vör- um og birgðirnar því minni, er bezt að nota tækifærið og kaupa meðan úrvalið er sæmilegt. Komið á morgun. Siguiðnr Kjartansson, Laugavegi 41. Orgel-hartnónium og Píanó.- Leltið upplýsinga hjá mér, ef þér viljið kaupa eða eelja slík hljóðfæri* HÖLL HÆTTUNNAR „Hvað eru grunsemdir mí'nar í samanburði við gterðir yðap? Þér hjálpið dæmdum manini til að flýja af veggsvölum yðar. Þér gerið mjg, Loðvíjk af Bourbon, konung í Frakklandi, hlægir legan í augum hains, þvi að með því að æpa og kalla að þetta væri viofa, ætluðuð þér að hrýeða mig eins og ég v/æri krakki.“ Konungurinn sió svo fast í borðið, að myndin af Maríu Theresu valt rnn koll. JAord\eu! Það þarf meira en ljtla ástúð a'f yðar hálfu, madd- ama, til að fá mig til að gleyma þess.u.“ Maddaman svaraði þessu engu, heldur fleygði sér niður á dí- vaninn og grét falslausum táram. Konuingurinn þurkaði sér um ennið til. að svala sér, og það var ósýnt hvern enda þietta hefðij haft, ef maddama du Hausset befði ekki í því komið inn með Destiine. Unga stúlkan hafði orðið beldur en ekki hissa, þegaJr hún var vakin af sætum svefná. Hún h-afði ekki hatft tíma til að laga á sér hárið, og héngu lokkar-nir í yndisiegri óreiðu nálðuT, tum vangana. Hún hafði flýtt sér svo í kjóiir.|n, að hálsklúturinn hafði gleymst, og þess vegna sást svo mikið af hálsi hennar ogj brjósti, að henni þótti meira ien nóg um. Hún hefði helzt viljað snúd aftur til herbeigis síns og bæta úr þessari gleymsku, en það hefði maddama du Hausset aldnei leyft. Unga stúlkan roðnaði út undir eyru, þegar hún sá fconunginn fyrir framan sig. Það friðaði konung nokkuð, aið sjá hve lagleg hún var, en þó átti maddama de Pompadour bezta spilið eftir é hendinni. Hún snéri sér sigurviss að skjólstæðin-gi sínum. „Ég var að segja konunginum sögu þína um de Vrfe gneifa. Nú ættirðu að sýna honum kniplin-gaklútiinn, minjagripinn, sem þér þykir svo vænt um.“ Destine stakk hendiinni í barm sinn og tók fram mánjagripinn, vafði bláa borðanum utan af og rétti konungi klútin-n þegjandi, en hann leit á isaumað nafnið í homámu og fékk benni hamn svd aftur án þess að segja eitt orð, ten maddama de Pompadour hvíldi sig og beið átekta öldungis örugg. ( Hún hafði þreifað sig áfram eftir löngum og dimmum jarð- göngum, og loks hafðl henui hepuast að fiuna útgöngudyr. Svipur toonungsius lýsti þvf, að hanm gat lekki lengur efað sögu hennar. Gleði hennar var næstum of augljós. „Nú vona ég að yðar hátign láti ekki lengur bíða aið leyfa mén að hjálpa vesalings fanganum mínum.“ Hún gaf Destirue og maddömu du Hausset merki um að fara, |en konungurinin tók þá til máls og orð hans féllu ednis og steina,r í veg hennar. „Vitaskuld, sendið þér ungfrú de Varel til hans.“ Destine var á Leið út úr stofunni, en sinéri sér vi-ð, þegar hún beyrðí nafn sitt uefnt, eu maddam-a die Pompad-our taíaði hrajtt og ákaft eins og heuni var títt, þegar hún var í vandræðum. „En ég befi ekki sagt henni að haun væri veikur, svo að húu yrði ekki hrædd um hann. Og þar, að -auki er alveg nauðsynlegt:, að ég fari með henni1, því að hún er ný hér í höliinni og ratair ekki. Ef yðar hátign Leyfir mér —“ Maddama de Pompadour var orðin svo þreytt af þessu Janga og erfiða s;amtali, að hún leitaðji í blindni eftir einhverjum ráðum til að binda enda á það. En konungur þumbaðist við. „Sendið maddömu du Hausset.“ „En hún —“ Maddaman þagnaði, en konungurinn lauk við setninguna fyrir hana: ratar ekki heldur. Gizka ég ekki rétt á?“ Reiði hans Logaði upp aftur og haun æpti án þess að biða svars: „Það ©r eins og ég bjóst vi-ð. Ley..iih)3irbergið, helgidómuriuu', sem engLxn vissi um niema ég einn, er hlifðarlaust afhjúpað." Hanu var nú hálfu reiðari en fyr yfir þes&ari mó-ðgun við ko,n- ungdóminn. Hanin óð fram og aftur um herbergið og bar ótt á: „Jú, jú, segið þér maddömu du Hausset og öllum heiminum frá leyniherhei;gi.nu.“ Hann fékk hennj kerti mieð ijósi á og gelkk svo beint að Leynidyrunum á þilinu. „Faxið þér niður eftir þ'essum gangi, maddamia, þangað til þér komið að öðru þili, sem opnast á sama hátt og þietta. Svo skuluð þór fara niður stiga, sem liggur beint að Leyniheirþerginu, þessum heilaga felustað í BelLevue, sem æt'lað var franska kon- unginum tll afnota, ef mikið lægi við.“ Hana hló hátt að sínu eigin liáði. Maddpma de Pompadour fékk Diestine Ljós í hönd og henti htenni og maddömu du Hau&set að þær skyldu hiklaust fara. Hirðfrúin vissi vei tjl hvens hún var siend, þvi að hún hafðji hlustað mjög vendiLega fyric utan dyrnar og heyrt næstum þvi hvert orð af viðnæðum konungs og niarkgreifafrúarinnar. En Destine hafði lenga hugmynd Destine hafði enga hugmynd um hvens vegna hún átti að fara eftir leynigangi í gegn um þil í Bielievu'e-höi] um þietta leytá nætur. En þó að hún vissi þiötta |ekki, fór hún óttalaus með ma,dd- ömu du Hausset. Maddama de Pom,padour stóð eftir og studdi sjg upp við vegg- inn Jíkt og úr henni væri allur- máttur. Hún hélt handleggníum ennþá út frá sér eins og meðan hún va:r að loka Leynidyrunium,. Konungurinn var seztuT aftur og lét sem hann hefði allan hugann við að reisa við myndina af Maríu Thenesu. Ekki duldist þó að hann var neiður, og allri rieiði hanis var stefnt að maddöimunni. Henini var það vel Ijóst, og í huganum sá hún maddömu de Coisr li-n komina í istinn stað. Eitt andartak fann hún tii svima. Svo skýrði örvæintingin hugs- anir bennar á ný. Nú var henni það Ijóst, að konungurinn mundi aldneá fyrirgefa henni. Hún sá sjálfa sig sv-ifta öllu því, sem hennL þótti vænt um: valdi, nafni, frægð, vinum, auðVæfum, beiiJsu’, tigin og fegurð. Hún sá alla stjóiinmáJamenn Evrópu veita maddömu de Cois-Lin lotningu. Hún sá farsætisráðherrann hrósa sigri og aH'a óvini sína -klappa lotf í lófa. Endalokin voru komin. Dýrðar- dagar hennar vora liðníir. Konungurin nmyndi aldrei fyrfirgefa henni og aldrei glieyma því, sem orðið var. Svo tók hún til máls og talaðj seint eins ,og hún ætti erfitt með áð koma upp orðunum. Handlieggurinn féll ni'ður með hliðinni, en annað hreyfðiist hún ekki. „Nú skil ég, hve stórkostlega ég hefi móðgað yður.“ Konungur lieit upp, þegar han;n heyrði rödd hennar, því að hún var svo ger- breytt frá þvf, sem hann átti að venjast. Hún var lág og titraindi og lýsti djúpri tilfininiingu, alveg nýrri og óvæntri. Alvara hennar og innilieiki gekk konumgi tíl hjárta. Hann hlustaði undrandi;. Hann hafði aldrei heyrtt hana slíka. Ha,n(n átt-i bágt með að trúa því,, að það væri hún sjálf, sean' var að tala við hann, eða kaninsike öllu heldur við sjálfa sAg. „Mér datt ekkii í hug fyr en nú, að þetta væri móðgun við yðair hátjgn, en nú skil ég það. Það, sem ég hefi gert, er ófyrirgefanlegt."

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.